Í beinni í dag: Fótbolti, NFL og pílan Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2019 06:00 Brot af því besta á Sportinu í dag. vísir/getty/samsett Eins og flesta aðra sunnudaga er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en veislan hefst fyrir hádegi og stendur fram langt fram á kvöld. Dagurinn hefst með leik Atalanta og AC Milan í ítalska boltanum en síðarnefnda liðið hefur verið í alls konar vandræðum það sem af er leiktíðinni. Atalanta er hins vegar komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Enskur ástríðufótbolti er svo á dagskrá skömmu síðan en alls eru sex fótboltaleikir á dagskránni í dag. Real Madrid tekur á mæti Athletic Club á heimavelli og þarf þrjú stig til að jafna Barcelona að stigum. Getting that aim ready for tomorrow!@marianodiaz7@Benzema@viniciusjr#RMLiga | #HalaMadridpic.twitter.com/vwTO0FFSUj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 21, 2019 Pílan hefur skemmt landsmönnum síðustu daga og veislan heldur áfram í dag er 32-manna úrslitin hefjast. Meðal keppenda í dag er sá besti, Michael van Gerwen. Það eru svo tveir NFL leikir á dagskránni í dag. Cleveland tekur á móti Baltimore og Philadelphia heimsækir Dallas. Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 11.20 Atalanta - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 11.55 Sheffield Wednesday - Bristol City (Stöð 2 Sport) 12.30 HM í pílukasti (Stöð 2 Sport 2) 13.50 Parma - Brescia (Stöð 2 Sport 3) 14.55 Real Betis - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport) 17.55 Cleveland Browns - Baltimore Ravens (Stöð 2 Sport 2) 19.00 HM í pílukasti (Stöð 2 Sport) 19.35 Sassuolo - Napoli (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Real Madrid - Athletic Club (Stöð 2 Sport 3) 21.20 Philadelphia Eagles - Dallas Cowboys (Stöð 2 Sport 2) Enski boltinn Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Eins og flesta aðra sunnudaga er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en veislan hefst fyrir hádegi og stendur fram langt fram á kvöld. Dagurinn hefst með leik Atalanta og AC Milan í ítalska boltanum en síðarnefnda liðið hefur verið í alls konar vandræðum það sem af er leiktíðinni. Atalanta er hins vegar komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Enskur ástríðufótbolti er svo á dagskrá skömmu síðan en alls eru sex fótboltaleikir á dagskránni í dag. Real Madrid tekur á mæti Athletic Club á heimavelli og þarf þrjú stig til að jafna Barcelona að stigum. Getting that aim ready for tomorrow!@marianodiaz7@Benzema@viniciusjr#RMLiga | #HalaMadridpic.twitter.com/vwTO0FFSUj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 21, 2019 Pílan hefur skemmt landsmönnum síðustu daga og veislan heldur áfram í dag er 32-manna úrslitin hefjast. Meðal keppenda í dag er sá besti, Michael van Gerwen. Það eru svo tveir NFL leikir á dagskránni í dag. Cleveland tekur á móti Baltimore og Philadelphia heimsækir Dallas. Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 11.20 Atalanta - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 11.55 Sheffield Wednesday - Bristol City (Stöð 2 Sport) 12.30 HM í pílukasti (Stöð 2 Sport 2) 13.50 Parma - Brescia (Stöð 2 Sport 3) 14.55 Real Betis - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport) 17.55 Cleveland Browns - Baltimore Ravens (Stöð 2 Sport 2) 19.00 HM í pílukasti (Stöð 2 Sport) 19.35 Sassuolo - Napoli (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Real Madrid - Athletic Club (Stöð 2 Sport 3) 21.20 Philadelphia Eagles - Dallas Cowboys (Stöð 2 Sport 2)
Enski boltinn Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira