Skotárásin í Flórída á föstudag rannsökuð sem hryðjuverk Eiður Þór Árnason skrifar 8. desember 2019 23:38 Salman, konungur Sádi-Arabíu, hefur fordæmt skotárásina. Vísir/AP Skotárásin sem átti sér stað síðasta föstudag í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída er nú rannsökuð sem hryðjuverk. Bandaríska alríkislögreglan FBI staðfesti þetta í dag. Árásarmaðurinn, sem er sagður vera frá Sádí-Arabíu, er talinn hafa birt færslu á Twitter stuttu áður en hann hóf árásina þar sem hann fordæmdi meðal annars stuðning Bandaríkjamanna við stjórnvöld í Ísrael. AP fréttastofan greinir frá þessu. Árásarmaðurinn hefur verið nafngreindur sem hinn 21 árs gamli Mohammed Alshamrani og stundaði hann flugnám í herstöðinni. Alshamrani skaut þrjá til bana og særði minnst átta. Hann var sjálfur skotinn til bana af lögreglu. Rannsakendur reyna meðal annars að komast að því hvort að Alshamrani hafi verið einn að verki eða framið árásina í samráði við aðra. Einnig er skoðað hvort að hann hafi haft einhverjar tengingar við hryðjuverkahópa. Bandarísk yfirvöld eru líka að athuga hvort umræddar samfélagsmiðlafærslurnar hafi verið skrifaðar af honum sjálfum eða fengnar annars staðar frá. Árásin í Pensavola var önnur árásin á bandarískri herstöð í síðustu viku en bandarískur hermaður skaut tvo til bana á herstöðinni í Pearl Harbor á Hawaii síðasta miðvikudag. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. 6. desember 2019 14:31 Fordæmir árás á flotastöðinni í Flórída Sádiarabískur flugnemi skaut þrjá til bana og særði átta á bandarískri flotastöð í gær. 7. desember 2019 08:32 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Sjá meira
Skotárásin sem átti sér stað síðasta föstudag í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída er nú rannsökuð sem hryðjuverk. Bandaríska alríkislögreglan FBI staðfesti þetta í dag. Árásarmaðurinn, sem er sagður vera frá Sádí-Arabíu, er talinn hafa birt færslu á Twitter stuttu áður en hann hóf árásina þar sem hann fordæmdi meðal annars stuðning Bandaríkjamanna við stjórnvöld í Ísrael. AP fréttastofan greinir frá þessu. Árásarmaðurinn hefur verið nafngreindur sem hinn 21 árs gamli Mohammed Alshamrani og stundaði hann flugnám í herstöðinni. Alshamrani skaut þrjá til bana og særði minnst átta. Hann var sjálfur skotinn til bana af lögreglu. Rannsakendur reyna meðal annars að komast að því hvort að Alshamrani hafi verið einn að verki eða framið árásina í samráði við aðra. Einnig er skoðað hvort að hann hafi haft einhverjar tengingar við hryðjuverkahópa. Bandarísk yfirvöld eru líka að athuga hvort umræddar samfélagsmiðlafærslurnar hafi verið skrifaðar af honum sjálfum eða fengnar annars staðar frá. Árásin í Pensavola var önnur árásin á bandarískri herstöð í síðustu viku en bandarískur hermaður skaut tvo til bana á herstöðinni í Pearl Harbor á Hawaii síðasta miðvikudag.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. 6. desember 2019 14:31 Fordæmir árás á flotastöðinni í Flórída Sádiarabískur flugnemi skaut þrjá til bana og særði átta á bandarískri flotastöð í gær. 7. desember 2019 08:32 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Sjá meira
Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. 6. desember 2019 14:31
Fordæmir árás á flotastöðinni í Flórída Sádiarabískur flugnemi skaut þrjá til bana og særði átta á bandarískri flotastöð í gær. 7. desember 2019 08:32
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent