Malbikað fyrir milljarð í Reykavík og um níutíu götur í forgangi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2020 16:47 Malbikað á gatnamótum Garðastrætis og Vesturgötu í Vesturbænum í Reykjavík. Reykjavíkurborg Malbikað verður víða í borginni fyrir tæpan milljarð króna í sumar. 91 gata eða götukaflar eru í forgangi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir við malbikun í sumar. Um er að ræða bæði malbikun yfirlaga sem og endurnýjun með fræsingu og malbikun. Þannig er áætlað að malbika um 20,2 kílómetra m af götum. Áætlaður kostnaður er 784 milljónir króna. Að auki verður unnið við hefðbundnar malbiksviðgerðir og er kostnaður við þær áætlaður um 207 milljónir króna. Áætluð upphæð malbikunarframkvæmda 2020 er því 991 milljón króna. Einnig verður lagt malbik á götur sem verða endurnýjaðar í sumar. Framkvæmdir ársins 2020 eru í samræmi við átaksáætlun um endurnýjun á malbiki á götum Reykjavíkur sem hófst árið 2018. Á árunum 2018-2022 verður um 6200 milljónum króna varið til endurnýjunar á malbiki í borginni að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Götur og götukaflar sem eru í forgangi 2020 eru: Leifsgata, Lækjargata, Skúlagata, Snorrabraut, Ásvallagata, Bræðraborgarstígur, Engihlíð, Grenimelur, Hjarðarhagi, Ingólfsstræti, Katrínartún, Laugavegur, Lynghagi, Meistaravellir, Miklabraut 22 - 64, húsagata, Nauthólsvegur, Nóatún, Seilugrandi, Skaftahlíð, Skipholt, Smyrilsvegur, Starhagi, Stórholt, Sturlugata, Túngata, Varmahlíð, Ægisgata, Ægissíða, Engjavegur, Faxafen, Hörgsland, Lágmúli, Sundaborg, Vegmúli, Hrísateigur, Rauðalækur, Ásgarður, Dragavegur, Sægarðar, Borgartún, Sundlaugavegur, Grensásvegur, Háaleitisbraut, Suðurlandsbraut, Álfheimar, Skeiðarvogur, Gautland, Kringlan, Listabraut, Tunguvegur, Arnarbakki, Álfabakki, Árskógar, Brekknaás, Bæjarháls, Hálsabraut, Hjallasel, Hólaberg, Lyngháls, Nethylur, Norðurfell, Núpabakki, Rangársel, Selásbraut, Skógarsel, Stekkjarbakki, Straumur, Stuðlaháls, Vesturhólar, Ystasel, Bíldshöfði, Blikastaðavegur, Borgartorg, Borgarvegur, Breiðhöfði, Dyrhamrar, Eirhöfði, Fossaleynir, Funahöfði, Korpurampi, Korpúlfsstaðarvegur, Lambhagavegur, Langirimi, Leiðhamrar, Malarhöfði, Ólafsgeisli, Sóleyjarrimi, Spöngin, Stórhöfði botnlangi nr. 37, Stórhöfði /Nóntorg og Vesturfold. Reykjavíkurborg segir listann geta eitthvað breyst eftir því hvernig göturnar koma undan vetri og eftir ástandsskoðun í vor. Þá geti einhverjar götur dottið út og aðrar komið inn. Samgöngur Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Fleiri fréttir Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Sjá meira
Malbikað verður víða í borginni fyrir tæpan milljarð króna í sumar. 91 gata eða götukaflar eru í forgangi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir við malbikun í sumar. Um er að ræða bæði malbikun yfirlaga sem og endurnýjun með fræsingu og malbikun. Þannig er áætlað að malbika um 20,2 kílómetra m af götum. Áætlaður kostnaður er 784 milljónir króna. Að auki verður unnið við hefðbundnar malbiksviðgerðir og er kostnaður við þær áætlaður um 207 milljónir króna. Áætluð upphæð malbikunarframkvæmda 2020 er því 991 milljón króna. Einnig verður lagt malbik á götur sem verða endurnýjaðar í sumar. Framkvæmdir ársins 2020 eru í samræmi við átaksáætlun um endurnýjun á malbiki á götum Reykjavíkur sem hófst árið 2018. Á árunum 2018-2022 verður um 6200 milljónum króna varið til endurnýjunar á malbiki í borginni að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Götur og götukaflar sem eru í forgangi 2020 eru: Leifsgata, Lækjargata, Skúlagata, Snorrabraut, Ásvallagata, Bræðraborgarstígur, Engihlíð, Grenimelur, Hjarðarhagi, Ingólfsstræti, Katrínartún, Laugavegur, Lynghagi, Meistaravellir, Miklabraut 22 - 64, húsagata, Nauthólsvegur, Nóatún, Seilugrandi, Skaftahlíð, Skipholt, Smyrilsvegur, Starhagi, Stórholt, Sturlugata, Túngata, Varmahlíð, Ægisgata, Ægissíða, Engjavegur, Faxafen, Hörgsland, Lágmúli, Sundaborg, Vegmúli, Hrísateigur, Rauðalækur, Ásgarður, Dragavegur, Sægarðar, Borgartún, Sundlaugavegur, Grensásvegur, Háaleitisbraut, Suðurlandsbraut, Álfheimar, Skeiðarvogur, Gautland, Kringlan, Listabraut, Tunguvegur, Arnarbakki, Álfabakki, Árskógar, Brekknaás, Bæjarháls, Hálsabraut, Hjallasel, Hólaberg, Lyngháls, Nethylur, Norðurfell, Núpabakki, Rangársel, Selásbraut, Skógarsel, Stekkjarbakki, Straumur, Stuðlaháls, Vesturhólar, Ystasel, Bíldshöfði, Blikastaðavegur, Borgartorg, Borgarvegur, Breiðhöfði, Dyrhamrar, Eirhöfði, Fossaleynir, Funahöfði, Korpurampi, Korpúlfsstaðarvegur, Lambhagavegur, Langirimi, Leiðhamrar, Malarhöfði, Ólafsgeisli, Sóleyjarrimi, Spöngin, Stórhöfði botnlangi nr. 37, Stórhöfði /Nóntorg og Vesturfold. Reykjavíkurborg segir listann geta eitthvað breyst eftir því hvernig göturnar koma undan vetri og eftir ástandsskoðun í vor. Þá geti einhverjar götur dottið út og aðrar komið inn.
Samgöngur Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Fleiri fréttir Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Sjá meira