Risa tvenna hjá gríska undrinu í 15. sigri Milwaukee í röð | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2019 07:30 Giannis Antetokounmpo treður í nótt. vísir/getty Giannis Antetokounmpo var frábær í nótt er Milwaukee vann sinn fimmtánda leik í röð og alls sinn 21. leik af þeim 24 leikjum sem liðið hefur spilað í vetur. Giannis Antetokounmpo gerði 32 stig og tók fimmtán fráköst er liðið vann níu stiga sigur á Orlando á heimavelli en gengi Milwaukee hefur verið stórkostlegt í vetur. Þar hefur Grikkinn farið fremstur í flokki en hann hefur verið einn allra besti leikaður tímabilsins það sem af er með rúmlega 30 stig að meðaltali í leik til þessa. Got the magic touch.#FearTheDeerpic.twitter.com/A7rK888wFE— Milwaukee Bucks (@Bucks) December 10, 2019 Golden State Warriors tapaði með átta stiga mun fyrir Memphis á heimavelli, 110-102, en stríðsmennirnir hafa einungis unnið fimm af fyrstu 25 leikjum sínum í deildinni. Alec Burks og D'Angelo Russell vor stigahæstir í liði Golden State með 18 stig en Ja Morant gerði 28 stig fyrir Memphis. D'Angelo and Alec put up 18 points each in tonight's loss to Memphis. Full Recap https://t.co/IyxxluCUTa— Golden State Warriors (@warriors) December 10, 2019 Það gengur ekki né rekur hjá New Orleans en í nótt tapaði liðið níunda leiknum í röð er þeir biðu í lægri hlut fyrir Detroit á heimavelli, 105-103. Staðan var 47-53, New Orleans í vil í hálfleik en skelfilegur þriðji leikhluti gerði það að verkum að heimamenn misstu Detroit frá sér. Battled until the very end. pic.twitter.com/cnAO6wIIeF— New Orleans Pelicans (@PelicansNBA) December 10, 2019 Öll úrslit næturinnar: LA Clippers - Indiana 110-99 Cleveland - Boston 88-110 Detroit - New Orleans 105-103 Toronto - Chicago 93-92 Sacramento - Houston 119-118 Orlando - Milwaukee 101-110 Minnesota - Phoenix 109-125 Oklahoma City - Utah 104-90 Memphis - Golden State 110-102 NBA Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Sjá meira
Giannis Antetokounmpo var frábær í nótt er Milwaukee vann sinn fimmtánda leik í röð og alls sinn 21. leik af þeim 24 leikjum sem liðið hefur spilað í vetur. Giannis Antetokounmpo gerði 32 stig og tók fimmtán fráköst er liðið vann níu stiga sigur á Orlando á heimavelli en gengi Milwaukee hefur verið stórkostlegt í vetur. Þar hefur Grikkinn farið fremstur í flokki en hann hefur verið einn allra besti leikaður tímabilsins það sem af er með rúmlega 30 stig að meðaltali í leik til þessa. Got the magic touch.#FearTheDeerpic.twitter.com/A7rK888wFE— Milwaukee Bucks (@Bucks) December 10, 2019 Golden State Warriors tapaði með átta stiga mun fyrir Memphis á heimavelli, 110-102, en stríðsmennirnir hafa einungis unnið fimm af fyrstu 25 leikjum sínum í deildinni. Alec Burks og D'Angelo Russell vor stigahæstir í liði Golden State með 18 stig en Ja Morant gerði 28 stig fyrir Memphis. D'Angelo and Alec put up 18 points each in tonight's loss to Memphis. Full Recap https://t.co/IyxxluCUTa— Golden State Warriors (@warriors) December 10, 2019 Það gengur ekki né rekur hjá New Orleans en í nótt tapaði liðið níunda leiknum í röð er þeir biðu í lægri hlut fyrir Detroit á heimavelli, 105-103. Staðan var 47-53, New Orleans í vil í hálfleik en skelfilegur þriðji leikhluti gerði það að verkum að heimamenn misstu Detroit frá sér. Battled until the very end. pic.twitter.com/cnAO6wIIeF— New Orleans Pelicans (@PelicansNBA) December 10, 2019 Öll úrslit næturinnar: LA Clippers - Indiana 110-99 Cleveland - Boston 88-110 Detroit - New Orleans 105-103 Toronto - Chicago 93-92 Sacramento - Houston 119-118 Orlando - Milwaukee 101-110 Minnesota - Phoenix 109-125 Oklahoma City - Utah 104-90 Memphis - Golden State 110-102
NBA Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Sjá meira