Klopp tók þýskan túlk „á teppið“ á miðjum blaðamannafundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2019 14:00 Jürgen Klopp var ekki sáttur með þýðingu túlksins. Getty/ Andrew Powell Liverpool liðið er statt í Austurríki þar sem liðið mætir Red Bull Salzburg á eftir í leik upp á sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Á blaðamannfundi Liverpool fyrir leikinn voru mættir knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp og fyrirliðinn Jordan Henderson. Eftir að Jordan Henderson hafði svarað einni spurningunni á ensku þá var það í verkahring þýsks túlks að færa svar hans yfir á þýsku. Jürgen Klopp er eins og allir vita Þjóðverji og skildi hvert einasta orð hjá túlkunum sem og hjá Jordan Henderson. Klopp var því ekki alveg sáttur við þýðinguna hjá túlkinum eins og sjá má hér fyrir neðan. Fólkið á ESPN hefur klippt út þennan hluta af blaðamannafundinum og láta textann fylgja með. Þar er því hægt að sjá vel hversu mislukkuðu þýðingin hjá túlkinum var. Jurgen Klopp calls out a German translator for misquoting Jordan Henderson pic.twitter.com/4lY4QBcfm2— ESPN FC (@ESPNFC) December 10, 2019 Það má segja að Klopp hafi tekið þennan þýskan túlk „á teppið“ á miðjum blaðamannafundi. Klopp lét hann heyra það eftir að hafa þýtt sjálfur það sem Jordan Henderson sagði. Úr var frekar sérstök stund og alls ekki góð stund fyrir viðkomandi túlk sem hefur væntanlega misst starfið sitt í kjölfarið. Jürgen Klopp fann strax að stemmningin var alltof þung í salnum og henti því í einn Klopp brandara til að létta hana á ný. Hann fékk strax góð viðbrögð við því eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir ofan. Það sést líka á þessu að Klopp er ekki knattspyrnustjóri sem leyfir mönnum að fara með einhverja vitleysu. Það er því líklegt að þrátt fyrir létt fas, húmor og skemmtilegt viðmót þá er þýski stjórinn óhræddur við að láta menn heyra það ef þeir gera hlutina ekki rétt. Leikur Red Bull Salzburg og Liverpool hefst klukkan 17.55 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Liverpool liðið er statt í Austurríki þar sem liðið mætir Red Bull Salzburg á eftir í leik upp á sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Á blaðamannfundi Liverpool fyrir leikinn voru mættir knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp og fyrirliðinn Jordan Henderson. Eftir að Jordan Henderson hafði svarað einni spurningunni á ensku þá var það í verkahring þýsks túlks að færa svar hans yfir á þýsku. Jürgen Klopp er eins og allir vita Þjóðverji og skildi hvert einasta orð hjá túlkunum sem og hjá Jordan Henderson. Klopp var því ekki alveg sáttur við þýðinguna hjá túlkinum eins og sjá má hér fyrir neðan. Fólkið á ESPN hefur klippt út þennan hluta af blaðamannafundinum og láta textann fylgja með. Þar er því hægt að sjá vel hversu mislukkuðu þýðingin hjá túlkinum var. Jurgen Klopp calls out a German translator for misquoting Jordan Henderson pic.twitter.com/4lY4QBcfm2— ESPN FC (@ESPNFC) December 10, 2019 Það má segja að Klopp hafi tekið þennan þýskan túlk „á teppið“ á miðjum blaðamannafundi. Klopp lét hann heyra það eftir að hafa þýtt sjálfur það sem Jordan Henderson sagði. Úr var frekar sérstök stund og alls ekki góð stund fyrir viðkomandi túlk sem hefur væntanlega misst starfið sitt í kjölfarið. Jürgen Klopp fann strax að stemmningin var alltof þung í salnum og henti því í einn Klopp brandara til að létta hana á ný. Hann fékk strax góð viðbrögð við því eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir ofan. Það sést líka á þessu að Klopp er ekki knattspyrnustjóri sem leyfir mönnum að fara með einhverja vitleysu. Það er því líklegt að þrátt fyrir létt fas, húmor og skemmtilegt viðmót þá er þýski stjórinn óhræddur við að láta menn heyra það ef þeir gera hlutina ekki rétt. Leikur Red Bull Salzburg og Liverpool hefst klukkan 17.55 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira