Þúsundir Zoom-funda rata á netið Samúel Karl Ólason skrifar 4. apríl 2020 09:15 Vinsældir forritsins hafa aukist til muna á undanförnum vikum og mánuðum. EPA/MATTIA SEDDA Hægt er að finna þúsundir myndbanda af samtölum og fundum fólks í gegnum fjarfundaforritið Zoom. Mörg þessara myndbanda innihalda persónuupplýsingar eins og nöfn og símanúmer, eru af einkasamtölum eða innihalda jafnvel nekt, svo eitthvað sé nefnt. Myndböndin eru upptökur af fundum og samtölum sem eru vistuð á netinu. Vandann má að miklu leyti rekja til vanþekkingar notenda en einnig til þess að forritið nefnir öll vistuð samtöl sama nafninu svo auðvelt er að finna þau á netinu. Blaðamenn Washington Post hafa horft á þó nokkur myndbönd og hafa starfsmenn Zoom verið látnir vita af vandanum. Vinsældir forritsins hafa aukist til muna á undanförnum vikum og mánuðum. Í mars voru um 200 milljónir manna að nota forritið á dag en í desember voru um tíu milljónir að nota það í mánuði. Þessi aukna notkun hefur einnig leitt til þess að öryggissérfræðingar hafa farið að skoða Zoom nánar og hefur fyrirtækið sætt harðri gagnrýni vegna öryggisgalla og fullyrðingar um dulkóðun sem stenst ekki skoðun. Sjá einnig: Zoom lofar bót og betrun Blaðamenn Washington Post ræddu við fimm aðila sem komu að myndböndum sem höfðu ratað á netið og höfðu þau ekki hugmynd um hvernig það hafði gerst. Vandinn snýr að miklu leyti að því hvernig fólkið sjálft vistar myndböndin á netsvæðum sem eru opin en það að Zoom nefni öll vistuð myndbönd með sama nafninu gerir aðilum mjög auðvelt að leita að þeim og jafnvel niðurhala þeim. Ein leit með ókeypis leitartóli sem finna má á netinu gaf meira en fimmtán þúsund niðurstöður. Áhugasamir geta fundið góðar leiðbeiningar um hvernig tryggja má öryggi í Zoom hér í grein ArsTechnica. Netöryggi Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana Sjá meira
Hægt er að finna þúsundir myndbanda af samtölum og fundum fólks í gegnum fjarfundaforritið Zoom. Mörg þessara myndbanda innihalda persónuupplýsingar eins og nöfn og símanúmer, eru af einkasamtölum eða innihalda jafnvel nekt, svo eitthvað sé nefnt. Myndböndin eru upptökur af fundum og samtölum sem eru vistuð á netinu. Vandann má að miklu leyti rekja til vanþekkingar notenda en einnig til þess að forritið nefnir öll vistuð samtöl sama nafninu svo auðvelt er að finna þau á netinu. Blaðamenn Washington Post hafa horft á þó nokkur myndbönd og hafa starfsmenn Zoom verið látnir vita af vandanum. Vinsældir forritsins hafa aukist til muna á undanförnum vikum og mánuðum. Í mars voru um 200 milljónir manna að nota forritið á dag en í desember voru um tíu milljónir að nota það í mánuði. Þessi aukna notkun hefur einnig leitt til þess að öryggissérfræðingar hafa farið að skoða Zoom nánar og hefur fyrirtækið sætt harðri gagnrýni vegna öryggisgalla og fullyrðingar um dulkóðun sem stenst ekki skoðun. Sjá einnig: Zoom lofar bót og betrun Blaðamenn Washington Post ræddu við fimm aðila sem komu að myndböndum sem höfðu ratað á netið og höfðu þau ekki hugmynd um hvernig það hafði gerst. Vandinn snýr að miklu leyti að því hvernig fólkið sjálft vistar myndböndin á netsvæðum sem eru opin en það að Zoom nefni öll vistuð myndbönd með sama nafninu gerir aðilum mjög auðvelt að leita að þeim og jafnvel niðurhala þeim. Ein leit með ókeypis leitartóli sem finna má á netinu gaf meira en fimmtán þúsund niðurstöður. Áhugasamir geta fundið góðar leiðbeiningar um hvernig tryggja má öryggi í Zoom hér í grein ArsTechnica.
Netöryggi Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana Sjá meira