Þriðji kraftlyftingamaðurinn sem er valinn íþróttamaður ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2019 10:06 Júlían hafði ekki mikið fyrir því að lyfta bikarnum góða. mynd/ísí Júlían J. K. Jóhannsson er þriðji kraftlyftingamaðurinn sem er valinn íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Tæp 40 ár eru síðan kraflyftingamaður fékk þessa nafnbót.Valið var kunngjört á árlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna í Hörpu í gær. Júlían fékk 378 stig í kjörinu, 43 stigum meira en körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson. Júlían fylgdi þar með í fótspor kraftlyftingamannanna Skúla Óskarssonar og Jóns Páls Sigmarssonar. Skúli var valinn íþróttamaður ársins 1978 og 1980 og Jón Páll 1981. Kraftlyftingamenn fengu því nafnbótina íþróttamaður ársins þrisvar sinnum á fjórum árum. Þeir þurftu svo að bíða í 38 ár eftir að sá næsti fengi nafnbótina. Júlían er 26 ára, fæddur 1993, sama ár og Jón Páll lést, aðeins 32 ára. Árið 2019 var frábært hjá Júlían. Hann bætti eigið heimsmet í réttstöðulyftu í +120 kg flokki á HM í kraftlyftingum í Dubai og fékk bronsverðlaunin í samanlögðum árangri á sama móti. Júlían sigraði í réttstöðulyftu á EM og hlaut silfurverðlaun í samanlögðu á mótinu. Hann er í þriðja sæti heimslistans í sínum þyngdarflokki. Júlían hefur þrisvar sinnum verið á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Árið 2016 var hann í 7. sæti og í fyrra var hann í 2. sæti. Skúli Óskarsson var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ 2017.vísir/ernir Jón Páll vann keppnina um sterkasta mann heims fjórum sinnum.mynd/ljósmyndasafn reykjavíkur Íþróttamaður ársins Kraftlyftingar Tengdar fréttir „Það að vera ástfanginn af því að æfa kom mér hingað“ Júlían J. K. Jóhannsson var í kvöld valinn Íþróttamaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 21:01 Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Sjá meira
Júlían J. K. Jóhannsson er þriðji kraftlyftingamaðurinn sem er valinn íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Tæp 40 ár eru síðan kraflyftingamaður fékk þessa nafnbót.Valið var kunngjört á árlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna í Hörpu í gær. Júlían fékk 378 stig í kjörinu, 43 stigum meira en körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson. Júlían fylgdi þar með í fótspor kraftlyftingamannanna Skúla Óskarssonar og Jóns Páls Sigmarssonar. Skúli var valinn íþróttamaður ársins 1978 og 1980 og Jón Páll 1981. Kraftlyftingamenn fengu því nafnbótina íþróttamaður ársins þrisvar sinnum á fjórum árum. Þeir þurftu svo að bíða í 38 ár eftir að sá næsti fengi nafnbótina. Júlían er 26 ára, fæddur 1993, sama ár og Jón Páll lést, aðeins 32 ára. Árið 2019 var frábært hjá Júlían. Hann bætti eigið heimsmet í réttstöðulyftu í +120 kg flokki á HM í kraftlyftingum í Dubai og fékk bronsverðlaunin í samanlögðum árangri á sama móti. Júlían sigraði í réttstöðulyftu á EM og hlaut silfurverðlaun í samanlögðu á mótinu. Hann er í þriðja sæti heimslistans í sínum þyngdarflokki. Júlían hefur þrisvar sinnum verið á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Árið 2016 var hann í 7. sæti og í fyrra var hann í 2. sæti. Skúli Óskarsson var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ 2017.vísir/ernir Jón Páll vann keppnina um sterkasta mann heims fjórum sinnum.mynd/ljósmyndasafn reykjavíkur
Íþróttamaður ársins Kraftlyftingar Tengdar fréttir „Það að vera ástfanginn af því að æfa kom mér hingað“ Júlían J. K. Jóhannsson var í kvöld valinn Íþróttamaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 21:01 Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Sjá meira
„Það að vera ástfanginn af því að æfa kom mér hingað“ Júlían J. K. Jóhannsson var í kvöld valinn Íþróttamaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 21:01
Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53
Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15