Mestar líkur á að Liverpool og Man. City dragist á móti Atletico Madrid í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 09:00 Úr leik Liverpool og Manchester City á dögunum. Sadio Mane skorar hér eitt marka Liverpool í leiknum. Getty/Laurence Griffiths Í dag kemur í ljós hvaða lið munu mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fjögur ensk lið eru í pottinum og geta þau ekki mæst. Liverpool og Manchester City unnu bæði sína riðla en eiga það samt á hættu að dragast á móti Real Madrid. Mestar líkur eru hins vegar á því að þau lendi á móti öðru liði frá Madrid. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað út líkurnar á því hvað liðum hvert lið í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar getur mætt. Það eru 22,6 prósent líkur á því að Liverpool eða Manchester City dragist á móti Atlético Madrid. Líkurnar eru 21,9 prósent að City og Liverpool lendi á móti Real Madrid. Líkindareikning Mister Chip á sjá hér fyrir neðan. ATENCIÓN BARÇA-CHELSEA (23%) es el emparejamiento más probable del sorteo de octavos de la Champions League 2019-20. Aquí tenéis la clásica tabla estadística de cada año con el porcentaje de cada uno de los duelos que pueden darse. Cortesía de #LaMáquinaDiabólica. pic.twitter.com/nvlSiH0v7R— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 11, 2019 Liverpool getur ekki mætt ensku liðunum Chelsea eða Tottenham ekki frekar en Manchester City. Manchester City getur ekki mætt Atalanta sem var með þeim í riðli og sömu sögu er að segja með Liverpool og Napoli. Þau voru saman í riðli og geta því ekki mæst. Það eru mestar líkur á að Chelsea mæti Barcelona eða Juventus en líklegast er að Tottenham dragist á móti Valencia. Hér fyrir neðan má sjá líkurnar á því hverjum ensku liðin fjögur dragast á móti í dag en Meistaradeildardrátturinn verður í beinni hér á Vísi.Liðin sem Manchester City getur mætt: Atlético Madrid 22,627% Real Madrid 21,878% Dortmund 20,779% Napoli 17,682% Lyon 17.033%Liðin sem Liverpool getur mætt: Atlético Madrid 22,627% Real Madrid 21,878% Dortmund 20,779% Atlalanta 17,682% Lyon 17.033%Liðin sem Chelsea getur mætt: Barcelona 23,377% Juventus 21,578% Bayern München 18,581% Paris Saint Germain 18,282% Leipzig 18,182%Liðin sem Tottenham getur mætt: Valencia 22,677% Barcelona 22,328% Juventus 20,629 Paris Saint Germain 17,333% Leipzig 17,033% Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sjá meira
Í dag kemur í ljós hvaða lið munu mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fjögur ensk lið eru í pottinum og geta þau ekki mæst. Liverpool og Manchester City unnu bæði sína riðla en eiga það samt á hættu að dragast á móti Real Madrid. Mestar líkur eru hins vegar á því að þau lendi á móti öðru liði frá Madrid. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað út líkurnar á því hvað liðum hvert lið í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar getur mætt. Það eru 22,6 prósent líkur á því að Liverpool eða Manchester City dragist á móti Atlético Madrid. Líkurnar eru 21,9 prósent að City og Liverpool lendi á móti Real Madrid. Líkindareikning Mister Chip á sjá hér fyrir neðan. ATENCIÓN BARÇA-CHELSEA (23%) es el emparejamiento más probable del sorteo de octavos de la Champions League 2019-20. Aquí tenéis la clásica tabla estadística de cada año con el porcentaje de cada uno de los duelos que pueden darse. Cortesía de #LaMáquinaDiabólica. pic.twitter.com/nvlSiH0v7R— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 11, 2019 Liverpool getur ekki mætt ensku liðunum Chelsea eða Tottenham ekki frekar en Manchester City. Manchester City getur ekki mætt Atalanta sem var með þeim í riðli og sömu sögu er að segja með Liverpool og Napoli. Þau voru saman í riðli og geta því ekki mæst. Það eru mestar líkur á að Chelsea mæti Barcelona eða Juventus en líklegast er að Tottenham dragist á móti Valencia. Hér fyrir neðan má sjá líkurnar á því hverjum ensku liðin fjögur dragast á móti í dag en Meistaradeildardrátturinn verður í beinni hér á Vísi.Liðin sem Manchester City getur mætt: Atlético Madrid 22,627% Real Madrid 21,878% Dortmund 20,779% Napoli 17,682% Lyon 17.033%Liðin sem Liverpool getur mætt: Atlético Madrid 22,627% Real Madrid 21,878% Dortmund 20,779% Atlalanta 17,682% Lyon 17.033%Liðin sem Chelsea getur mætt: Barcelona 23,377% Juventus 21,578% Bayern München 18,581% Paris Saint Germain 18,282% Leipzig 18,182%Liðin sem Tottenham getur mætt: Valencia 22,677% Barcelona 22,328% Juventus 20,629 Paris Saint Germain 17,333% Leipzig 17,033%
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sjá meira