Valur, Stjarnan og Tindastóll komin áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. desember 2019 21:06 Frank Aron var stigahæstur Valsmanna gegn Blikum. vísir/daníel Valur, Stjarnan og Tindastóll eru komin áfram í 8-liða úrslit Geysisbikars karla í körfubolta. Valur bar sigurorð af Breiðabliki, 97-81. Blikar komu á óvart þegar þeir slógu ÍR-inga úr leik í 32-liða úrslitum en þeir réðu ekki við Valsmenn í kvöld. Frank Aron Booker skoraði 23 stig fyrir Val og PJ Alawyoa 22. Ragnar Nathanaelsson var með 19 stig og tólf fráköst. Hilmar Pétursson var atkvæðamestur í liði Breiðabliks. Hann skoraði 29 stig, tók tíu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Bikarmeistarar Stjörnunnar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Reyni S. að velli. Lokatölur 123-59, Garðbæingum í vil. Stjarnan var 55 stigum yfir í hálfleik, 75-20. Reynir beit meira frá sér í seinni hálfleik sem þeir töpuðu aðeins með níu stigum. Tómas Þórður Hilmarsson var stigahæstur Stjörnumanna með 19 stig. Arnþór Freyr Guðmundsson skoraði 16 stig og Nikolas Tomsick var með 15 stig og sjö stoðsendingar. Guðmundur Auðun Guðmundsson skoraði 21 stig fyrir Sandgerðina. Tindastóll sigraði Álftanes, 91-55, á Sauðárkróki. Sinisa Bilic skoraði 17 stig fyrir Stólana. Allir leikmenn liðsins komust á blað í leiknum. Samuel Prescott skoraði 20 stig fyrir Álftnesinga. Leik Vestra og Fjölnis sem átti að fara fram í dag var frestað.Valur-Breiðablik 97-81 (32-20, 18-21, 21-25, 26-15)Valur: Frank Aron Booker 23, Philip B. Alawoya 22/5 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 19/12 fráköst, Ástþór Atli Svalason 13, Illugi Steingrímsson 6/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 5/15 fráköst/8 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 5, Benedikt Blöndal 4/4 fráköst, Arnaldur Grímsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Bergur Ástráðsson 0.Breiðablik: Hilmar Pétursson 29/10 fráköst, Larry Thomas 16/8 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 15/4 fráköst, Snorri Vignisson 11/6 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 5/5 fráköst, Dovydas Strasunskas 5, Sigurður Pétursson 0, Alex Rafn Guðlaugsson 0/5 fráköst, Steinar Snær Guðmundsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Adam Smári Ólafsson 0, Ólafur Gunnar Þorsteinsson 0.Stjarnan-Reynir S. 123-59 (43-12, 32-8, 26-19, 22-20)Stjarnan: Tómas Þórður Hilmarsson 19/5 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 16/5 fráköst, Nikolas Tomsick 15/5 fráköst/7 stoðsendingar, Friðrik Anton Jónsson 14/10 fráköst, Orri Gunnarsson 14/6 fráköst, Kyle Johnson 10, Ingimundur Orri Jóhannsson 10/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/11 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 8/5 stoðsendingar, Brynjar Bogi Valdimarsson 4, Hlynur Elías Bæringsson 2/6 fráköst, Magnús Helgi Lúðvíksson 2/5 fráköst.Reynir S.: Guðmundur Auðun Gunnarsson 21, Eðvald Freyr Ómarsson 11/5 fráköst, Kumasi Máni Hodge-Carr 7/6 fráköst, Hilmir Gauti Guðjónsson 6, Garðar Gíslason 6/7 fráköst, Viðar Hammer Kjartansson 3, Jón Böðvarsson 3/4 fráköst, Kristján Þór Smárason 2/6 fráköst, Jon Haukur Hafsteinsson 0, Gestur Guðjónsson 0, Reynir Þór Reynisson 0, Brynjar Bergmann Björnsson 0.Tindastóll-Álftanes 91-55 (28-17, 26-11, 21-18, 16-9)Tindastóll: Sinisa Bilic 17/4 fráköst, Hannes Ingi Másson 14/6 fráköst, Jaka Brodnik 12/8 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 11/10 fráköst/9 stolnir, Viðar Ágústsson 8/6 fráköst, Gerel Simmons 8, Pétur Rúnar Birgisson 6/5 fráköst/6 stoðsendingar, Friðrik Þór Stefánsson 6, Hlynur Freyr Einarsson 3/4 fráköst, Örvar Freyr Harðarson 2, Eyþór Lár Bárðarson 2, Axel Kárason 2/8 fráköst.Álftanes: Samuel Prescott Jr. 20/4 fráköst, Unnsteinn Rúnar Kárason 9, Dúi Þór Jónsson 7/4 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 5, Birgir Björn Pétursson 4/8 fráköst, Guðjón Hlynur Sigurðarson 3, Baldur Már Stefánsson 3, Vilhjálmur Kári Jensson 2/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2/5 fráköst, Sindri Davíðsson 0, Jón Magnússon 0. Dominos-deild karla Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Fleiri fréttir Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjá meira
Valur, Stjarnan og Tindastóll eru komin áfram í 8-liða úrslit Geysisbikars karla í körfubolta. Valur bar sigurorð af Breiðabliki, 97-81. Blikar komu á óvart þegar þeir slógu ÍR-inga úr leik í 32-liða úrslitum en þeir réðu ekki við Valsmenn í kvöld. Frank Aron Booker skoraði 23 stig fyrir Val og PJ Alawyoa 22. Ragnar Nathanaelsson var með 19 stig og tólf fráköst. Hilmar Pétursson var atkvæðamestur í liði Breiðabliks. Hann skoraði 29 stig, tók tíu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Bikarmeistarar Stjörnunnar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Reyni S. að velli. Lokatölur 123-59, Garðbæingum í vil. Stjarnan var 55 stigum yfir í hálfleik, 75-20. Reynir beit meira frá sér í seinni hálfleik sem þeir töpuðu aðeins með níu stigum. Tómas Þórður Hilmarsson var stigahæstur Stjörnumanna með 19 stig. Arnþór Freyr Guðmundsson skoraði 16 stig og Nikolas Tomsick var með 15 stig og sjö stoðsendingar. Guðmundur Auðun Guðmundsson skoraði 21 stig fyrir Sandgerðina. Tindastóll sigraði Álftanes, 91-55, á Sauðárkróki. Sinisa Bilic skoraði 17 stig fyrir Stólana. Allir leikmenn liðsins komust á blað í leiknum. Samuel Prescott skoraði 20 stig fyrir Álftnesinga. Leik Vestra og Fjölnis sem átti að fara fram í dag var frestað.Valur-Breiðablik 97-81 (32-20, 18-21, 21-25, 26-15)Valur: Frank Aron Booker 23, Philip B. Alawoya 22/5 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 19/12 fráköst, Ástþór Atli Svalason 13, Illugi Steingrímsson 6/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 5/15 fráköst/8 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 5, Benedikt Blöndal 4/4 fráköst, Arnaldur Grímsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Bergur Ástráðsson 0.Breiðablik: Hilmar Pétursson 29/10 fráköst, Larry Thomas 16/8 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 15/4 fráköst, Snorri Vignisson 11/6 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 5/5 fráköst, Dovydas Strasunskas 5, Sigurður Pétursson 0, Alex Rafn Guðlaugsson 0/5 fráköst, Steinar Snær Guðmundsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Adam Smári Ólafsson 0, Ólafur Gunnar Þorsteinsson 0.Stjarnan-Reynir S. 123-59 (43-12, 32-8, 26-19, 22-20)Stjarnan: Tómas Þórður Hilmarsson 19/5 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 16/5 fráköst, Nikolas Tomsick 15/5 fráköst/7 stoðsendingar, Friðrik Anton Jónsson 14/10 fráköst, Orri Gunnarsson 14/6 fráköst, Kyle Johnson 10, Ingimundur Orri Jóhannsson 10/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/11 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 8/5 stoðsendingar, Brynjar Bogi Valdimarsson 4, Hlynur Elías Bæringsson 2/6 fráköst, Magnús Helgi Lúðvíksson 2/5 fráköst.Reynir S.: Guðmundur Auðun Gunnarsson 21, Eðvald Freyr Ómarsson 11/5 fráköst, Kumasi Máni Hodge-Carr 7/6 fráköst, Hilmir Gauti Guðjónsson 6, Garðar Gíslason 6/7 fráköst, Viðar Hammer Kjartansson 3, Jón Böðvarsson 3/4 fráköst, Kristján Þór Smárason 2/6 fráköst, Jon Haukur Hafsteinsson 0, Gestur Guðjónsson 0, Reynir Þór Reynisson 0, Brynjar Bergmann Björnsson 0.Tindastóll-Álftanes 91-55 (28-17, 26-11, 21-18, 16-9)Tindastóll: Sinisa Bilic 17/4 fráköst, Hannes Ingi Másson 14/6 fráköst, Jaka Brodnik 12/8 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 11/10 fráköst/9 stolnir, Viðar Ágústsson 8/6 fráköst, Gerel Simmons 8, Pétur Rúnar Birgisson 6/5 fráköst/6 stoðsendingar, Friðrik Þór Stefánsson 6, Hlynur Freyr Einarsson 3/4 fráköst, Örvar Freyr Harðarson 2, Eyþór Lár Bárðarson 2, Axel Kárason 2/8 fráköst.Álftanes: Samuel Prescott Jr. 20/4 fráköst, Unnsteinn Rúnar Kárason 9, Dúi Þór Jónsson 7/4 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 5, Birgir Björn Pétursson 4/8 fráköst, Guðjón Hlynur Sigurðarson 3, Baldur Már Stefánsson 3, Vilhjálmur Kári Jensson 2/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2/5 fráköst, Sindri Davíðsson 0, Jón Magnússon 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Fleiri fréttir Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjá meira