„Erum að spila fótbolta en ekki tennis“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. desember 2019 10:30 Jorginho í baráttunni í gær. vísir/getty Jorginho, miðjumaður Chelsea, skoraði jöfnunarmark Chelsea í 2-1 sigri liðsins gegn Arsenal á útivelli í gærkvöldi en umræðan eftir leikinn snérist um hvort að Jorginho hafi átt að vera inni á vellinum er hann skoraði markið. Ítalski landsliðsmaðurinn byrjaði á bekknum en kom inn á eftir rúmlega hálftíma er Frank Lampard ákvað að taka Emerson af velli og breyta um leikkerfi. Hann fékk gula spjaldið á 55. mínútu og skömmu áður en hann jafnaði metin í 1-1 braut hann á Matteo Guendouzi. Þar vildu Arsenal-menn sjá Craig Pawson lyfta öðru gulu spjaldi en svo var ekk. Ítalinn var ekki sammála því í leikslok og minnti á að íþróttin sem væri verið að spila væri fótbolti. „Þetta var ekki mér að kenan en við erum að spila fótbolta ekki tennis. Návígi eru hluti af leiknum. Þetta var aukaspyrna en ekki meira en það að mínu mati,“ sagði Jorginho við Sky Sports í leikslok. Jorginho responds to red card claims after Chelsea comeback at Arsenalhttps://t.co/frREo02Sjmpic.twitter.com/U6r8bwQLgr— Mirror Football (@MirrorFootball) December 30, 2019 „Mér fannst við vera of aumir fyrstu tíu mínúturnar. Við þurftum að ýta meira á þá og ég reyndi að koma inn og hjálpa liðinu. Mér fannst leikurinn breytast.“ Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki sammála Jorginho í leikslok og sagði að hann hafi verið heppinn að fjúka ekki af velli með sitt síðara gula spjald. Sigurinn var nauðsynlegur fyrir Chelsea eftir tapið gegn Southampton á öðrum degi jóla. Liðið er í 4. sætinu, með fjögurra stiga forskot á Manchester United, sem er sæti neðar. Morning! It's #Sportsday with @Coytey Moyes: '#WestHam job feels like coming home' Klopp: 'We haven't won the title yet' Lampard: 'Jorginho lucky not to be sent off' Tune in → https://t.co/RVd0SxkO0qpic.twitter.com/OkWphdVCs5— talkSPORT 2 (@talkSPORT2) December 30, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard: Vorum svo lélegir fyrsta hálftímann Knattspyrnustjóri Chelsea var afar ósáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Arsenal. 29. desember 2019 16:36 Arsenal kastaði frá sér sigrinum gegn Chelsea Tvö mörk á fjögurra mínútna kafla tryggðu Chelsea sigur á Arsenal. 29. desember 2019 15:45 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | HM-sætið blasir við stelpunum okkar Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Körfubolti Í beinni: Lyon - Man. Utd | Onana og Matic hófu stríðið Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Jorginho, miðjumaður Chelsea, skoraði jöfnunarmark Chelsea í 2-1 sigri liðsins gegn Arsenal á útivelli í gærkvöldi en umræðan eftir leikinn snérist um hvort að Jorginho hafi átt að vera inni á vellinum er hann skoraði markið. Ítalski landsliðsmaðurinn byrjaði á bekknum en kom inn á eftir rúmlega hálftíma er Frank Lampard ákvað að taka Emerson af velli og breyta um leikkerfi. Hann fékk gula spjaldið á 55. mínútu og skömmu áður en hann jafnaði metin í 1-1 braut hann á Matteo Guendouzi. Þar vildu Arsenal-menn sjá Craig Pawson lyfta öðru gulu spjaldi en svo var ekk. Ítalinn var ekki sammála því í leikslok og minnti á að íþróttin sem væri verið að spila væri fótbolti. „Þetta var ekki mér að kenan en við erum að spila fótbolta ekki tennis. Návígi eru hluti af leiknum. Þetta var aukaspyrna en ekki meira en það að mínu mati,“ sagði Jorginho við Sky Sports í leikslok. Jorginho responds to red card claims after Chelsea comeback at Arsenalhttps://t.co/frREo02Sjmpic.twitter.com/U6r8bwQLgr— Mirror Football (@MirrorFootball) December 30, 2019 „Mér fannst við vera of aumir fyrstu tíu mínúturnar. Við þurftum að ýta meira á þá og ég reyndi að koma inn og hjálpa liðinu. Mér fannst leikurinn breytast.“ Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki sammála Jorginho í leikslok og sagði að hann hafi verið heppinn að fjúka ekki af velli með sitt síðara gula spjald. Sigurinn var nauðsynlegur fyrir Chelsea eftir tapið gegn Southampton á öðrum degi jóla. Liðið er í 4. sætinu, með fjögurra stiga forskot á Manchester United, sem er sæti neðar. Morning! It's #Sportsday with @Coytey Moyes: '#WestHam job feels like coming home' Klopp: 'We haven't won the title yet' Lampard: 'Jorginho lucky not to be sent off' Tune in → https://t.co/RVd0SxkO0qpic.twitter.com/OkWphdVCs5— talkSPORT 2 (@talkSPORT2) December 30, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard: Vorum svo lélegir fyrsta hálftímann Knattspyrnustjóri Chelsea var afar ósáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Arsenal. 29. desember 2019 16:36 Arsenal kastaði frá sér sigrinum gegn Chelsea Tvö mörk á fjögurra mínútna kafla tryggðu Chelsea sigur á Arsenal. 29. desember 2019 15:45 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | HM-sætið blasir við stelpunum okkar Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Körfubolti Í beinni: Lyon - Man. Utd | Onana og Matic hófu stríðið Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Lampard: Vorum svo lélegir fyrsta hálftímann Knattspyrnustjóri Chelsea var afar ósáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Arsenal. 29. desember 2019 16:36
Arsenal kastaði frá sér sigrinum gegn Chelsea Tvö mörk á fjögurra mínútna kafla tryggðu Chelsea sigur á Arsenal. 29. desember 2019 15:45
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti