Sigvaldi: Segir mikið um hversu langt ég er kominn Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2020 19:00 Sigvaldi í leik með íslenska landsliðinu. vísir/getty Landsliðsmaðurinn í handbolta, Sigvaldi Guðjónsson, gengur í raðir pólska stórliðsins Kielce. Hann segist vera búinn að vinna sér inn fyrir þeirri velgengi sem hann hefur náð á síðustu árum. Hægri hornamaðurinn hefur undanfarin ár leikið með Elverum í Noregi eftir mörg ár í Danmörku en hann ræddi við Guðjón Guðmundsson fyrir næstu verkefnum í Póllandi. „Ég er rosalega spenntur. Ég held að þetta verði stórt skref fyrir mig persónulega að komast á þennan stað og segir mikið um hversu langt ég er kominn í þessu. Þetta tímabilið hefur verið mjög gott. Ég hef verið í góðu formi og er kominn í þessa þyngd sem ég vil vera í. Ég er búinn að vera mjög góður,“ sagði Sigvaldi. Þjálfari liðsins er enginn annar en Talant Dujshebaev. „Þessi maður elskar handbolta og ekkert annað. Þetta er einn besti þjálfari í heimi og ég er spenntur að vinna með honum. Þetta verður spennandi og það er tilhlökkun og líka spila með þessum stórkostlegu strákum í liðinu. Það eru nokkrir mjög góðir leikmenn sem ég ætla að læra mikið af.“ Það tók sér tíma fyrir Sigvalda að vinna sig inn í landsliðið en það hefur tekist á síðustu stórmótum. „Það er erfitt fyrir mig sem hefur búið svona lengi í Danmörku að fá fast sæti í Danmörku en þetta er búið að takast hægt og rólega. Þetta tók sinn tíma en þetta datt inn hjá Elverum og Gummi sá það. Ég er mjög þakklátur að vera valinn í þetta og spila fyrir Ísland.“ Sigvaldi verður ekki einn í Póllandi því Selfyssingurinn Haukur Þrastarson gengur einnig í raðir pólska liðsins í sumar. „Það er mjög mikilvægt í byrjun. Við erum að læra pólskuna á fullu. Það er brekka en það er gott að vera með einn Hauk hjá mér,“ sagði Sigvaldi. Klippa: Sportpakkinn - Sigvaldi Guðjónsson Handbolti Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Sjá meira
Landsliðsmaðurinn í handbolta, Sigvaldi Guðjónsson, gengur í raðir pólska stórliðsins Kielce. Hann segist vera búinn að vinna sér inn fyrir þeirri velgengi sem hann hefur náð á síðustu árum. Hægri hornamaðurinn hefur undanfarin ár leikið með Elverum í Noregi eftir mörg ár í Danmörku en hann ræddi við Guðjón Guðmundsson fyrir næstu verkefnum í Póllandi. „Ég er rosalega spenntur. Ég held að þetta verði stórt skref fyrir mig persónulega að komast á þennan stað og segir mikið um hversu langt ég er kominn í þessu. Þetta tímabilið hefur verið mjög gott. Ég hef verið í góðu formi og er kominn í þessa þyngd sem ég vil vera í. Ég er búinn að vera mjög góður,“ sagði Sigvaldi. Þjálfari liðsins er enginn annar en Talant Dujshebaev. „Þessi maður elskar handbolta og ekkert annað. Þetta er einn besti þjálfari í heimi og ég er spenntur að vinna með honum. Þetta verður spennandi og það er tilhlökkun og líka spila með þessum stórkostlegu strákum í liðinu. Það eru nokkrir mjög góðir leikmenn sem ég ætla að læra mikið af.“ Það tók sér tíma fyrir Sigvalda að vinna sig inn í landsliðið en það hefur tekist á síðustu stórmótum. „Það er erfitt fyrir mig sem hefur búið svona lengi í Danmörku að fá fast sæti í Danmörku en þetta er búið að takast hægt og rólega. Þetta tók sinn tíma en þetta datt inn hjá Elverum og Gummi sá það. Ég er mjög þakklátur að vera valinn í þetta og spila fyrir Ísland.“ Sigvaldi verður ekki einn í Póllandi því Selfyssingurinn Haukur Þrastarson gengur einnig í raðir pólska liðsins í sumar. „Það er mjög mikilvægt í byrjun. Við erum að læra pólskuna á fullu. Það er brekka en það er gott að vera með einn Hauk hjá mér,“ sagði Sigvaldi. Klippa: Sportpakkinn - Sigvaldi Guðjónsson
Handbolti Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Sjá meira