Ekki leitað með köfurum í Núpá vegna mikillar hættu á krapaflóði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. desember 2019 10:32 Myndin var tekin í gær meðan enn var leitað ofan í gilinu. lögreglan Ekki er fyrirhugað að leita með köfurum í Núpá í dag vegna mikillar hættu á krapaflóði í ánni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra en leit er nú hafin að fullum krafti á ný að unglingspilti sem féll út í ána á miðvikudagskvöld. Vöktun var á ánni í nótt en engar fréttir eru eftir nóttina varðandi leitina. Um 200 leitarmenn og á þriðja tug tækja verða við leit í dag. Áhersla verður lögð á að leita frá slysstað og niður að Stekkjaflötum með leitarmönnum. Einnig verður notast við þyrlu Landhelgisgæslunnar og dróna frá sérsveit ríkislögreglu og björgunarsveitum. „Kafarar frá sérsveit ríkislögreglustjóra, slökkviliðs höfuðborgarsvæðinu og Landhelgisgæslunni hafa ekki náð að kafa í ánni en voru að vinna við sérhæfða leit í gær. Ekki er fyrirhugað að leita með köfurum í ánni vegna mikillar hættu á krapaflóði. Í dag verða þréttán leitarsvæði leituð og er mikill kuldi á leitarsvæðinu. Veðurspáin er þó hægstæð fyrir daginn í dag en mikill kuldi og ljóst er að leitarskilyrði eru mjög erfið á vettvangi. Leitarhópar lögðu af stað frá Akureyri kl. 09:00 í og verður leitað fram á kvöldið,“ segir í tilkynningu lögreglu. Frá vettvangi í gær.lögreglan Eyjafjarðarsveit Slys við Núpá í Sölvadal Tengdar fréttir Norskir fjölmiðlar fjalla um leitina við Núpá Norsku fjölmiðlarnir TV2 og VG hafa fjallað um leitina sem staðið hefur yfir síðan á miðvikudagskvöld í og við Núpá í Sölvadal norður í landi. 13. desember 2019 09:22 Unglingspiltur var að aðstoða bónda þegar hann féll í ána Pilturinn er enn ófundinn en leit verður haldið áfram í dag. 12. desember 2019 08:32 Enn leitað að piltinum sem féll í Núpá: „Hættan er sannarlega mikil í þessari vinnu“ Aðstæður til leitar við Núpá í Sölvadal eru hættulegar og viðbragðsaðilar sem eru þar við leit þurfa að vera mjög einbeittir í því sem þeir eru að gera. 12. desember 2019 19:15 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Nokkrir látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Sjá meira
Ekki er fyrirhugað að leita með köfurum í Núpá í dag vegna mikillar hættu á krapaflóði í ánni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra en leit er nú hafin að fullum krafti á ný að unglingspilti sem féll út í ána á miðvikudagskvöld. Vöktun var á ánni í nótt en engar fréttir eru eftir nóttina varðandi leitina. Um 200 leitarmenn og á þriðja tug tækja verða við leit í dag. Áhersla verður lögð á að leita frá slysstað og niður að Stekkjaflötum með leitarmönnum. Einnig verður notast við þyrlu Landhelgisgæslunnar og dróna frá sérsveit ríkislögreglu og björgunarsveitum. „Kafarar frá sérsveit ríkislögreglustjóra, slökkviliðs höfuðborgarsvæðinu og Landhelgisgæslunni hafa ekki náð að kafa í ánni en voru að vinna við sérhæfða leit í gær. Ekki er fyrirhugað að leita með köfurum í ánni vegna mikillar hættu á krapaflóði. Í dag verða þréttán leitarsvæði leituð og er mikill kuldi á leitarsvæðinu. Veðurspáin er þó hægstæð fyrir daginn í dag en mikill kuldi og ljóst er að leitarskilyrði eru mjög erfið á vettvangi. Leitarhópar lögðu af stað frá Akureyri kl. 09:00 í og verður leitað fram á kvöldið,“ segir í tilkynningu lögreglu. Frá vettvangi í gær.lögreglan
Eyjafjarðarsveit Slys við Núpá í Sölvadal Tengdar fréttir Norskir fjölmiðlar fjalla um leitina við Núpá Norsku fjölmiðlarnir TV2 og VG hafa fjallað um leitina sem staðið hefur yfir síðan á miðvikudagskvöld í og við Núpá í Sölvadal norður í landi. 13. desember 2019 09:22 Unglingspiltur var að aðstoða bónda þegar hann féll í ána Pilturinn er enn ófundinn en leit verður haldið áfram í dag. 12. desember 2019 08:32 Enn leitað að piltinum sem féll í Núpá: „Hættan er sannarlega mikil í þessari vinnu“ Aðstæður til leitar við Núpá í Sölvadal eru hættulegar og viðbragðsaðilar sem eru þar við leit þurfa að vera mjög einbeittir í því sem þeir eru að gera. 12. desember 2019 19:15 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Nokkrir látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Sjá meira
Norskir fjölmiðlar fjalla um leitina við Núpá Norsku fjölmiðlarnir TV2 og VG hafa fjallað um leitina sem staðið hefur yfir síðan á miðvikudagskvöld í og við Núpá í Sölvadal norður í landi. 13. desember 2019 09:22
Unglingspiltur var að aðstoða bónda þegar hann féll í ána Pilturinn er enn ófundinn en leit verður haldið áfram í dag. 12. desember 2019 08:32
Enn leitað að piltinum sem féll í Núpá: „Hættan er sannarlega mikil í þessari vinnu“ Aðstæður til leitar við Núpá í Sölvadal eru hættulegar og viðbragðsaðilar sem eru þar við leit þurfa að vera mjög einbeittir í því sem þeir eru að gera. 12. desember 2019 19:15