Sancho gæti lokast inni hjá Dortmund ef spilað verður fram í júlí Anton Ingi Leifsson skrifar 3. apríl 2020 13:30 Sancho hefur skorað fjórtán mörk og lagt upp 16 í þýsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. vísir/getty Það gæti verið erfitt fyrir Jadon Sancho, unga Englendinginn í liði Dortmund, að komast burt frá þýska félaginu ef spilað verður í ensku og þýsku úrvalsdeildinni inn í júlímánuð. Frá þessu greinir Kieran Maguire, sérstakur áhugamaður um fjármál í fótbolta, í samtali við Sky Sports en forráðamenn Dortmund komu fram á dögunum og sögðu frá því að þeir gætu selt Sancho í sumar. Þó ekki á neinu gjafaverði. „Ég held að þetta hafi ekki áhrif á þá sem hafi nú þegar ákveðið að skipta um lið. Ef hins vegar tímabilið verður framlengt, þá held ég að það geti valdið vandræðum,“ sagði fjármálaspekingurinn. Borussia Dortmund's high asking price for Jadon Sancho has discouraged many top clubs, #mufc on the other hand seem ready to go all in #mulive [@honigstein, sport1]— utdreport (@utdreport) April 2, 2020 „Þú munt vera með leikmenn sem renna út af samningi 30. júní í flestum atvinnumannadeildum Evrópu. Þú gætir verið með leikmann eins og Sancho, sem hefur spilað frábærlega, og hefur verið orðaður við stórliðin í ensku úrvalsdeildinni. Hann gæti þá lent í vandræðum ef tímabilið í Þýskalandi verði lengt.“ „Þýski boltinn gæti haldið áfram inn í júlí eða ágúst og hann horfir til Man. United eða Chelsea eða þeirra liða sem hann hefur verið orðaður við. Hann vildi væntanlega að þau skipti myndu gerast í júlí eða ágúst. Það gæti valdið honum áhyggjum því eins og allir fótboltamenn vita ertu bara einni tæklingu frá erfiðum meiðslum eða fótbroti. Það verður í huga leikmanna.“ Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Sjá meira
Það gæti verið erfitt fyrir Jadon Sancho, unga Englendinginn í liði Dortmund, að komast burt frá þýska félaginu ef spilað verður í ensku og þýsku úrvalsdeildinni inn í júlímánuð. Frá þessu greinir Kieran Maguire, sérstakur áhugamaður um fjármál í fótbolta, í samtali við Sky Sports en forráðamenn Dortmund komu fram á dögunum og sögðu frá því að þeir gætu selt Sancho í sumar. Þó ekki á neinu gjafaverði. „Ég held að þetta hafi ekki áhrif á þá sem hafi nú þegar ákveðið að skipta um lið. Ef hins vegar tímabilið verður framlengt, þá held ég að það geti valdið vandræðum,“ sagði fjármálaspekingurinn. Borussia Dortmund's high asking price for Jadon Sancho has discouraged many top clubs, #mufc on the other hand seem ready to go all in #mulive [@honigstein, sport1]— utdreport (@utdreport) April 2, 2020 „Þú munt vera með leikmenn sem renna út af samningi 30. júní í flestum atvinnumannadeildum Evrópu. Þú gætir verið með leikmann eins og Sancho, sem hefur spilað frábærlega, og hefur verið orðaður við stórliðin í ensku úrvalsdeildinni. Hann gæti þá lent í vandræðum ef tímabilið í Þýskalandi verði lengt.“ „Þýski boltinn gæti haldið áfram inn í júlí eða ágúst og hann horfir til Man. United eða Chelsea eða þeirra liða sem hann hefur verið orðaður við. Hann vildi væntanlega að þau skipti myndu gerast í júlí eða ágúst. Það gæti valdið honum áhyggjum því eins og allir fótboltamenn vita ertu bara einni tæklingu frá erfiðum meiðslum eða fótbroti. Það verður í huga leikmanna.“
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Sjá meira