Stuðningsmenn Patriots með stæla við kærustu Mahomes Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. desember 2019 23:30 Hér má sjá parið saman á körfuboltaleik. vísir/getty Brittany Matthews, fyrrum leikmaður fótboltaliðs Aftureldingar og kærasta NFL-stjörnunnar Patrick Mahomes, lenti í kröppum dansi er hún fylgdist með kærastanum spila gegn New England Patriots um síðustu helgi. Eins og lesa má hér að neðan var hún alls ekki sátt við áhorfendur á leiknum sem voru með stæla við hana. Hún mátti ekki einu sinni standa upp að eigin sögn. Fór svo að öryggisverðir komu og sóttu hana sem og bróðir Mahomes, Jackson, en þau tvö fara alltaf saman á leiki. I was told if I stand they will call security and kick us out, can’t stand for your team? Some fans y’all are— Brittany Matthews (@brittanylynne8) December 8, 2019 This place is horrible, people already yelling every time I stand up, am I not aloud to stand up for football game?— Brittany Matthews (@brittanylynne8) December 8, 2019 As soon as we sit down, drunk dude “hey everyone this is patrick mahomes girl and brother, let’s give them shit” This shall be fun— Brittany Matthews (@brittanylynne8) December 8, 2019 Gillette security came and got us and moved us to a safe place that’s how you know it was bad— Brittany Matthews (@brittanylynne8) December 8, 2019 Líklega skynsamleg ákvörðun þar sem lið Mahomes, Kansas City Chiefs, vann leikinn og endaði þar með 21 leikja sigurgöngu Patriots á heimavelli. Mahomes sló eftirminnilega í gegn á síðustu leiktíð og var þá valinn besti leikmaður NFL-deildarinnar. NFL Tengdar fréttir Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Aftureldingu hafði ekki hugmynd um að milljarðamæringur væri að gista frítt í herbergi heima hjá honum síðasta sumar. 24. september 2018 13:00 Mest lesið Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Sjá meira
Brittany Matthews, fyrrum leikmaður fótboltaliðs Aftureldingar og kærasta NFL-stjörnunnar Patrick Mahomes, lenti í kröppum dansi er hún fylgdist með kærastanum spila gegn New England Patriots um síðustu helgi. Eins og lesa má hér að neðan var hún alls ekki sátt við áhorfendur á leiknum sem voru með stæla við hana. Hún mátti ekki einu sinni standa upp að eigin sögn. Fór svo að öryggisverðir komu og sóttu hana sem og bróðir Mahomes, Jackson, en þau tvö fara alltaf saman á leiki. I was told if I stand they will call security and kick us out, can’t stand for your team? Some fans y’all are— Brittany Matthews (@brittanylynne8) December 8, 2019 This place is horrible, people already yelling every time I stand up, am I not aloud to stand up for football game?— Brittany Matthews (@brittanylynne8) December 8, 2019 As soon as we sit down, drunk dude “hey everyone this is patrick mahomes girl and brother, let’s give them shit” This shall be fun— Brittany Matthews (@brittanylynne8) December 8, 2019 Gillette security came and got us and moved us to a safe place that’s how you know it was bad— Brittany Matthews (@brittanylynne8) December 8, 2019 Líklega skynsamleg ákvörðun þar sem lið Mahomes, Kansas City Chiefs, vann leikinn og endaði þar með 21 leikja sigurgöngu Patriots á heimavelli. Mahomes sló eftirminnilega í gegn á síðustu leiktíð og var þá valinn besti leikmaður NFL-deildarinnar.
NFL Tengdar fréttir Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Aftureldingu hafði ekki hugmynd um að milljarðamæringur væri að gista frítt í herbergi heima hjá honum síðasta sumar. 24. september 2018 13:00 Mest lesið Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Sjá meira
Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Aftureldingu hafði ekki hugmynd um að milljarðamæringur væri að gista frítt í herbergi heima hjá honum síðasta sumar. 24. september 2018 13:00