Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. desember 2019 09:15 Brauðristir eru langt frá því að vera í uppáhaldi hjá Brynjari Níelssyni. Vísir Desember er runninn upp, sá þriðji í dag og styttist í hátíð ljóss og friðar. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Hér að neðan má sjá eftirminnilegt innslag sem Ásgeir Erlendsson tók í Íslandi í dag árið 2015. Þar var Brynjar Níelsson alþingismaður sóttur heim en óhætt er að segja að honum bregði við svo til allt. Brauðristir, hávaxið fólk - bara nefna það. „Þetta lýsir sér bara þannig að óvænt hljóð, jafnvel sem ég veit að eru að koma, ef þau koma snöggt þá kippist ég allur við. Það getur dugað að einhver hávaxinn labbi snöggt fram hjá mér,“ segir þingmaðurinn. „Í verstu tilfellunum þá dett ég niður á hnén og eitt sinn þá datt ég í brauðrekkann í Bónus eftir að það var klappað á bakið á mér.“ Innslagið má sjá að neðan. Ísland í dag Jól Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Grín og gaman Mest lesið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Hrekkjóttir álfar valda usla á íslenskum heimilum Jól Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Jól Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Jól Jólamolar: Viðhorfið til jólanna breyttist þegar hann fór að vinna á leikskóla Jól Kvenskart frá heitu hjarta: Sigurður Ingi Jól Fleiri fréttir Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Desember er runninn upp, sá þriðji í dag og styttist í hátíð ljóss og friðar. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Hér að neðan má sjá eftirminnilegt innslag sem Ásgeir Erlendsson tók í Íslandi í dag árið 2015. Þar var Brynjar Níelsson alþingismaður sóttur heim en óhætt er að segja að honum bregði við svo til allt. Brauðristir, hávaxið fólk - bara nefna það. „Þetta lýsir sér bara þannig að óvænt hljóð, jafnvel sem ég veit að eru að koma, ef þau koma snöggt þá kippist ég allur við. Það getur dugað að einhver hávaxinn labbi snöggt fram hjá mér,“ segir þingmaðurinn. „Í verstu tilfellunum þá dett ég niður á hnén og eitt sinn þá datt ég í brauðrekkann í Bónus eftir að það var klappað á bakið á mér.“ Innslagið má sjá að neðan.
Ísland í dag Jól Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Grín og gaman Mest lesið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Hrekkjóttir álfar valda usla á íslenskum heimilum Jól Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Jól Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Jól Jólamolar: Viðhorfið til jólanna breyttist þegar hann fór að vinna á leikskóla Jól Kvenskart frá heitu hjarta: Sigurður Ingi Jól Fleiri fréttir Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira