Dagskráin í dag: Knattspyrnustjörnur framtíðarinnar, NBA og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2020 06:00 Við munum meðal annars sýna þáttinn NBA Originals þar sem Michael Jordan er til umfjöllunar í dag. Vísir/New York Post Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport verða knattspyrnustjörnur framtíðarinnar í fyrirrúmi en sýndir verða þættir í umsjón Guðjóns Guðmundssonar þar sem hann skoðar hin ýmsu yngri flokka mót hér á landi. Þar má nefna Rey Cup, Símamótið, Pæjumótið og mörg önnur. Allir fimm þættir af Sportið í dag verða svo endursýndir í dag fyrir þá sem misstu af þeim í vikunni. Þá verða einnig endursýndir leikir úr efstu deild karla sem og margt fleira á boðstólnum. Stöð 2 Sport 2 Það er sannkallað NBA þema á Stöð 2 Sport 2 í dag en dagskráin hefst klukkan 08:55. Þá sýnum við þáttinn NBA Originals þar sem viðfangsefnið er Michael Jordan. Einnig verður farið yfir níunda áratug síðustu aldar ásamt mörgu öðru. Stöð 2 Sport 3 Knattspyrnustjörnur framtíðarinnar verða á skjánum fram eftir degi áður en við sýnum báða undanúrslitaleiki Borgunarbikar karla frá árinu 2013 sem og úrslitaleikinn sjálfan milli Fram og Stjörnunnar. Einnig sýnum við úrslitaleiki Borgunarbikar kvenna frá árunum 2014 og 2015. Stöð 2 eSport Counter strike, Counter strike og aftur Counter strike. Það er verður nóg af CS í boði fyrir landsmenn þar sem við sýnum frá Reykjavíkurleikunum, Vodafone deildinni sem og Lenovo deildinni í dag. Stöð 2 Golf Helst ber að nefna hápunkta Opna breska frá 2015-2017 sem og hápunkta PGA frá 2019-2020. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Rafíþróttir Golf Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport verða knattspyrnustjörnur framtíðarinnar í fyrirrúmi en sýndir verða þættir í umsjón Guðjóns Guðmundssonar þar sem hann skoðar hin ýmsu yngri flokka mót hér á landi. Þar má nefna Rey Cup, Símamótið, Pæjumótið og mörg önnur. Allir fimm þættir af Sportið í dag verða svo endursýndir í dag fyrir þá sem misstu af þeim í vikunni. Þá verða einnig endursýndir leikir úr efstu deild karla sem og margt fleira á boðstólnum. Stöð 2 Sport 2 Það er sannkallað NBA þema á Stöð 2 Sport 2 í dag en dagskráin hefst klukkan 08:55. Þá sýnum við þáttinn NBA Originals þar sem viðfangsefnið er Michael Jordan. Einnig verður farið yfir níunda áratug síðustu aldar ásamt mörgu öðru. Stöð 2 Sport 3 Knattspyrnustjörnur framtíðarinnar verða á skjánum fram eftir degi áður en við sýnum báða undanúrslitaleiki Borgunarbikar karla frá árinu 2013 sem og úrslitaleikinn sjálfan milli Fram og Stjörnunnar. Einnig sýnum við úrslitaleiki Borgunarbikar kvenna frá árunum 2014 og 2015. Stöð 2 eSport Counter strike, Counter strike og aftur Counter strike. Það er verður nóg af CS í boði fyrir landsmenn þar sem við sýnum frá Reykjavíkurleikunum, Vodafone deildinni sem og Lenovo deildinni í dag. Stöð 2 Golf Helst ber að nefna hápunkta Opna breska frá 2015-2017 sem og hápunkta PGA frá 2019-2020. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Rafíþróttir Golf Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira