Súld eða rigning með köflum Atli Ísleifsson skrifar 14. maí 2020 07:17 Veðurstofan spáir vestanátt í dag, átta til þrettán metrum, en annars hægari vindi norðan- og austantil. Reikna má með súld eða rigningu með köflum, þó síst á Suðausturlandi og mun stytta upp um norðanvert landið síðdegis. Hitinn verður víða sex til ellefu stig að deginum. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að í nótt megi búast við vaxandi norðanátt í nótt, átta til þrettán metrum á morgun, en heldur hvassara í vindstrengjum austantil. „Skýjað að mestu á norðurhelmingi landsins og dálítil él á Norðaustur- og Austurlandi. Þurrt og bjart syðra, en smáksúrir suðaustanlands annað kvöld. Hiti 5 til 10 stig að deginum, en 0 til 4 stig um landið norðaustanvert,“ segir á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðlæg átt, víða 8-13 m/s en hvassara í vindstrengjum austantil framan af degi. Skýjað og dálítil él á Norðaustur- og Austurlandi, og hiti 0 til 4 stig. Léttskýjað sunnan- og vestanlands og hiti 5 til 10 stig, en smáskúrir allra syðst. Á laugardag: Norðan 8-13 og bjartviðri, en skýjað og úrkomulítið um landið norðan- og austanvert. Hiti frá frostmarki í innsveitum norðaustanlands, upp í 12 stig á Suðurlandi að deginum. Á sunnudag: Austlæg eða breytileg átt 3-10, en 10-15 með suðurströndinni. Léttskýjað vestanlands á landinu, annars skýjað með köflum. Hiti frá 5 til 13 stig, hlýjast vestantil. Á mánudag: Austan 8-15 m/s og lítilsháttar væta, en hægari og léttskýjað um norðanvert landið. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast norðvestanlands. Á þriðjudag og miðvikudag: Suðlæg eða breytileg átt og rigning með köflum, einkum suðaustanlands. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast á Norðurlandi. Veður Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Sjá meira
Veðurstofan spáir vestanátt í dag, átta til þrettán metrum, en annars hægari vindi norðan- og austantil. Reikna má með súld eða rigningu með köflum, þó síst á Suðausturlandi og mun stytta upp um norðanvert landið síðdegis. Hitinn verður víða sex til ellefu stig að deginum. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að í nótt megi búast við vaxandi norðanátt í nótt, átta til þrettán metrum á morgun, en heldur hvassara í vindstrengjum austantil. „Skýjað að mestu á norðurhelmingi landsins og dálítil él á Norðaustur- og Austurlandi. Þurrt og bjart syðra, en smáksúrir suðaustanlands annað kvöld. Hiti 5 til 10 stig að deginum, en 0 til 4 stig um landið norðaustanvert,“ segir á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðlæg átt, víða 8-13 m/s en hvassara í vindstrengjum austantil framan af degi. Skýjað og dálítil él á Norðaustur- og Austurlandi, og hiti 0 til 4 stig. Léttskýjað sunnan- og vestanlands og hiti 5 til 10 stig, en smáskúrir allra syðst. Á laugardag: Norðan 8-13 og bjartviðri, en skýjað og úrkomulítið um landið norðan- og austanvert. Hiti frá frostmarki í innsveitum norðaustanlands, upp í 12 stig á Suðurlandi að deginum. Á sunnudag: Austlæg eða breytileg átt 3-10, en 10-15 með suðurströndinni. Léttskýjað vestanlands á landinu, annars skýjað með köflum. Hiti frá 5 til 13 stig, hlýjast vestantil. Á mánudag: Austan 8-15 m/s og lítilsháttar væta, en hægari og léttskýjað um norðanvert landið. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast norðvestanlands. Á þriðjudag og miðvikudag: Suðlæg eða breytileg átt og rigning með köflum, einkum suðaustanlands. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast á Norðurlandi.
Veður Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Sjá meira