Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2019 21:15 Martin Hermannsson körfuboltamaður var annar í kjörinu. vísir/getty Kraftlyftingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson fékk 378 stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2019. Júlían fékk 43 stigum meira en körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson sem varð í 2. sæti í kjörinu. Sara Björk Gunnarsdóttir, íþróttamaður ársins 2018, varð í 3. sæti með 289 stig. Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee var fjórði og keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson fimmti. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir eru á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Arnar Davíð er jafnframt fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu. Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Tvö efstu liðin í kjörinu á liði ársins, kvennalið Vals í körfubolta og handbolta, fengu jafn mörg stig (58). Liðið í 3. sæti, karlalið Selfoss í handbolta, fékk aðeins einu stigi minna, eða 57. Kvennalið Vals í körfubolta var í efsta sæti á fleiri atkvæðaseðlum en kvennalið Vals í handbolta og hlaut því nafnbótina lið ársins. Óskar Hrafn Þorvaldsson fékk flest stig í kjörinu á þjálfara ársins, eða 53. Hann fékk fimm fleiri stig en Alfreð Gíslason. Patrekur Jóhannesson varð þriðji með 37 stig.Íþróttamaður ársins1. Júlían J. K Jóhannsson, kraftlyftingar – 378 2. Martin Hermannsson, körfubolti – 335 3. Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti - 289 4. Anton Sveinn McKee, sund – 244 5. Arnar Davíð Jónsson, keila – 218 6. Aron Pálmarsson, handbolti – 158 7. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttir – 98 8. Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti – 61 9. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf – 55 10. Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti – 5311. Már Gunnarsson, íþróttir fatlaðra – 30 12. Jóhann Skúlason, hestaíþróttir – 29 13. Helena Sverrisdóttir, körfubolti – 22 14. Ragnar Sigurðsson, fótbolti – 17 15. Haraldur Franklín Magnús, golf – 15 16. Arnór Þór Gunnarsson, handbolti – 13 17.-18. Íris Björk Símonardóttir, handbolti – 6 17.-18. Jón Axel Guðmundsson, körfubolti - 6 19.-20. Kolbeinn Sigþórsson, fótbolti – 5 19.-20. Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti – 5 21. Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut – 3 22. Elín Metta Jensen, fótbolti – 2 23.-24. Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti – 1 23.-24. Margrét Lára Viðarsdóttir, fótbolti - 1Lið ársins1. Kvennalið Vals í körfubolta – 58 2. Kvennalið Vals í handbolta – 58 3. Karlalið Selfoss í handbolta – 574. Karlalið Gróttu í fótbolta – 36 5. Karlalið KR í körfubolta – 20 6. Kvennalið Selfoss í fótbolta – 6 7. Karlalandslið Íslands í fótbolta – 5 8. Landslið Íslands í frjálsum íþróttum – 4 9.-10. Kvennalið Stjörnunnar í hópfimleikum – 3 9.-10. Kvennalandslið Íslands í fótbolta – 3 11. Karlalið KR í fótbolta – 2Þjálfari ársins1. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta – 53 2. Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í handbolta – 48 3. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss í handbolta – 374. Vésteinn Hafsteinsson, kastþjálfari í frjálsum íþróttum – 32 5.-6. Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta – 23 5.-6. Darri Freyr Atlason, þjálfari kvennaliðs Vals í körfubolta – 23 7. Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta – 21 8. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 11 9. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta – 2 10.-11. Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðs Barein í handbolta – 1 10.-11. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss í fótbolta – 1 Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Alfreð tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. 28. desember 2019 20:19 Kvennalið Vals í körfubolta lið ársins 2019 Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019. 28. desember 2019 20:50 Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53 Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019 Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 20:45 Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
Kraftlyftingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson fékk 378 stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2019. Júlían fékk 43 stigum meira en körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson sem varð í 2. sæti í kjörinu. Sara Björk Gunnarsdóttir, íþróttamaður ársins 2018, varð í 3. sæti með 289 stig. Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee var fjórði og keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson fimmti. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir eru á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins. Arnar Davíð er jafnframt fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu. Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Tvö efstu liðin í kjörinu á liði ársins, kvennalið Vals í körfubolta og handbolta, fengu jafn mörg stig (58). Liðið í 3. sæti, karlalið Selfoss í handbolta, fékk aðeins einu stigi minna, eða 57. Kvennalið Vals í körfubolta var í efsta sæti á fleiri atkvæðaseðlum en kvennalið Vals í handbolta og hlaut því nafnbótina lið ársins. Óskar Hrafn Þorvaldsson fékk flest stig í kjörinu á þjálfara ársins, eða 53. Hann fékk fimm fleiri stig en Alfreð Gíslason. Patrekur Jóhannesson varð þriðji með 37 stig.Íþróttamaður ársins1. Júlían J. K Jóhannsson, kraftlyftingar – 378 2. Martin Hermannsson, körfubolti – 335 3. Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti - 289 4. Anton Sveinn McKee, sund – 244 5. Arnar Davíð Jónsson, keila – 218 6. Aron Pálmarsson, handbolti – 158 7. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttir – 98 8. Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti – 61 9. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf – 55 10. Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti – 5311. Már Gunnarsson, íþróttir fatlaðra – 30 12. Jóhann Skúlason, hestaíþróttir – 29 13. Helena Sverrisdóttir, körfubolti – 22 14. Ragnar Sigurðsson, fótbolti – 17 15. Haraldur Franklín Magnús, golf – 15 16. Arnór Þór Gunnarsson, handbolti – 13 17.-18. Íris Björk Símonardóttir, handbolti – 6 17.-18. Jón Axel Guðmundsson, körfubolti - 6 19.-20. Kolbeinn Sigþórsson, fótbolti – 5 19.-20. Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti – 5 21. Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut – 3 22. Elín Metta Jensen, fótbolti – 2 23.-24. Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti – 1 23.-24. Margrét Lára Viðarsdóttir, fótbolti - 1Lið ársins1. Kvennalið Vals í körfubolta – 58 2. Kvennalið Vals í handbolta – 58 3. Karlalið Selfoss í handbolta – 574. Karlalið Gróttu í fótbolta – 36 5. Karlalið KR í körfubolta – 20 6. Kvennalið Selfoss í fótbolta – 6 7. Karlalandslið Íslands í fótbolta – 5 8. Landslið Íslands í frjálsum íþróttum – 4 9.-10. Kvennalið Stjörnunnar í hópfimleikum – 3 9.-10. Kvennalandslið Íslands í fótbolta – 3 11. Karlalið KR í fótbolta – 2Þjálfari ársins1. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta – 53 2. Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í handbolta – 48 3. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss í handbolta – 374. Vésteinn Hafsteinsson, kastþjálfari í frjálsum íþróttum – 32 5.-6. Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta – 23 5.-6. Darri Freyr Atlason, þjálfari kvennaliðs Vals í körfubolta – 23 7. Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta – 21 8. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta – 11 9. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta – 2 10.-11. Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðs Barein í handbolta – 1 10.-11. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss í fótbolta – 1
Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Alfreð tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. 28. desember 2019 20:19 Kvennalið Vals í körfubolta lið ársins 2019 Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019. 28. desember 2019 20:50 Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53 Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019 Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 20:45 Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
Alfreð tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. 28. desember 2019 20:19
Kvennalið Vals í körfubolta lið ársins 2019 Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019. 28. desember 2019 20:50
Júlían íþróttamaður ársins 2019 Kraftlyftingakappinn var valinn íþróttamaður ársins 2019. 28. desember 2019 20:53
Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019 Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna. 28. desember 2019 20:45
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn