Brown og Tatum með samtals 64 stig í fimmta sigri Boston í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2019 09:09 Brown fór fyrir Boston í sigrinum á Cleveland. vísir/getty Boston Celtics er í góðum gír um þessar mundir. Liðið vann sinn fimmta leik í röð þegar það bar sigurorð af Cleveland Cavaliers, 129-117. Jaylen Brown skoraði 34 stig fyrir Boston. Hann hefur aldrei skorað fleiri stig í leik í NBA-deildinni á ferlinum. Jayson Tatum skoraði 30 stig. Boston er í 2. sæti Austurdeildarinnar. @FCHWPO GOES OFF for a career-high 34 PTS to lead the @celtics to 13-1 at home! 34 PTS | 9 REB | 5 3PM pic.twitter.com/Njs559IPmR— NBA (@NBA) December 27, 2019 Fimm aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Goran Dragic tryggði Miami Heat sigur á Indiana Pacers, 113-112. Slóveninn skoraði sigurkörfuna þegar tæpar sjö sekúndur voru til leiksloka. Miami er með besta heimavallarárangurinn í deildinni; 14 sigra og aðeins eitt tap. Jimmy Butler var stigahæstur hjá Miami með 20 stig. Fjórtán þeirra komu af vítalínunni. Goran Dragic guides it in for the win! #HEATTwitterpic.twitter.com/wYPCAI2MF5— NBA (@NBA) December 28, 2019 Giannis Antetokounmpo hvíldi hjá Milwaukee Bucks sem sigraði Atlanta Hawks, 86-112. Milwaukee er með besta árangurinn í deildinni; 28 sigra og fimm töp. Khris Middleton skoraði 23 stig fyrir Milwaukee og Ersan Ilyasova var með 18 stig og 14 fráköst. @Khris22m leads the @Bucks to an NBA-best 28th win! 23 PTS | 8 REB | 7 AST | 3 3PM pic.twitter.com/HYBVMD6F7O— NBA (@NBA) December 28, 2019 Golden State Warriors vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið lagði Phoenix Suns að velli, 105-96. D'Angelo Russell var stigahæstur í liði Golden State með 31 stig. Þrátt fyrir gott gengi að undanförnu er liðið enn á botni Vesturdeildarinnar. @Dloading goes for 31 PTS in the @warriors' 4th-consecutive W! #DubNationpic.twitter.com/C3JYyKx1mt— NBA (@NBA) December 28, 2019 Úrslitin í nótt: Boston 129-117 Cleveland Miami 113-112 Indiana Atlanta 86-112 Milwaukee Golden State 105-96 Phoenix Charlotte 102-104 Oklahoma Orlando 98-97 Philadelphia the updated #NBA standings through Dec. 27! pic.twitter.com/3D75RLbjco— NBA (@NBA) December 28, 2019 NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Sjá meira
Boston Celtics er í góðum gír um þessar mundir. Liðið vann sinn fimmta leik í röð þegar það bar sigurorð af Cleveland Cavaliers, 129-117. Jaylen Brown skoraði 34 stig fyrir Boston. Hann hefur aldrei skorað fleiri stig í leik í NBA-deildinni á ferlinum. Jayson Tatum skoraði 30 stig. Boston er í 2. sæti Austurdeildarinnar. @FCHWPO GOES OFF for a career-high 34 PTS to lead the @celtics to 13-1 at home! 34 PTS | 9 REB | 5 3PM pic.twitter.com/Njs559IPmR— NBA (@NBA) December 27, 2019 Fimm aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Goran Dragic tryggði Miami Heat sigur á Indiana Pacers, 113-112. Slóveninn skoraði sigurkörfuna þegar tæpar sjö sekúndur voru til leiksloka. Miami er með besta heimavallarárangurinn í deildinni; 14 sigra og aðeins eitt tap. Jimmy Butler var stigahæstur hjá Miami með 20 stig. Fjórtán þeirra komu af vítalínunni. Goran Dragic guides it in for the win! #HEATTwitterpic.twitter.com/wYPCAI2MF5— NBA (@NBA) December 28, 2019 Giannis Antetokounmpo hvíldi hjá Milwaukee Bucks sem sigraði Atlanta Hawks, 86-112. Milwaukee er með besta árangurinn í deildinni; 28 sigra og fimm töp. Khris Middleton skoraði 23 stig fyrir Milwaukee og Ersan Ilyasova var með 18 stig og 14 fráköst. @Khris22m leads the @Bucks to an NBA-best 28th win! 23 PTS | 8 REB | 7 AST | 3 3PM pic.twitter.com/HYBVMD6F7O— NBA (@NBA) December 28, 2019 Golden State Warriors vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið lagði Phoenix Suns að velli, 105-96. D'Angelo Russell var stigahæstur í liði Golden State með 31 stig. Þrátt fyrir gott gengi að undanförnu er liðið enn á botni Vesturdeildarinnar. @Dloading goes for 31 PTS in the @warriors' 4th-consecutive W! #DubNationpic.twitter.com/C3JYyKx1mt— NBA (@NBA) December 28, 2019 Úrslitin í nótt: Boston 129-117 Cleveland Miami 113-112 Indiana Atlanta 86-112 Milwaukee Golden State 105-96 Phoenix Charlotte 102-104 Oklahoma Orlando 98-97 Philadelphia the updated #NBA standings through Dec. 27! pic.twitter.com/3D75RLbjco— NBA (@NBA) December 28, 2019
NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Sjá meira