Forsætisráðherra og geðheilbrigði fanga í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 5. apríl 2020 16:40 Það þarf að fara rúmlega hundrað ár aftur í tímann þegar spænska veikin gekk yfir Ísland og umheiminn til að finna sambærilega tíma og nú ríkja. Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra til sín í Víglínuna á Stöð 2 í dag til að ræða það sem framundan er. Forsætisráðherra segir mikilvægt að Alþingi komi að öllum aðgerðum stjórnvalda enda hafi þær aðgerðir sem þegar hafi verið gripið til tekið breytingum til batnaðar í meðförum þess.Stöð2/Arnar Ljóst er að grípa þarf til enn frekari aðgerða en nú þegar hefur verið gert. Fólk óttast eðlilega ekki bara covid19 veikina heldur einnig um eigin haga og margir spyrja hvað eigi að gera til verndar heimilunum í landinu. Fangar eru alla jafna sá hópur samfélagsins sem er í mestri einangrun en aðstæður þeirra hafa einnig breyst vegna þeirra aðgerða sem gripið hefur verið til vegna kórónuveirunnar. Sigurður Örn Hektorsson tók við sem yfirlæknir geðheilbrigðisteymis fanga um áramótin. Úrræði sem þrýst hafði verið á lengi en varla er hægt að hugsa sér erfiðari aðstæður en nú til að hefja þá þjónustu og þörfin fyrir hana kannski aldrei verið meiri. Sigurður Örn ræðir þessi mál í seinni hluta Víglínunnar í dag. Sigurður Örn Hektorsson hefur nýtekið við stöðu yfirlæknis geðheilbrigðisteymis fanga og segir mikla þörf á þeirri þjónustu ekki hvað síst þegar fangar komi aftur út í samfélagið.Stöð 2/Arnar Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 17:40 og þátturinn birtist á Vísi fljótlega að lokinni útsendingu. Fangelsismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Víglínan Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Fréttin öll Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Sjá meira
Það þarf að fara rúmlega hundrað ár aftur í tímann þegar spænska veikin gekk yfir Ísland og umheiminn til að finna sambærilega tíma og nú ríkja. Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra til sín í Víglínuna á Stöð 2 í dag til að ræða það sem framundan er. Forsætisráðherra segir mikilvægt að Alþingi komi að öllum aðgerðum stjórnvalda enda hafi þær aðgerðir sem þegar hafi verið gripið til tekið breytingum til batnaðar í meðförum þess.Stöð2/Arnar Ljóst er að grípa þarf til enn frekari aðgerða en nú þegar hefur verið gert. Fólk óttast eðlilega ekki bara covid19 veikina heldur einnig um eigin haga og margir spyrja hvað eigi að gera til verndar heimilunum í landinu. Fangar eru alla jafna sá hópur samfélagsins sem er í mestri einangrun en aðstæður þeirra hafa einnig breyst vegna þeirra aðgerða sem gripið hefur verið til vegna kórónuveirunnar. Sigurður Örn Hektorsson tók við sem yfirlæknir geðheilbrigðisteymis fanga um áramótin. Úrræði sem þrýst hafði verið á lengi en varla er hægt að hugsa sér erfiðari aðstæður en nú til að hefja þá þjónustu og þörfin fyrir hana kannski aldrei verið meiri. Sigurður Örn ræðir þessi mál í seinni hluta Víglínunnar í dag. Sigurður Örn Hektorsson hefur nýtekið við stöðu yfirlæknis geðheilbrigðisteymis fanga og segir mikla þörf á þeirri þjónustu ekki hvað síst þegar fangar komi aftur út í samfélagið.Stöð 2/Arnar Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 17:40 og þátturinn birtist á Vísi fljótlega að lokinni útsendingu.
Fangelsismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Víglínan Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Fréttin öll Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Sjá meira