Doncic meiddist þegar Dallas tapaði í framlengingu | Átjándi sigur Milwaukee í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2019 09:50 Jimmy Butler og félagar unnu Dallas eftir framlengingu. vísir/getty Luka Doncic fór meiddur af velli þegar Dallas Mavericks tapaði fyrir Miami Heat, 118-122, eftir framlengingu í NBA-deildinni í nótt. Doncic sneri sig á ökkla í byrjun leiks og búist er við því að Slóveninn missi af næstu leikjum Dallas. Án Doncic lenti Dallas mest 24 stigum undir en kom til baka, átti möguleika á að vinna undir lok venjulegs leiktíma en endaði á því að tapa í framlengingu. Jimmy Butler skoraði 27 stig fyrir Miami sem er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Bam Adebayo var með 18 stig, ellefu fráköst og tíu stoðsendingar. Tim Hardaway yngri skoraði 28 stig fyrir Dallas sem er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. WHAT A FINISH between the @MiamiHEAT and @dallasmavs! ▪️ Bam posts a triple-double ▪️ Tim Hardaway Jr. drops 28 PTS ▪️ DAL comes back from down 24 ▪️ MIA moves to 5-0 in OT this season! pic.twitter.com/SnbJ8o0jvH— NBA (@NBA) December 15, 2019 Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Milwaukee Bucks vann átjánda leikinn í röð þegar liðið lagði Cleveland Cavaliers að velli, 108-125. Giannis Antetokounmpo skoraði 29 stig fyrir Milwaukee og Khris Middleton 24. @Giannis_An34 (29 PTS) and @Khris22m (24 PTS) combine for 53 PTS as the @Bucks win their 18th in a row! pic.twitter.com/X2z8m6HsnX— NBA (@NBA) December 15, 2019 Þrjátíuogníu stig James Harden dugðu Houston Rockets ekki til sigurs gegn Detroit Pistons. Lokatölur 107-115, Detroit í vil. Luke Kennard skoraði 22 stig fyrir Detroit og Derrick Rose skoraði 20 stig og gaf tólf stoðsendingar. @drose pours in 20 PTS and drops 12 dimes to power the @DetroitPistons in Houston! pic.twitter.com/ey8x8QhZfU— NBA (@NBA) December 15, 2019 Meistarar Toronto Raptors báru sigurorð af Brooklyn Nets, 110-102. Pascal Siakam skoraði 30 stig fyrir Toronto og Norman Powell var með 25 stig. Marc Gasol skoraði 15 stig og tók 17 fráköst. Norman POWELL pic.twitter.com/1juWQbS77p— NBA (@NBA) December 15, 2019 Úrslitin í nótt: Miami 122-118 Dallas Milwaukee 125-108 Cleveland Detroit 115-107 Houston Brooklyn 102-110 Toronto San Antonio 121-119 Phoenix LA Clippers 106-109 Chicago Washington 111-128 Memphis Oklahoma 102-110 Denver the updated #NBA standings through Dec. 14! pic.twitter.com/wT4L3xUada— NBA (@NBA) December 15, 2019 NBA Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Luka Doncic fór meiddur af velli þegar Dallas Mavericks tapaði fyrir Miami Heat, 118-122, eftir framlengingu í NBA-deildinni í nótt. Doncic sneri sig á ökkla í byrjun leiks og búist er við því að Slóveninn missi af næstu leikjum Dallas. Án Doncic lenti Dallas mest 24 stigum undir en kom til baka, átti möguleika á að vinna undir lok venjulegs leiktíma en endaði á því að tapa í framlengingu. Jimmy Butler skoraði 27 stig fyrir Miami sem er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Bam Adebayo var með 18 stig, ellefu fráköst og tíu stoðsendingar. Tim Hardaway yngri skoraði 28 stig fyrir Dallas sem er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. WHAT A FINISH between the @MiamiHEAT and @dallasmavs! ▪️ Bam posts a triple-double ▪️ Tim Hardaway Jr. drops 28 PTS ▪️ DAL comes back from down 24 ▪️ MIA moves to 5-0 in OT this season! pic.twitter.com/SnbJ8o0jvH— NBA (@NBA) December 15, 2019 Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Milwaukee Bucks vann átjánda leikinn í röð þegar liðið lagði Cleveland Cavaliers að velli, 108-125. Giannis Antetokounmpo skoraði 29 stig fyrir Milwaukee og Khris Middleton 24. @Giannis_An34 (29 PTS) and @Khris22m (24 PTS) combine for 53 PTS as the @Bucks win their 18th in a row! pic.twitter.com/X2z8m6HsnX— NBA (@NBA) December 15, 2019 Þrjátíuogníu stig James Harden dugðu Houston Rockets ekki til sigurs gegn Detroit Pistons. Lokatölur 107-115, Detroit í vil. Luke Kennard skoraði 22 stig fyrir Detroit og Derrick Rose skoraði 20 stig og gaf tólf stoðsendingar. @drose pours in 20 PTS and drops 12 dimes to power the @DetroitPistons in Houston! pic.twitter.com/ey8x8QhZfU— NBA (@NBA) December 15, 2019 Meistarar Toronto Raptors báru sigurorð af Brooklyn Nets, 110-102. Pascal Siakam skoraði 30 stig fyrir Toronto og Norman Powell var með 25 stig. Marc Gasol skoraði 15 stig og tók 17 fráköst. Norman POWELL pic.twitter.com/1juWQbS77p— NBA (@NBA) December 15, 2019 Úrslitin í nótt: Miami 122-118 Dallas Milwaukee 125-108 Cleveland Detroit 115-107 Houston Brooklyn 102-110 Toronto San Antonio 121-119 Phoenix LA Clippers 106-109 Chicago Washington 111-128 Memphis Oklahoma 102-110 Denver the updated #NBA standings through Dec. 14! pic.twitter.com/wT4L3xUada— NBA (@NBA) December 15, 2019
NBA Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira