Brown æfði með Saints Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. desember 2019 22:45 Antonio Brown hefur átt erfitt síðustu mánuði vísir/getty Útherjinn Antonio Brown gæti verið að komast í nýtt lið í NFL deildinni en hann æfði með New Orleans Saints á dögunum. Brown var mikið í sviðsljósinu í upphafi tímabilsins þegar fyrrverandi þjálfari hans sakaði hann um kynferðislega áreitni. Brown neitaði sök í málinu en hann er undir rannsókn hjá NFL deildinni vegna málsins og hefur verið án liðs frá því að New England Patriots létu hann fara. Það er ekki ljóst hvort og hvenær hann megi spila ef hann fær samning hjá liði í deildinni og vilja forráðamenn Saints fá það á hreinu áður en gengið verður frá samkomulagi. „Við erum bara að vinna heimavinnuna okkar,“ sagði Sean Payton, þjálfari Saints, um æfinguna sem Brown var boðið á. Þar voru líka fimm aðrir úthejar. „Við tökum ferlið að fá nýja leikmenn inn mjög alvarlega og fáum menn alltaf til okkar til þess að sjá hvernig þeir passa inn í liðið.“ New Orleans Saints er komið í úrslitakeppni deildarinnar og gæti Brown hjálpað þeim þar, fái hann að spila. NFL Tengdar fréttir Antonio Brown fékk nóg og er hættur í NFL Antonio Brown hefur fengið nóg. 22. september 2019 23:15 Brown látinn fara frá Patriots New England Patriots leysti í kvöld útherjann Antonio Brown undan samningi hans við félagið. Brown var nýkominn til Patriots en hann var á dögunum kærður fyrir nauðgun. 20. september 2019 20:45 Brown fer ekki fyrir dóm vegna nauðgunarmáls Útherjinn Antonio Brown þarf ekki að mæta fyrir dómstóla vegna ásakana um nauðgun. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs er ákærutíminn vegna málsins liðinn. 19. september 2019 06:00 Brown vill spila aftur í vetur Vandræðagemsinn og einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, segist ætla að spila aftur í NFL-deildinni og helst á þessari leiktíð. 8. nóvember 2019 23:00 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sjá meira
Útherjinn Antonio Brown gæti verið að komast í nýtt lið í NFL deildinni en hann æfði með New Orleans Saints á dögunum. Brown var mikið í sviðsljósinu í upphafi tímabilsins þegar fyrrverandi þjálfari hans sakaði hann um kynferðislega áreitni. Brown neitaði sök í málinu en hann er undir rannsókn hjá NFL deildinni vegna málsins og hefur verið án liðs frá því að New England Patriots létu hann fara. Það er ekki ljóst hvort og hvenær hann megi spila ef hann fær samning hjá liði í deildinni og vilja forráðamenn Saints fá það á hreinu áður en gengið verður frá samkomulagi. „Við erum bara að vinna heimavinnuna okkar,“ sagði Sean Payton, þjálfari Saints, um æfinguna sem Brown var boðið á. Þar voru líka fimm aðrir úthejar. „Við tökum ferlið að fá nýja leikmenn inn mjög alvarlega og fáum menn alltaf til okkar til þess að sjá hvernig þeir passa inn í liðið.“ New Orleans Saints er komið í úrslitakeppni deildarinnar og gæti Brown hjálpað þeim þar, fái hann að spila.
NFL Tengdar fréttir Antonio Brown fékk nóg og er hættur í NFL Antonio Brown hefur fengið nóg. 22. september 2019 23:15 Brown látinn fara frá Patriots New England Patriots leysti í kvöld útherjann Antonio Brown undan samningi hans við félagið. Brown var nýkominn til Patriots en hann var á dögunum kærður fyrir nauðgun. 20. september 2019 20:45 Brown fer ekki fyrir dóm vegna nauðgunarmáls Útherjinn Antonio Brown þarf ekki að mæta fyrir dómstóla vegna ásakana um nauðgun. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs er ákærutíminn vegna málsins liðinn. 19. september 2019 06:00 Brown vill spila aftur í vetur Vandræðagemsinn og einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, segist ætla að spila aftur í NFL-deildinni og helst á þessari leiktíð. 8. nóvember 2019 23:00 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sjá meira
Brown látinn fara frá Patriots New England Patriots leysti í kvöld útherjann Antonio Brown undan samningi hans við félagið. Brown var nýkominn til Patriots en hann var á dögunum kærður fyrir nauðgun. 20. september 2019 20:45
Brown fer ekki fyrir dóm vegna nauðgunarmáls Útherjinn Antonio Brown þarf ekki að mæta fyrir dómstóla vegna ásakana um nauðgun. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs er ákærutíminn vegna málsins liðinn. 19. september 2019 06:00
Brown vill spila aftur í vetur Vandræðagemsinn og einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, segist ætla að spila aftur í NFL-deildinni og helst á þessari leiktíð. 8. nóvember 2019 23:00
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti