Íslandsvinurinn sem dáðist að tvöfalda regnboganum er látinn Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2020 08:39 Paul L. Vasquez öðlaðist heimsfrægð eftir að hann birti myndbandið af regnbogunum árið 2010. Wikipedia/Gage Skidmore Paul L. Vasquez, maðurinn sem vakti heimsathygli eftir að hann birti myndband á samfélagsmiðlum þar sem hann dáðist að tvöföldum regnboga, er látinn. Hann varð 57 ára gamall. Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Vasquez, sem kallaði sjálfan sig Yosemite-björninn, hafi andast í Kaliforníu á laugardag. Ekki liggur fyrir hvað dró Vasquez til dauða, en hann hafði áður sagt frá því að hann hafi látið athuga hvort hann hafi smitast af kórónuveirunni fyrir nokkrum vikum, en þá komist að því að hann glímdi við önnur ótilgreind veikindi. Vasquez tók upp myndbandið, sem er um þrjár mínútur að lengd, á jörð sinni nálægt Yosemite-þjóðgarðinum og birti á YouTube í janúar 2010. Regnbogarnir voru ekki það sem leiddu til þess að tugir milljóna netverja skoðuðu myndbandið, heldur voru það einlæg viðbrögð hans við það að sjá fyrirbærið. „Hvað þýðir þetta allt saman,“ spurði Vasquez í myndbandinu. Vasquez kom til Íslands skömmu eftir að hann öðlaðist heimsfrægð en hann hafði þá tekið að sér að verða verndari nemendafélags menntaskólans Hraðbrautar. Íslandsvinir Andlát Bandaríkin Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvorn annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Paul L. Vasquez, maðurinn sem vakti heimsathygli eftir að hann birti myndband á samfélagsmiðlum þar sem hann dáðist að tvöföldum regnboga, er látinn. Hann varð 57 ára gamall. Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Vasquez, sem kallaði sjálfan sig Yosemite-björninn, hafi andast í Kaliforníu á laugardag. Ekki liggur fyrir hvað dró Vasquez til dauða, en hann hafði áður sagt frá því að hann hafi látið athuga hvort hann hafi smitast af kórónuveirunni fyrir nokkrum vikum, en þá komist að því að hann glímdi við önnur ótilgreind veikindi. Vasquez tók upp myndbandið, sem er um þrjár mínútur að lengd, á jörð sinni nálægt Yosemite-þjóðgarðinum og birti á YouTube í janúar 2010. Regnbogarnir voru ekki það sem leiddu til þess að tugir milljóna netverja skoðuðu myndbandið, heldur voru það einlæg viðbrögð hans við það að sjá fyrirbærið. „Hvað þýðir þetta allt saman,“ spurði Vasquez í myndbandinu. Vasquez kom til Íslands skömmu eftir að hann öðlaðist heimsfrægð en hann hafði þá tekið að sér að verða verndari nemendafélags menntaskólans Hraðbrautar.
Íslandsvinir Andlát Bandaríkin Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvorn annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira