Glaðbeittur Mourinho: Eyddi nokkrum mínútum með Dele Alli Anton Ingi Leifsson skrifar 23. nóvember 2019 15:31 Mourinho og Dele Alli er hinum síðarnefnda var skipt af velli. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ánægður með lærisveina sína eftir 3-2 sigur Tottenham á West Ham í dag í frumraun Mourinho með Tottenham-liðið. Tottenham komst í 3-0 í leiknum en West Ham minnkaði muninn seint í leiknum. Mourinho segir að það mikilvægasta hafi verið stigin þrjú og þau hafi komið í hús. „Ég var mjög ánægður áður en við fengum þessi tvö mörk á okkur. Við vorum að spila vel og gera það sem við höfðum æft. Við fengum færið til að koma þessu í 4-0 og drepa leikinn,“ sagði Mourinho í leikslok. „Við erum heppnir að ég hef verið í svo mörg ár í ensku úrvalsdeildinni svo ég sagði leikmönnunum að þótt við værum 3-0 yfir á 85. mínútu þá væri þetta enn opið.“ „Það voru líka margir hlutir sem spiluðu inn í. Tilfinningarnar frá fyrrum þjálfara, fólk að koma til baka frá landsliðum sínum og þreytan síðustu tuttugu mínúturnar.“"I really enjoyed our first 60 minutes. The most important thing was to win." "I spent some time with Dele in training and we said the best Dele has to come back!" Jose Mourinho gives his first interview as a winning Spurs boss...@DesKellyBTSpic.twitter.com/6ZUuCMn2sK — Football on BT Sport (@btsportfootball) November 23, 2019 „Það mikilvægasta var að vinna og það skipti ekki máli hvernig. Strákarnir eru sáttir og það er það sem ég vildi.“ Dele Alli átti frábæran leik í dag en hann hefur verið skugginn að sjálfum sér að undanförnu. „Ég er ánægður með hann. Ég eyddi nokkrum mínútum með honum á æfingum og fyrir utan æfingavöllinn. Við sögðum að hinn besti Dele Alli þyrfti að snúa aftur.“ „Hann er of góður til þess að vera ekki einn af besti leikmönnum heims og að spila með landsliði sínu.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Fullkomin byrjun Mourinho Tottenham byrjaði vel undir stjórn Portúgalans. 23. nóvember 2019 14:15 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Fleiri fréttir Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ánægður með lærisveina sína eftir 3-2 sigur Tottenham á West Ham í dag í frumraun Mourinho með Tottenham-liðið. Tottenham komst í 3-0 í leiknum en West Ham minnkaði muninn seint í leiknum. Mourinho segir að það mikilvægasta hafi verið stigin þrjú og þau hafi komið í hús. „Ég var mjög ánægður áður en við fengum þessi tvö mörk á okkur. Við vorum að spila vel og gera það sem við höfðum æft. Við fengum færið til að koma þessu í 4-0 og drepa leikinn,“ sagði Mourinho í leikslok. „Við erum heppnir að ég hef verið í svo mörg ár í ensku úrvalsdeildinni svo ég sagði leikmönnunum að þótt við værum 3-0 yfir á 85. mínútu þá væri þetta enn opið.“ „Það voru líka margir hlutir sem spiluðu inn í. Tilfinningarnar frá fyrrum þjálfara, fólk að koma til baka frá landsliðum sínum og þreytan síðustu tuttugu mínúturnar.“"I really enjoyed our first 60 minutes. The most important thing was to win." "I spent some time with Dele in training and we said the best Dele has to come back!" Jose Mourinho gives his first interview as a winning Spurs boss...@DesKellyBTSpic.twitter.com/6ZUuCMn2sK — Football on BT Sport (@btsportfootball) November 23, 2019 „Það mikilvægasta var að vinna og það skipti ekki máli hvernig. Strákarnir eru sáttir og það er það sem ég vildi.“ Dele Alli átti frábæran leik í dag en hann hefur verið skugginn að sjálfum sér að undanförnu. „Ég er ánægður með hann. Ég eyddi nokkrum mínútum með honum á æfingum og fyrir utan æfingavöllinn. Við sögðum að hinn besti Dele Alli þyrfti að snúa aftur.“ „Hann er of góður til þess að vera ekki einn af besti leikmönnum heims og að spila með landsliði sínu.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Fullkomin byrjun Mourinho Tottenham byrjaði vel undir stjórn Portúgalans. 23. nóvember 2019 14:15 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Fleiri fréttir Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Sjá meira