Biður stuðningsmennina að hætta að baula á Bale Anton Ingi Leifsson skrifar 25. nóvember 2019 13:00 Bale og Zidane er sá fyrrnefndi var á leið inn á um helgina. vísir/getty Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur beðið stuðningsmenn liðsins að hætta að baula á Gareth Bale, leikmann liðsins, eins og gerðist í leik liðsins um helgina. Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Bale að undanförnu. Í sumar var hann á leiðinni til Kína en það datt upp fyrir á síðustu stundu og er hann nú en hjá Madrídarfélaginu. Í síðustu viku hélt hann svo á flaggi eftir að Wales komst á EM þar sem stóð: „Wales. Golf. Madríd. Í þessari röð.“ Þessi borði er ekki sagður hafa vakið mikla lukku en Bale hafði ekki spilað með Real í mánuð áður en landsleikur Wales fór fram í síðustu viku. Bale kom af bekknum í 3-1 sigri Real geen Real Sociedad um Belgian og það var baulað á hann.#RealMadridRealSociedad done welcome for Bale. #WalesGolfMadridpic.twitter.com/oj2ePfSqgx — Neil Sneddon (@EdinburghNJS) November 24, 2019 „Það eru of mikil læti í kringum Bale. Hann vill vera hér og gera eins vel og hann getur. Þess vegna vil ég ekki tala meira um þetta,“ sagði Frakkinn við blaðamenn eftir leikinn. „Hann er með hópum og vill spila vel, eins og allir hinir. Ég vona þetta haldi ekki áfram út tímabilið. Við viljum að stuðningsmennirnir standi með okkur en við getum ekki stjórnað þessu.“Zinedine Zidane has asked Real Madrid fans not to boo Gareth Bale — Sky Sports Football (@SkyFootball) November 24, 2019 „Stuðningsmennirnir hafa rétt á því að gera þetta en ég bið þá um að styðja alla,“ sagði Frakkin að lokum. Real og Barcelona eru jöfn á toppi spænsku deildarinnar með 25 stig en liðin mætast í næsta mánuði. Spænski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur beðið stuðningsmenn liðsins að hætta að baula á Gareth Bale, leikmann liðsins, eins og gerðist í leik liðsins um helgina. Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Bale að undanförnu. Í sumar var hann á leiðinni til Kína en það datt upp fyrir á síðustu stundu og er hann nú en hjá Madrídarfélaginu. Í síðustu viku hélt hann svo á flaggi eftir að Wales komst á EM þar sem stóð: „Wales. Golf. Madríd. Í þessari röð.“ Þessi borði er ekki sagður hafa vakið mikla lukku en Bale hafði ekki spilað með Real í mánuð áður en landsleikur Wales fór fram í síðustu viku. Bale kom af bekknum í 3-1 sigri Real geen Real Sociedad um Belgian og það var baulað á hann.#RealMadridRealSociedad done welcome for Bale. #WalesGolfMadridpic.twitter.com/oj2ePfSqgx — Neil Sneddon (@EdinburghNJS) November 24, 2019 „Það eru of mikil læti í kringum Bale. Hann vill vera hér og gera eins vel og hann getur. Þess vegna vil ég ekki tala meira um þetta,“ sagði Frakkinn við blaðamenn eftir leikinn. „Hann er með hópum og vill spila vel, eins og allir hinir. Ég vona þetta haldi ekki áfram út tímabilið. Við viljum að stuðningsmennirnir standi með okkur en við getum ekki stjórnað þessu.“Zinedine Zidane has asked Real Madrid fans not to boo Gareth Bale — Sky Sports Football (@SkyFootball) November 24, 2019 „Stuðningsmennirnir hafa rétt á því að gera þetta en ég bið þá um að styðja alla,“ sagði Frakkin að lokum. Real og Barcelona eru jöfn á toppi spænsku deildarinnar með 25 stig en liðin mætast í næsta mánuði.
Spænski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira