Handtekinn eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum Anton Ingi Leifsson skrifar 8. desember 2019 12:00 Fred skömmu eftir atvikið. vísir/getty Lögreglan í Manchester hefur staðfest að hún hefur handtekið 41 árs gamlann mann eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum í gærkvöldi. Maðurinn er talinn tengjast knyþáttaníðinu en miðjumaður Manchester United, Fred, er sagður hafa orðið fyrir barðinu á stuðningsmanninum. Hann var að taka horn á 68. mínútu er stuðningsmenn City við hornfánann létu illum látum. Þeir köstuðu meðal annars kveikjara í átt að miðjumanninum.A man has been arrested in connection with allegations of racist abuse at the Etihad Stadium on Saturday, Greater Manchester Police have confirmed. — Sky Sports News (@SkySportsNews) December 8, 2019 Lögreglan sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem var staðfest að maðurinn sé nú í haldi lögreglu og verður spurður spjörunum úr síðar í dag. Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Rashford: Hefðum átt að skora fleiri mörk Marcus Rashford var í lykilhlutverki þegar Man Utd lagði granna sína í Man City í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 20:00 Guardiola: Ég óskaði mínu liði til hamingju Pep Guardiola, stjóri Man City, var í skýjunum með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir 1-2 tap gegn Man Utd í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 23:30 Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7. desember 2019 21:00 Stoltur Keane: Þetta var Manchester United frammistaða Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, var ánægður með sitt fyrrum félag í gær er liðið hafði betur gegn Man. City í grannaslag, 2-1. 8. desember 2019 11:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira
Lögreglan í Manchester hefur staðfest að hún hefur handtekið 41 árs gamlann mann eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum í gærkvöldi. Maðurinn er talinn tengjast knyþáttaníðinu en miðjumaður Manchester United, Fred, er sagður hafa orðið fyrir barðinu á stuðningsmanninum. Hann var að taka horn á 68. mínútu er stuðningsmenn City við hornfánann létu illum látum. Þeir köstuðu meðal annars kveikjara í átt að miðjumanninum.A man has been arrested in connection with allegations of racist abuse at the Etihad Stadium on Saturday, Greater Manchester Police have confirmed. — Sky Sports News (@SkySportsNews) December 8, 2019 Lögreglan sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem var staðfest að maðurinn sé nú í haldi lögreglu og verður spurður spjörunum úr síðar í dag.
Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Rashford: Hefðum átt að skora fleiri mörk Marcus Rashford var í lykilhlutverki þegar Man Utd lagði granna sína í Man City í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 20:00 Guardiola: Ég óskaði mínu liði til hamingju Pep Guardiola, stjóri Man City, var í skýjunum með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir 1-2 tap gegn Man Utd í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 23:30 Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7. desember 2019 21:00 Stoltur Keane: Þetta var Manchester United frammistaða Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, var ánægður með sitt fyrrum félag í gær er liðið hafði betur gegn Man. City í grannaslag, 2-1. 8. desember 2019 11:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira
Rashford: Hefðum átt að skora fleiri mörk Marcus Rashford var í lykilhlutverki þegar Man Utd lagði granna sína í Man City í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 20:00
Guardiola: Ég óskaði mínu liði til hamingju Pep Guardiola, stjóri Man City, var í skýjunum með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir 1-2 tap gegn Man Utd í stórleik dagsins í enska boltanum. 7. desember 2019 23:30
Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7. desember 2019 21:00
Stoltur Keane: Þetta var Manchester United frammistaða Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, var ánægður með sitt fyrrum félag í gær er liðið hafði betur gegn Man. City í grannaslag, 2-1. 8. desember 2019 11:00