Fyrrum stjóri Real og Barcelona látinn Anton Ingi Leifsson skrifar 7. apríl 2020 08:00 Radomir Antic er látinn eftir flottan feril sem bæði leikmaður og þjálfari. vísir/getty Fyrrum knattspyrnumaðurinn og þjálfarinn, Serbinn Radomir Antic er látinn, 71 árs að aldri. Hann lék meðal annars með Partizan, Real Zaragoza og Luton á sínum ferli. Hann stýrði svo meðal annars Barcelona, Real Madrid og Atletico Madrid á sínum ferli en náði bestum árangri hjá síðastnefnda liðinu er hann vann deild og bikar tímabilið 1995/1996. Serbinn þjálfaði Atletico frá 1995 til 2000 með þremur hléum en þar áður var hann hjá Real Madrid tímabilið 1991/1992. hann er einungis annar í sögunni til þess að stýra bæði Real Madrid og Barcelona á eftir Enrique Fernandez Viola. Hann stýrði Barcelona tímabilið 2003 þar sem hann tók við í janúarmánuði eftir að félagið ákvað að segja Louis van Gaal upp störfum. Síðasta starf hans í fótboltanum var í Kína þar sem hann stýrði Hebei China Fortune árið 2015. Real Madrid C.F, its president and board of directors are deeply saddened by the passing of Radomir Anti , who served as Real Madrid coach between March 1991 and January 1992.#RealMadrid pic.twitter.com/4UxxjBBRx3— Real Madrid C.F. (@realmadriden) April 7, 2020 Radomir Antic, who managed FC Barcelona in 2003, passed away today. The Barça family mourns the loss of a man who was deeply beloved in the world of football. Rest in Peace pic.twitter.com/RmHX1BAeW3— FC Barcelona (from ) (@FCBarcelona) April 6, 2020 Spænski boltinn Serbía Andlát Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Sjá meira
Fyrrum knattspyrnumaðurinn og þjálfarinn, Serbinn Radomir Antic er látinn, 71 árs að aldri. Hann lék meðal annars með Partizan, Real Zaragoza og Luton á sínum ferli. Hann stýrði svo meðal annars Barcelona, Real Madrid og Atletico Madrid á sínum ferli en náði bestum árangri hjá síðastnefnda liðinu er hann vann deild og bikar tímabilið 1995/1996. Serbinn þjálfaði Atletico frá 1995 til 2000 með þremur hléum en þar áður var hann hjá Real Madrid tímabilið 1991/1992. hann er einungis annar í sögunni til þess að stýra bæði Real Madrid og Barcelona á eftir Enrique Fernandez Viola. Hann stýrði Barcelona tímabilið 2003 þar sem hann tók við í janúarmánuði eftir að félagið ákvað að segja Louis van Gaal upp störfum. Síðasta starf hans í fótboltanum var í Kína þar sem hann stýrði Hebei China Fortune árið 2015. Real Madrid C.F, its president and board of directors are deeply saddened by the passing of Radomir Anti , who served as Real Madrid coach between March 1991 and January 1992.#RealMadrid pic.twitter.com/4UxxjBBRx3— Real Madrid C.F. (@realmadriden) April 7, 2020 Radomir Antic, who managed FC Barcelona in 2003, passed away today. The Barça family mourns the loss of a man who was deeply beloved in the world of football. Rest in Peace pic.twitter.com/RmHX1BAeW3— FC Barcelona (from ) (@FCBarcelona) April 6, 2020
Spænski boltinn Serbía Andlát Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Sjá meira