365 miðlar greiða rúmar tvær milljónir króna vegna vangreidds orlofs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. desember 2019 09:56 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í gær. vísir/Egill A Kveðinn var upp dómur í máli Petreu Ingileif Guðmundsdóttur í landsrétti í gær en hún hafði stefnt 365 hf. vegna uppsagnar og vangreidds orlofs. Dæmt var Petreu í vil. Petreu sagði upp störfum hjá 365 í lok mars 2016 en hún var framkvæmdarstjóri þjónustu-, sölu- og markaðsmála hjá fyrirtækinu. Uppsagnarfrestur var sex mánuðir og fékk hún greidd laun út september það ár. Við uppsögnina hafði Petrea áunnið sér þrjátíu daga orlofsrétt á orlofsárinu 2015-2016 sem hún gat nýtt sér 2016-2017 en ágreiningur kom upp á milli hennar og 365 um það hvort hún ætti rétt til greiðslu orlofsins en 365 taldi að hún hafi tekið orlofið út í uppsagnarfrestinum sumarið 2016. Dómurinn féll Petreu í vil og þarf 365 hf. að greiða henni rúmar 2,2 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í nóvember á síðasta ári og komst Héraðsdómur að þeirri niðurstöðu að 365 skyldi greiða Petreu 2,2 milljónir en 365 áfrýjaði dómnum til Landsréttar. Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms í gær. Dómsmál Fjölmiðlar Vinnumarkaður Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fleiri fréttir Verið að taka ákvörðun varðandi rýmingar á Austfjörðum Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Sjá meira
Kveðinn var upp dómur í máli Petreu Ingileif Guðmundsdóttur í landsrétti í gær en hún hafði stefnt 365 hf. vegna uppsagnar og vangreidds orlofs. Dæmt var Petreu í vil. Petreu sagði upp störfum hjá 365 í lok mars 2016 en hún var framkvæmdarstjóri þjónustu-, sölu- og markaðsmála hjá fyrirtækinu. Uppsagnarfrestur var sex mánuðir og fékk hún greidd laun út september það ár. Við uppsögnina hafði Petrea áunnið sér þrjátíu daga orlofsrétt á orlofsárinu 2015-2016 sem hún gat nýtt sér 2016-2017 en ágreiningur kom upp á milli hennar og 365 um það hvort hún ætti rétt til greiðslu orlofsins en 365 taldi að hún hafi tekið orlofið út í uppsagnarfrestinum sumarið 2016. Dómurinn féll Petreu í vil og þarf 365 hf. að greiða henni rúmar 2,2 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í nóvember á síðasta ári og komst Héraðsdómur að þeirri niðurstöðu að 365 skyldi greiða Petreu 2,2 milljónir en 365 áfrýjaði dómnum til Landsréttar. Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms í gær.
Dómsmál Fjölmiðlar Vinnumarkaður Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fleiri fréttir Verið að taka ákvörðun varðandi rýmingar á Austfjörðum Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Sjá meira