Leó Snær: Þetta er óásættanlegt Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 24. nóvember 2019 21:43 Leó í Stjörnubúningnum. vísir/bára „Þetta ætlar ekki neinn endi að taka,“ sagði Leó Snær Pétursson, leikmaður Stjörnunnar eftir enn eitt tapið í kvöld. Stjarnan tapaði með fimm mörkum fyrir Val á heimavelli í kvöld. „Í dag var þetta mikið af töpuðum boltum og skíta feilar sem eru alltof dýrir á móti liði eins og Val“ „Alltaf þegar við vorum á leiðinni að fara að gera einhver áhlaup þá ákváðum við frekar að kasta boltanum útaf eða í hendurnar á Valsmönnum. Það var rosalega sunnudagur í þessum leik, að öllu leyti. Ef við hefðum komið með smá stemningu í þetta og haft smá vilja þá hefðum við mögulega getað eitthvað í dag“ sagði Leó Snær sem segir mikið hafa vantað uppá karakter liðsins í leiknum Stjarnan er aðeins með einn sigur þegar mótið er hálfnað en fjögur jafntefli. Liðið er með 6 stig í 10 sæti deildarinnar sem verður að teljast mikil vonbrigði fyrir þetta vel mannaða lið. Leó Snær segir það augljóst að þetta séu vonbrigði og að þeir þurfi að fara að vinna leiki „Það er augljóst að við þurfum að fara að fá einhverja punkta á töfluna“ „Þetta er óásættanleg stigastöfnun. Mótið er hálfnað svo það er nóg eftir og ég er 100% á því að við verðum sterkari á seinni hlutanum. Þetta er bara undir okkur sjálfum komið hvernig við ætlum að tækla þetta, menn geta falið sig ofan í einhverri gröf en hjá liðinu er það ekki í boði. Við ætlum að koma tvíelfdir til baka.“ sagði Leó Snær bjartsýnn á framhaldið. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
„Þetta ætlar ekki neinn endi að taka,“ sagði Leó Snær Pétursson, leikmaður Stjörnunnar eftir enn eitt tapið í kvöld. Stjarnan tapaði með fimm mörkum fyrir Val á heimavelli í kvöld. „Í dag var þetta mikið af töpuðum boltum og skíta feilar sem eru alltof dýrir á móti liði eins og Val“ „Alltaf þegar við vorum á leiðinni að fara að gera einhver áhlaup þá ákváðum við frekar að kasta boltanum útaf eða í hendurnar á Valsmönnum. Það var rosalega sunnudagur í þessum leik, að öllu leyti. Ef við hefðum komið með smá stemningu í þetta og haft smá vilja þá hefðum við mögulega getað eitthvað í dag“ sagði Leó Snær sem segir mikið hafa vantað uppá karakter liðsins í leiknum Stjarnan er aðeins með einn sigur þegar mótið er hálfnað en fjögur jafntefli. Liðið er með 6 stig í 10 sæti deildarinnar sem verður að teljast mikil vonbrigði fyrir þetta vel mannaða lið. Leó Snær segir það augljóst að þetta séu vonbrigði og að þeir þurfi að fara að vinna leiki „Það er augljóst að við þurfum að fara að fá einhverja punkta á töfluna“ „Þetta er óásættanleg stigastöfnun. Mótið er hálfnað svo það er nóg eftir og ég er 100% á því að við verðum sterkari á seinni hlutanum. Þetta er bara undir okkur sjálfum komið hvernig við ætlum að tækla þetta, menn geta falið sig ofan í einhverri gröf en hjá liðinu er það ekki í boði. Við ætlum að koma tvíelfdir til baka.“ sagði Leó Snær bjartsýnn á framhaldið.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00