Spá mesta samdrætti Bretlands í 300 ár Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2020 09:50 Efnahagur Bretlands gæti dregist saman um allt að fjórðung á öðrum fjórðungi ársins. EPA/Facundo Arrizabalaga Seðlabanki Englands spáir því að hagkerfi Bretlands muni dragast saman um 14 prósent á þessu ári, verði létt á félagsforðun í júní og fram á september. Samdrátturinn verður samkvæmt spánni sá mesti í skráðri sögu Bretlands, um þrjár aldir, og er áætlað að störfum muni fækka og atvinnuleysi hækka í átta prósent. Tekin var sú ákvörðun að halda stýrivöxtum í 0,1% í Bretlandi í morgun. Í spá Seðlabankans segir að verg landsframleiðsla gæti dregist saman um 25 prósent á öðrum fjórðungi ársins. Heilt yfir yrði samdrátturinn þó 14 prósent. Spáin byggir einnig á því að breska ríkið verji miklum upphæðum til stuðnings fyrirtækja og efnahagsins, samkvæmt Sky News. Hún gerir þó ekki spá fyrir því að heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar taki annan kipp. Samkvæmt spánni geta Bretar fljótt náð striki á nýjan leik og hraðar en í kjölfar hrunsins 2008. Seðlabankinn segir að vöxtur gæti náð 15 prósentum árið 2021. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Seðlabanki Englands spáir því að hagkerfi Bretlands muni dragast saman um 14 prósent á þessu ári, verði létt á félagsforðun í júní og fram á september. Samdrátturinn verður samkvæmt spánni sá mesti í skráðri sögu Bretlands, um þrjár aldir, og er áætlað að störfum muni fækka og atvinnuleysi hækka í átta prósent. Tekin var sú ákvörðun að halda stýrivöxtum í 0,1% í Bretlandi í morgun. Í spá Seðlabankans segir að verg landsframleiðsla gæti dregist saman um 25 prósent á öðrum fjórðungi ársins. Heilt yfir yrði samdrátturinn þó 14 prósent. Spáin byggir einnig á því að breska ríkið verji miklum upphæðum til stuðnings fyrirtækja og efnahagsins, samkvæmt Sky News. Hún gerir þó ekki spá fyrir því að heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar taki annan kipp. Samkvæmt spánni geta Bretar fljótt náð striki á nýjan leik og hraðar en í kjölfar hrunsins 2008. Seðlabankinn segir að vöxtur gæti náð 15 prósentum árið 2021.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira