Tommi lék á als oddi í sjötugsafmælinu Stefán Árni Pálsson skrifar 24. apríl 2019 14:30 Tommi fór á kostum á sviðinu. Þann 4. apríl varð Tómas Andrés Tómasson, kenndur við Hamborgabúllu Tómasar, sjötugur og bauð hann því til mikillar veislu í Gamla Bíó. Þar voru um tvö hundruð gestir og að sjálfsögðu fengu gestir meðal annars hamborgara. Meðal gesta var stórfjölskylda Tomma, nánir vinir og þrjár fyrrverandi eiginkonur ásamt mökum. Tommi æfði sleitulaust í tvö mánuði til að geta dansað og farið í 45 gráðu framhallandi stöðu eins og sjálfur Jackson. Tommi fékk Braga Valdimar Skúlason til að semja íslenskan texta við lag Micheal Jackson, Smooth Criminal, og síðan söng hann og dansaði og klæddi sig að lokum úr að ofan á sviðinu orðinn sjötugur fyrir framan gestina. Búið var að skreyta veggi Gamla Bíó með stórum plakötum með nokkrum af þeim stöðum sem Tommi hefur opnað í gegnum tíðina; Tommaborgurum, Hard Rock Café, Borginni, Festi, Ömmu Lú, Tunglinu, Skuggabar, Kaffibrennslunni, og síðast en ekki síst Hamborgarabúllu Tómasar eða Tommis Burger Joint eins og hún kallast erlendis. Þeir sem komu fram í afmælinu voru: Mr. Martini, DJ Natalie/Yamaho, Bubbi, Ari Eldjárn, Helgi Björns og SS Sól, veislustjóri kvöldsins var Kjartan Örn Sigurðsson en hér að neðan má sjá samanklippt myndband úr veislunni þar sem Tómas fer hreinlega á kostum. Tímamót Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Þann 4. apríl varð Tómas Andrés Tómasson, kenndur við Hamborgabúllu Tómasar, sjötugur og bauð hann því til mikillar veislu í Gamla Bíó. Þar voru um tvö hundruð gestir og að sjálfsögðu fengu gestir meðal annars hamborgara. Meðal gesta var stórfjölskylda Tomma, nánir vinir og þrjár fyrrverandi eiginkonur ásamt mökum. Tommi æfði sleitulaust í tvö mánuði til að geta dansað og farið í 45 gráðu framhallandi stöðu eins og sjálfur Jackson. Tommi fékk Braga Valdimar Skúlason til að semja íslenskan texta við lag Micheal Jackson, Smooth Criminal, og síðan söng hann og dansaði og klæddi sig að lokum úr að ofan á sviðinu orðinn sjötugur fyrir framan gestina. Búið var að skreyta veggi Gamla Bíó með stórum plakötum með nokkrum af þeim stöðum sem Tommi hefur opnað í gegnum tíðina; Tommaborgurum, Hard Rock Café, Borginni, Festi, Ömmu Lú, Tunglinu, Skuggabar, Kaffibrennslunni, og síðast en ekki síst Hamborgarabúllu Tómasar eða Tommis Burger Joint eins og hún kallast erlendis. Þeir sem komu fram í afmælinu voru: Mr. Martini, DJ Natalie/Yamaho, Bubbi, Ari Eldjárn, Helgi Björns og SS Sól, veislustjóri kvöldsins var Kjartan Örn Sigurðsson en hér að neðan má sjá samanklippt myndband úr veislunni þar sem Tómas fer hreinlega á kostum.
Tímamót Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira