Vildi frekar reka þjálfarann en ljúga að honum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. desember 2019 13:30 Rivera labbar af velli í sínum síðasta leik með Panthers. vísir/getty Ron Rivera var í gær rekinn sem þjálfari Carolina Panthers í NFL-deildinni en tvær vikur eru síðan eigandi félagsins, David Tepper, íhugaði fyrst að reka þjálfarann. Nú hefur liðið tapað fjórum leikjum í röð og Tepper ákvað að láta þjálfarann fjúka. „Það kemur sá tímapunktur þar sem þú vilt lyfta öllu félaginu. Það verður að hrista tréð ef maður ætlar að fá einhver epli,“ sagði Tepper sem þótti ákaflega heiðarlegur í framkomu sinni í þessu máli. Eitthvað sem alla jafna sést ekki. Eigandinn vildi ekki ljúga að þjálfaranum sínum og fara á bak við hann. Þess vegna ákvað hann að koma hreint fram og láta Rivera fara strax. „Tíminn var kominn. Ég vildi ekki hefja leit að nýjum þjálfara og ljúga að Ron að ég væri ekki að gera það. Hann er góður maður og á það ekki skilið.“ Rivera er sigursælasti þjálfari í sögu Panthers og var tvisvar valinn þjálfari ársins í NFL-deildinni. Tepper vill ráða sóknarþjálfara sem notar tölfræði mikið. Hann er sagður horfa hýru auga til Greg Romad sem er sókjnarþjálfari Baltimore Ravens sem er besta sókn deildarinnar í dag. NFL Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Sjá meira
Ron Rivera var í gær rekinn sem þjálfari Carolina Panthers í NFL-deildinni en tvær vikur eru síðan eigandi félagsins, David Tepper, íhugaði fyrst að reka þjálfarann. Nú hefur liðið tapað fjórum leikjum í röð og Tepper ákvað að láta þjálfarann fjúka. „Það kemur sá tímapunktur þar sem þú vilt lyfta öllu félaginu. Það verður að hrista tréð ef maður ætlar að fá einhver epli,“ sagði Tepper sem þótti ákaflega heiðarlegur í framkomu sinni í þessu máli. Eitthvað sem alla jafna sést ekki. Eigandinn vildi ekki ljúga að þjálfaranum sínum og fara á bak við hann. Þess vegna ákvað hann að koma hreint fram og láta Rivera fara strax. „Tíminn var kominn. Ég vildi ekki hefja leit að nýjum þjálfara og ljúga að Ron að ég væri ekki að gera það. Hann er góður maður og á það ekki skilið.“ Rivera er sigursælasti þjálfari í sögu Panthers og var tvisvar valinn þjálfari ársins í NFL-deildinni. Tepper vill ráða sóknarþjálfara sem notar tölfræði mikið. Hann er sagður horfa hýru auga til Greg Romad sem er sókjnarþjálfari Baltimore Ravens sem er besta sókn deildarinnar í dag.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Sjá meira