Sjöundi hver landsmaður er innflytjandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. desember 2019 15:43 Beðið eftir strætó. Vísir/vilhelm Innflytjendur á Íslandi voru 50.272 í upphafi árs. Það gerir rúmlega 14 prósent mannfjöldans. Samantekt Hagstofunnar gefur til kynna að innflytjendum hafi fjölgað umtalsvart frá fyrra ári, þegar þeir voru tæplega 44 þúsund talsins eða 13 prósent landsmanna. Fjölgun innflytjenda er enn meiri sé litið lengra aftur, þannig voru þeir 8 prósent landsmanna árið 2012. Í samantekt Hagstofunnar er innflytjandi sagður „einstaklingur sem er fæddur erlendis og á foreldra sem einnig eru fæddir erlendis, svo og báðir afar og ömmur.“ Þeir sem teljast til innflytjenda af annarri kynslóð eru þau sem fædd eru á Íslandi og eiga foreldra sem báðir eru innflytjendur. Í þeim hópi fjölgaði einnig á milli ára, innflytjendur af annarri kynslóð voru 4.861 í fyrra en eru nú 5.263. Samanlagt er fyrsta og önnur kynslóð innflytjenda 15,6 prósent af mannfjöldanum og hefur það hlutfall aldrei verið hærra. Einstaklingum með erlendan bakgrunn, öðrum en innflytjendum, fjölgaði einnig lítillega milli ára, og eru nú 6,9 prósent mannfjöldans. Það er fólk sem á erlent foreldri eða er fætt erlendis og á foreldra sem fæddir eru hér á landi. Pólverjar eru eftir sem áður fjölmennasti hópur innflytjenda á Íslandi og telja þeir rúmlega 38 prósent innflytjenda. Þar á eftir koma einstaklingar frá Litháen, sem eru 5,8 prósent, og frá Filippseyjum, 3,9 prósent. Tveir af hverjum þremur innflytjendum búa á höfuðborgarsvæðinu en hlutfall innflytjenda af mannfjölda var hæst á Suðurnesjum eða 26,6 prósent að því er fram kemur í samantekt Hagstofunnar. Innflytjendamál Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Innflytjendur á Íslandi voru 50.272 í upphafi árs. Það gerir rúmlega 14 prósent mannfjöldans. Samantekt Hagstofunnar gefur til kynna að innflytjendum hafi fjölgað umtalsvart frá fyrra ári, þegar þeir voru tæplega 44 þúsund talsins eða 13 prósent landsmanna. Fjölgun innflytjenda er enn meiri sé litið lengra aftur, þannig voru þeir 8 prósent landsmanna árið 2012. Í samantekt Hagstofunnar er innflytjandi sagður „einstaklingur sem er fæddur erlendis og á foreldra sem einnig eru fæddir erlendis, svo og báðir afar og ömmur.“ Þeir sem teljast til innflytjenda af annarri kynslóð eru þau sem fædd eru á Íslandi og eiga foreldra sem báðir eru innflytjendur. Í þeim hópi fjölgaði einnig á milli ára, innflytjendur af annarri kynslóð voru 4.861 í fyrra en eru nú 5.263. Samanlagt er fyrsta og önnur kynslóð innflytjenda 15,6 prósent af mannfjöldanum og hefur það hlutfall aldrei verið hærra. Einstaklingum með erlendan bakgrunn, öðrum en innflytjendum, fjölgaði einnig lítillega milli ára, og eru nú 6,9 prósent mannfjöldans. Það er fólk sem á erlent foreldri eða er fætt erlendis og á foreldra sem fæddir eru hér á landi. Pólverjar eru eftir sem áður fjölmennasti hópur innflytjenda á Íslandi og telja þeir rúmlega 38 prósent innflytjenda. Þar á eftir koma einstaklingar frá Litháen, sem eru 5,8 prósent, og frá Filippseyjum, 3,9 prósent. Tveir af hverjum þremur innflytjendum búa á höfuðborgarsvæðinu en hlutfall innflytjenda af mannfjölda var hæst á Suðurnesjum eða 26,6 prósent að því er fram kemur í samantekt Hagstofunnar.
Innflytjendamál Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira