Lamborghini innkallar bíla eftir mistök nýs starfsmanns Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. apríl 2020 07:00 Lamborghini Aventador SVJ Ítalski bílaframleiðandinn Lamborghini neyðist til að innkalla 26 nýja Aventador SVJ bíla. Starfsmaður sem hafði nýlega hafið störf hjá framleiðandanum fékk ekki nægilega þjálfun. Hann bar ábyrgð á að setja hurðarlæsingar í bílana. Eftir skamman tíma hættu þær að virka sem skyldi og læstu eigendur þeirra inni í bílunum. Innra rými Lamborghini Aventador SVJ Einhver kann að hugsa, það er til verri staður en Lamborghini Aventador til að festast í, en það er sennilega lítil sárabót fyrir viðkomandi starfsmann. Þetta er fyrsta innköllun Lamborghini vegna SVJ bílanna en Aventador hefur verið innkallaður vegna lausra bolta sem héldu bremsudiskum, vélar þeirra höfðu verið að drepa á sér þegar skipt var niður um gír, framljósin voru ekki samhverf á einhverjum þeirra og eldsneyti lak ofan á púströrið í einhverjum bílum sem kann að valda eldsvoða. Viðgerðin á hinum frelsissviptandi Aventador SVJ bílum er sem betur fer frekar einföld. Lamborghini hefur verið að setja sig í samband við eigendur bílanna sem þetta varðar. Framleiðandinn hefur neitað að tjá sig um örlög starfsmannsins. Bílar Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ítalski bílaframleiðandinn Lamborghini neyðist til að innkalla 26 nýja Aventador SVJ bíla. Starfsmaður sem hafði nýlega hafið störf hjá framleiðandanum fékk ekki nægilega þjálfun. Hann bar ábyrgð á að setja hurðarlæsingar í bílana. Eftir skamman tíma hættu þær að virka sem skyldi og læstu eigendur þeirra inni í bílunum. Innra rými Lamborghini Aventador SVJ Einhver kann að hugsa, það er til verri staður en Lamborghini Aventador til að festast í, en það er sennilega lítil sárabót fyrir viðkomandi starfsmann. Þetta er fyrsta innköllun Lamborghini vegna SVJ bílanna en Aventador hefur verið innkallaður vegna lausra bolta sem héldu bremsudiskum, vélar þeirra höfðu verið að drepa á sér þegar skipt var niður um gír, framljósin voru ekki samhverf á einhverjum þeirra og eldsneyti lak ofan á púströrið í einhverjum bílum sem kann að valda eldsvoða. Viðgerðin á hinum frelsissviptandi Aventador SVJ bílum er sem betur fer frekar einföld. Lamborghini hefur verið að setja sig í samband við eigendur bílanna sem þetta varðar. Framleiðandinn hefur neitað að tjá sig um örlög starfsmannsins.
Bílar Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent