Segir að Anna prinsessa hafi í raun ekki hunsað Trump Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. desember 2019 11:45 Anna prinsessa ræðir hér við Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í móttökunni á þriðjudag. vísir/getty Valentine Low, blaðamaður á breska dagblaðinu The Times, segir að Anna prinsessa hafi ekki verið að hunsa Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í móttöku í Buckingham-höll á þriðjudag sem haldin var í tilefni 70 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins (NATO). Myndband sem sýndi Elísabetu II Englandsdrottningu gefa Önnu prinsessu bendingu sem Anna svaraði með því að yppa öxlum vakti mikla athygli í gær en meðal annars var fjallað um málið hér á Vísi. Gerðu fjölmiðlar því skóna að Elísabet hafi verið hissa á Önnu fyrir að heilsa ekki Trump en Low segir að bending drottningarinnar til dóttur sinnar hafi ekkert haft með Trump að gera. Drottningin hafi verið að spyrja Önnu, eftir að hún heilsaði Trump, hver væri næstur en raunin var sú að Trump var síðasti gesturinn sem drottningin tók á móti. Því hafi Anna prinsessa yppt öxlum og hlegið og svarað: „Það er bara ég,“ og bætt svo við „Og þau líka,“ um leið og hún benti á starfsfólk hallarinnar fyrir aftan sig.OK, here goes... Princess Anne: the truth. No, she didn't snub the Trumps. And she wasn't told off by the Queen. 1/5 — Valentine Low (@valentinelow) December 4, 2019 Bretland Donald Trump Kóngafólk NATO Tengdar fréttir Anna prinsessa yppti öxlum og heilsaði ekki Trump Svo virtist sem Elísabet II Englandsdrottning væri hissa á því að dóttir sín, Anna prinsessa, stæði ekki með sér og Karli Bretaprins til þess að taka á móti Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og konu hans, Melaniu Trump, við móttöku í Buckingham-höll í gær. 4. desember 2019 12:00 Katrín ræddi við drottninguna í Buckingham-höll Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sækir nú leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í London. 4. desember 2019 06:45 Kátt í höllinni þegar Katrín hitti Elísabetu, Karl og Melaniu Trump Það má segja að kátt hafi verið í höllinni í gær þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mætti til móttöku í Buckingham-höll í gær ásamt öðrum þjóðarleiðtogum í tilefni 70 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins (NATO). 4. desember 2019 11:00 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
Valentine Low, blaðamaður á breska dagblaðinu The Times, segir að Anna prinsessa hafi ekki verið að hunsa Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í móttöku í Buckingham-höll á þriðjudag sem haldin var í tilefni 70 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins (NATO). Myndband sem sýndi Elísabetu II Englandsdrottningu gefa Önnu prinsessu bendingu sem Anna svaraði með því að yppa öxlum vakti mikla athygli í gær en meðal annars var fjallað um málið hér á Vísi. Gerðu fjölmiðlar því skóna að Elísabet hafi verið hissa á Önnu fyrir að heilsa ekki Trump en Low segir að bending drottningarinnar til dóttur sinnar hafi ekkert haft með Trump að gera. Drottningin hafi verið að spyrja Önnu, eftir að hún heilsaði Trump, hver væri næstur en raunin var sú að Trump var síðasti gesturinn sem drottningin tók á móti. Því hafi Anna prinsessa yppt öxlum og hlegið og svarað: „Það er bara ég,“ og bætt svo við „Og þau líka,“ um leið og hún benti á starfsfólk hallarinnar fyrir aftan sig.OK, here goes... Princess Anne: the truth. No, she didn't snub the Trumps. And she wasn't told off by the Queen. 1/5 — Valentine Low (@valentinelow) December 4, 2019
Bretland Donald Trump Kóngafólk NATO Tengdar fréttir Anna prinsessa yppti öxlum og heilsaði ekki Trump Svo virtist sem Elísabet II Englandsdrottning væri hissa á því að dóttir sín, Anna prinsessa, stæði ekki með sér og Karli Bretaprins til þess að taka á móti Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og konu hans, Melaniu Trump, við móttöku í Buckingham-höll í gær. 4. desember 2019 12:00 Katrín ræddi við drottninguna í Buckingham-höll Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sækir nú leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í London. 4. desember 2019 06:45 Kátt í höllinni þegar Katrín hitti Elísabetu, Karl og Melaniu Trump Það má segja að kátt hafi verið í höllinni í gær þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mætti til móttöku í Buckingham-höll í gær ásamt öðrum þjóðarleiðtogum í tilefni 70 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins (NATO). 4. desember 2019 11:00 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
Anna prinsessa yppti öxlum og heilsaði ekki Trump Svo virtist sem Elísabet II Englandsdrottning væri hissa á því að dóttir sín, Anna prinsessa, stæði ekki með sér og Karli Bretaprins til þess að taka á móti Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og konu hans, Melaniu Trump, við móttöku í Buckingham-höll í gær. 4. desember 2019 12:00
Katrín ræddi við drottninguna í Buckingham-höll Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sækir nú leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í London. 4. desember 2019 06:45
Kátt í höllinni þegar Katrín hitti Elísabetu, Karl og Melaniu Trump Það má segja að kátt hafi verið í höllinni í gær þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mætti til móttöku í Buckingham-höll í gær ásamt öðrum þjóðarleiðtogum í tilefni 70 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins (NATO). 4. desember 2019 11:00