Milos í þjálfarateymi Stankovic hjá Rauðu stjörnunni Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. desember 2019 18:55 Í toppmálum í heimalandinu vísir/ernir Serbneska stórveldið Rauða stjarnan hefur tilkynnt um ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra en það er Dejan Stankovic, fyrrum leikmaður Inter og Lazio. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Stankovic sem gerði garðinn frægan í ítölskum fótbolta á fyrsta áratug þessarar aldar en hann var reyndar aðstoðarþjálfari Udinese um stutt skeið 2014-2015. Í þjálfarateymi Stankovic er einn maður sem íslenskir knattspyrnuáhugamenn þekkja vel til því Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, er hluti af nýja teyminu. Hann hætti sem stjóri sænska liðsins Mjallby á dögunum, skömmu eftir að hafa komið liðinu upp í efstu deild Svíþjóðar. Rauða stjarnan er sigursælasta félag Serbíu og hefur þrisvar orðið Evrópumeistari, síðast árið 1991. View this post on Instagram Stručni štab se sprema za nove izazove! #crvenazvezdafk #fkcz #czv #zvezda #zvezdaježivot A post shared by FK Crvena zvezda (@crvenazvezdafk) on Dec 22, 2019 at 8:49am PST Fótbolti Serbía Tengdar fréttir Milos hættur hjá Mjällby Milos Milojevic stýrir Mjällby ekki í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 1. desember 2019 16:36 Milos orðaður við aðstoðarþjálfarastöðuna hjá Malmö Greint var frá því í gær að Milos Milojevic myndi ekki halda áfram að þjálfa lið Mjällby í Svíþjóð en hann hafði starfað þar síðustu tvö ár. 2. desember 2019 08:00 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Íslenski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Sjá meira
Serbneska stórveldið Rauða stjarnan hefur tilkynnt um ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra en það er Dejan Stankovic, fyrrum leikmaður Inter og Lazio. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Stankovic sem gerði garðinn frægan í ítölskum fótbolta á fyrsta áratug þessarar aldar en hann var reyndar aðstoðarþjálfari Udinese um stutt skeið 2014-2015. Í þjálfarateymi Stankovic er einn maður sem íslenskir knattspyrnuáhugamenn þekkja vel til því Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, er hluti af nýja teyminu. Hann hætti sem stjóri sænska liðsins Mjallby á dögunum, skömmu eftir að hafa komið liðinu upp í efstu deild Svíþjóðar. Rauða stjarnan er sigursælasta félag Serbíu og hefur þrisvar orðið Evrópumeistari, síðast árið 1991. View this post on Instagram Stručni štab se sprema za nove izazove! #crvenazvezdafk #fkcz #czv #zvezda #zvezdaježivot A post shared by FK Crvena zvezda (@crvenazvezdafk) on Dec 22, 2019 at 8:49am PST
Fótbolti Serbía Tengdar fréttir Milos hættur hjá Mjällby Milos Milojevic stýrir Mjällby ekki í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 1. desember 2019 16:36 Milos orðaður við aðstoðarþjálfarastöðuna hjá Malmö Greint var frá því í gær að Milos Milojevic myndi ekki halda áfram að þjálfa lið Mjällby í Svíþjóð en hann hafði starfað þar síðustu tvö ár. 2. desember 2019 08:00 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Íslenski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Sjá meira
Milos hættur hjá Mjällby Milos Milojevic stýrir Mjällby ekki í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 1. desember 2019 16:36
Milos orðaður við aðstoðarþjálfarastöðuna hjá Malmö Greint var frá því í gær að Milos Milojevic myndi ekki halda áfram að þjálfa lið Mjällby í Svíþjóð en hann hafði starfað þar síðustu tvö ár. 2. desember 2019 08:00