Tommi boðar heimsyfirráð eða dauða Andri Eysteinsson skrifar 8. desember 2019 13:18 Tommi er umfjöllunarefni CultureTrip. Skjáskot/CultureTrip Tómas Andrés Tómasson kenndur við Hamborgarabúlluna er umfjöllunarefni greinarinnar „Maðurinn sem kom hamborgaranum til Íslands“ (e. The Man Who Brought the Burger to Iceland), sem birtist á vefnum the Culture Trip. Tómas segir í viðtalinu að yfir 70% Íslendinga viti hver hann er eða hafi af honum heyrt. Þá er farið yfir sögu Tómasar og hvernig hann byggði upp hamborgaramenningu Íslands og kom af stað keðju hamborgarastaða, Hamborgarabúllu Tómasar sem í dag er að finna í sex löndum í Evrópu. „Þegar þú byrjar á verkefni, stendur þú frammi fyrir tveimur möguleikum: Annað hvort klárar þú verkefnið eða hættir. Ég hætti aldrei,“ segir Tommi og bendir CultureTrip á íslensk máltæki. „Á Íslandi er sagt: Heimsyfirráð eða dauði. Hvað gerir maður þá? Maður sigrar heiminn,“ segir Tommi. Viðtalinu við Tómas fylgir myndband, titlað „Hittið manninn sem sparkaði McDonalds frá Íslandi,“ (e. Meet the man who kicked McDonalds out of Iceland). Í myndbandinu er Tomma fylgt eftir og segir hann sögu sína á milli þess sem rætt er við vini og kunningja hans. Eins og komið hefur fram hefur Tommi haldið sér í góðu formi og stundar reglulega líkamsrækt, kominn á áttræðisaldur. Tomma er fylgt eftir í líkamsræktarstöð World Class í Laugardal og í sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði. Þá sést Tommi gæða sér á Búlluborgara á miðjum þjóðveginum með snævi þakin fjöll í bakgrunni. Meet the man who kicked McDonalds out of Iceland from Adu Lalouschek on Vimeo. Veitingastaðir Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Sjá meira
Tómas Andrés Tómasson kenndur við Hamborgarabúlluna er umfjöllunarefni greinarinnar „Maðurinn sem kom hamborgaranum til Íslands“ (e. The Man Who Brought the Burger to Iceland), sem birtist á vefnum the Culture Trip. Tómas segir í viðtalinu að yfir 70% Íslendinga viti hver hann er eða hafi af honum heyrt. Þá er farið yfir sögu Tómasar og hvernig hann byggði upp hamborgaramenningu Íslands og kom af stað keðju hamborgarastaða, Hamborgarabúllu Tómasar sem í dag er að finna í sex löndum í Evrópu. „Þegar þú byrjar á verkefni, stendur þú frammi fyrir tveimur möguleikum: Annað hvort klárar þú verkefnið eða hættir. Ég hætti aldrei,“ segir Tommi og bendir CultureTrip á íslensk máltæki. „Á Íslandi er sagt: Heimsyfirráð eða dauði. Hvað gerir maður þá? Maður sigrar heiminn,“ segir Tommi. Viðtalinu við Tómas fylgir myndband, titlað „Hittið manninn sem sparkaði McDonalds frá Íslandi,“ (e. Meet the man who kicked McDonalds out of Iceland). Í myndbandinu er Tomma fylgt eftir og segir hann sögu sína á milli þess sem rætt er við vini og kunningja hans. Eins og komið hefur fram hefur Tommi haldið sér í góðu formi og stundar reglulega líkamsrækt, kominn á áttræðisaldur. Tomma er fylgt eftir í líkamsræktarstöð World Class í Laugardal og í sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði. Þá sést Tommi gæða sér á Búlluborgara á miðjum þjóðveginum með snævi þakin fjöll í bakgrunni. Meet the man who kicked McDonalds out of Iceland from Adu Lalouschek on Vimeo.
Veitingastaðir Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Sjá meira