Miami Heat fyrsta útiliðið til að vinna í Philadelphia í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2019 07:30 Kendrick Nunn átti góðan leik með Miami Heat í nótt. Getty/Mitchell Leff Miami Heat endaði fjórtán leikja sigurgöngu Philadelphia 76ers á heimavelli í NBA-deildinni í nótt og gerði með því það sem engu öðru liði hafði tekist á þessu tímabili. @nunnbetter_ (26 PTS) & @Bam1of1 (23 PTS) help the @MiamiHEAT become the first road team to win in Philadelphia this season! #HEATTwitterpic.twitter.com/1p2LYkqjF0— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kendrick Nunn skoraði 26 stig fyrir Miami Heat í 108-104 sigri á Philadelphia 76ers en heimamenn í Philadelphia 76ers vorum búnir að vinna alla fjórtán heimaleiki tímabilsins fyrir leikinn. Philadelphia 76ers fékk sín tækifæri til að snúa leiknum í lokinn en Al Horford klikkaði á opnu þriggja stiga skoti og Miami landaði sigrinum. Bam Adebayo skoraði 23 stig fyrir Miami en Joel Embiid var með 22 stig og 19 fráköst fyrir 76ers. @KembaWalker (32), @FCHWPO (26), & @jaytatum0 (24) combine for 82 in the @celtics road win in Dallas! #Celticspic.twitter.com/XIehvucGIo— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kemba Walker skoraði 32 stig og Jaylen Brown bætti við 26 stigum þegar Boston Celtics vann 109-103 útisigur á Dallas Mavericks. Jayson Tatum var einnig öflugur í liði Boston og skoraði 24 stig. Luka Doncic missti af öðrum leiknum í röð vegna meiðsla en Kristaps Porzingis var atkvæðamestur með 23 stig og 13 fráköst. Brandon Ingram skoraði 34 stig þegar New Orleans Pelicans enduðu þrettán leikja taphrinu með 107-99 útisigri á Minnesota Timberwolves. Karl-Anthony Town lék ekki með Minnesota í þessum leik. @Klow7's triple-double of 20 PTS, 10 REB, 10 AST fuels the @Raptors in Detroit! #WeTheNorthpic.twitter.com/jEAH5XbKBV— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kyle Lowry var með þrennu þegar NBA meistarar Toronto Raptors unnu 112-99 sigur á Detroit Pistons. Lowry var með 20 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar Wendell Carter Jr. tryggði Chicago Bulls 110-109 sigur á Washington Wizards í framlengingu en Bulls liðið vann upp átján stiga forskot heimamanna í Washington í fjórða leikhlutanum. Finninn Lauri Markkanen var með 31 stig og 9 fráköst fyrir Chicago Bulls og Zach LaVine bætti við 24 stigum. @Dame_Lillard hands out 13 AST, to go along with his 31 PTS, as the @trailblazers pick up the win in Portland! #RipCitypic.twitter.com/K1LxZYB2yT— NBA (@NBA) December 19, 2019 @BeMore27 goes for 33 PTS to pace the @nuggets' 4th consecutive victory! #MileHighBasketballpic.twitter.com/mWDngsDi4c— NBA (@NBA) December 19, 2019 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Golden State Warriors 122-112 Dallas Mavericks - Boston Celtics 103-109 Denver Nuggets - Orlando Magic 113-104 Minnesota Timberwolves - New Orleans Pelicans 99-107 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 126-122 Cleveland Cavaliers - Charlotte Hornets 100-98 Detroit Pistons - Toronto Raptors 99-112 Philadelphia 76ers - Miami Heat 104-108 Washington Wizards - Chicago Bulls 109-110 (98-98) @B_Ingram13 tallies 34 PTS, 6 REB, 5 AST in the @PelicansNBA's W against Minnesota! #WontBowDownpic.twitter.com/PYazr5exbc— NBA (@NBA) December 19, 2019 Dennis Schroder (31 PTS, 7 AST) guides the @okcthunder to their second straight 20+ point comeback victory! #ThunderUppic.twitter.com/gfA5hhfx6J— NBA (@NBA) December 19, 2019 NBA Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira
Miami Heat endaði fjórtán leikja sigurgöngu Philadelphia 76ers á heimavelli í NBA-deildinni í nótt og gerði með því það sem engu öðru liði hafði tekist á þessu tímabili. @nunnbetter_ (26 PTS) & @Bam1of1 (23 PTS) help the @MiamiHEAT become the first road team to win in Philadelphia this season! #HEATTwitterpic.twitter.com/1p2LYkqjF0— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kendrick Nunn skoraði 26 stig fyrir Miami Heat í 108-104 sigri á Philadelphia 76ers en heimamenn í Philadelphia 76ers vorum búnir að vinna alla fjórtán heimaleiki tímabilsins fyrir leikinn. Philadelphia 76ers fékk sín tækifæri til að snúa leiknum í lokinn en Al Horford klikkaði á opnu þriggja stiga skoti og Miami landaði sigrinum. Bam Adebayo skoraði 23 stig fyrir Miami en Joel Embiid var með 22 stig og 19 fráköst fyrir 76ers. @KembaWalker (32), @FCHWPO (26), & @jaytatum0 (24) combine for 82 in the @celtics road win in Dallas! #Celticspic.twitter.com/XIehvucGIo— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kemba Walker skoraði 32 stig og Jaylen Brown bætti við 26 stigum þegar Boston Celtics vann 109-103 útisigur á Dallas Mavericks. Jayson Tatum var einnig öflugur í liði Boston og skoraði 24 stig. Luka Doncic missti af öðrum leiknum í röð vegna meiðsla en Kristaps Porzingis var atkvæðamestur með 23 stig og 13 fráköst. Brandon Ingram skoraði 34 stig þegar New Orleans Pelicans enduðu þrettán leikja taphrinu með 107-99 útisigri á Minnesota Timberwolves. Karl-Anthony Town lék ekki með Minnesota í þessum leik. @Klow7's triple-double of 20 PTS, 10 REB, 10 AST fuels the @Raptors in Detroit! #WeTheNorthpic.twitter.com/jEAH5XbKBV— NBA (@NBA) December 19, 2019 Kyle Lowry var með þrennu þegar NBA meistarar Toronto Raptors unnu 112-99 sigur á Detroit Pistons. Lowry var með 20 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar Wendell Carter Jr. tryggði Chicago Bulls 110-109 sigur á Washington Wizards í framlengingu en Bulls liðið vann upp átján stiga forskot heimamanna í Washington í fjórða leikhlutanum. Finninn Lauri Markkanen var með 31 stig og 9 fráköst fyrir Chicago Bulls og Zach LaVine bætti við 24 stigum. @Dame_Lillard hands out 13 AST, to go along with his 31 PTS, as the @trailblazers pick up the win in Portland! #RipCitypic.twitter.com/K1LxZYB2yT— NBA (@NBA) December 19, 2019 @BeMore27 goes for 33 PTS to pace the @nuggets' 4th consecutive victory! #MileHighBasketballpic.twitter.com/mWDngsDi4c— NBA (@NBA) December 19, 2019 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Golden State Warriors 122-112 Dallas Mavericks - Boston Celtics 103-109 Denver Nuggets - Orlando Magic 113-104 Minnesota Timberwolves - New Orleans Pelicans 99-107 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 126-122 Cleveland Cavaliers - Charlotte Hornets 100-98 Detroit Pistons - Toronto Raptors 99-112 Philadelphia 76ers - Miami Heat 104-108 Washington Wizards - Chicago Bulls 109-110 (98-98) @B_Ingram13 tallies 34 PTS, 6 REB, 5 AST in the @PelicansNBA's W against Minnesota! #WontBowDownpic.twitter.com/PYazr5exbc— NBA (@NBA) December 19, 2019 Dennis Schroder (31 PTS, 7 AST) guides the @okcthunder to their second straight 20+ point comeback victory! #ThunderUppic.twitter.com/gfA5hhfx6J— NBA (@NBA) December 19, 2019
NBA Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira