Fimm sveitarfélög á Suðurlandi skoða sameiningu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. desember 2019 12:30 Sameiningaviðræður eru hafnar á milli fimm sveitarfélaga í Rangárvallasýslu og Vestur Skafafellssýslu eru hafnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Fimm sveitarfélög í Rangárvalla og Vestur Skaftafellsýslu hafa ákveðið að hefja viðræður um sameiningu sveitarfélaganna. Þetta eru Ásahreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Mýrdalshreppur og Skaftárhreppur. Verkefnahópur á vegum sveitarfélaganna fimm hefur tekið til starfa en hann er skipaður þremur fulltrúum frá hverju sveitarfélagi. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra er formaður hópsins. „Það er engin búin að skuldbinda sig til eins eða neins, heldur ætlum við að næstu mánuðum að draga saman kosti og galla þess að sameina þessi sveitarfélög en það er allir á sama stað. Þetta snýst í rauninni um að afla gagna“, segir Anton Kári. En hvað kemur til að þið ákveðið að fara í þessa vinnu? „Það er að frumkvæði Mýrdalshrepps, þau sendu á öll sveitarfélögin og óskuðu eftir því að hvert og eitt sveitarfélag skipaði þrjá fulltrúa í svona verkefnahóp.“ Rangárþing eystra Anton Kári segir að verði að sameiningu sveitarfélaganna yrði til mjög öflugt sveitarfélag á Suðurlandi. „Það er ansi stórt, það er yfir fimm þúsund manns, í dag er það í kringum 5.200 til 5.300 manns frá Þjórsá austur að Lómagnúpi í austri.“ Anton Kári segir að íbúar sveitarfélaganna munu alltaf hafa síðasta orðið í sameiningarmálum sveitarfélaganna því boðað yrði til íbúakosningar ákveði fulltrúar sveitarfélaganna að boða til slíkra kosningar. En hann sjálfur, er hann sameiningarmaður eða ekki? „Má ég segja pass, ég held ég verði að segja pass af því að mig vantar enn þá að fá upplýsingar til að getað svarað því. En jú, ég horfi bjartsýnn fram veginn og ég býst við að þetta skili tilætluðum árangri þannig að við fáum upplýsingar og getum tekið upplýsta ákvörðun“, segir Anton Kári. Ásahreppur Mýrdalshreppur Rangárþing eystra Rangárþing ytra Skaftárhreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Sjá meira
Fimm sveitarfélög í Rangárvalla og Vestur Skaftafellsýslu hafa ákveðið að hefja viðræður um sameiningu sveitarfélaganna. Þetta eru Ásahreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Mýrdalshreppur og Skaftárhreppur. Verkefnahópur á vegum sveitarfélaganna fimm hefur tekið til starfa en hann er skipaður þremur fulltrúum frá hverju sveitarfélagi. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra er formaður hópsins. „Það er engin búin að skuldbinda sig til eins eða neins, heldur ætlum við að næstu mánuðum að draga saman kosti og galla þess að sameina þessi sveitarfélög en það er allir á sama stað. Þetta snýst í rauninni um að afla gagna“, segir Anton Kári. En hvað kemur til að þið ákveðið að fara í þessa vinnu? „Það er að frumkvæði Mýrdalshrepps, þau sendu á öll sveitarfélögin og óskuðu eftir því að hvert og eitt sveitarfélag skipaði þrjá fulltrúa í svona verkefnahóp.“ Rangárþing eystra Anton Kári segir að verði að sameiningu sveitarfélaganna yrði til mjög öflugt sveitarfélag á Suðurlandi. „Það er ansi stórt, það er yfir fimm þúsund manns, í dag er það í kringum 5.200 til 5.300 manns frá Þjórsá austur að Lómagnúpi í austri.“ Anton Kári segir að íbúar sveitarfélaganna munu alltaf hafa síðasta orðið í sameiningarmálum sveitarfélaganna því boðað yrði til íbúakosningar ákveði fulltrúar sveitarfélaganna að boða til slíkra kosningar. En hann sjálfur, er hann sameiningarmaður eða ekki? „Má ég segja pass, ég held ég verði að segja pass af því að mig vantar enn þá að fá upplýsingar til að getað svarað því. En jú, ég horfi bjartsýnn fram veginn og ég býst við að þetta skili tilætluðum árangri þannig að við fáum upplýsingar og getum tekið upplýsta ákvörðun“, segir Anton Kári.
Ásahreppur Mýrdalshreppur Rangárþing eystra Rangárþing ytra Skaftárhreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Sjá meira