Biður stuðningsmennina að hætta að baula á Bale Anton Ingi Leifsson skrifar 25. nóvember 2019 13:00 Bale og Zidane er sá fyrrnefndi var á leið inn á um helgina. vísir/getty Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur beðið stuðningsmenn liðsins að hætta að baula á Gareth Bale, leikmann liðsins, eins og gerðist í leik liðsins um helgina. Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Bale að undanförnu. Í sumar var hann á leiðinni til Kína en það datt upp fyrir á síðustu stundu og er hann nú en hjá Madrídarfélaginu. Í síðustu viku hélt hann svo á flaggi eftir að Wales komst á EM þar sem stóð: „Wales. Golf. Madríd. Í þessari röð.“ Þessi borði er ekki sagður hafa vakið mikla lukku en Bale hafði ekki spilað með Real í mánuð áður en landsleikur Wales fór fram í síðustu viku. Bale kom af bekknum í 3-1 sigri Real geen Real Sociedad um Belgian og það var baulað á hann.#RealMadridRealSociedad done welcome for Bale. #WalesGolfMadridpic.twitter.com/oj2ePfSqgx — Neil Sneddon (@EdinburghNJS) November 24, 2019 „Það eru of mikil læti í kringum Bale. Hann vill vera hér og gera eins vel og hann getur. Þess vegna vil ég ekki tala meira um þetta,“ sagði Frakkinn við blaðamenn eftir leikinn. „Hann er með hópum og vill spila vel, eins og allir hinir. Ég vona þetta haldi ekki áfram út tímabilið. Við viljum að stuðningsmennirnir standi með okkur en við getum ekki stjórnað þessu.“Zinedine Zidane has asked Real Madrid fans not to boo Gareth Bale — Sky Sports Football (@SkyFootball) November 24, 2019 „Stuðningsmennirnir hafa rétt á því að gera þetta en ég bið þá um að styðja alla,“ sagði Frakkin að lokum. Real og Barcelona eru jöfn á toppi spænsku deildarinnar með 25 stig en liðin mætast í næsta mánuði. Spænski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur beðið stuðningsmenn liðsins að hætta að baula á Gareth Bale, leikmann liðsins, eins og gerðist í leik liðsins um helgina. Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Bale að undanförnu. Í sumar var hann á leiðinni til Kína en það datt upp fyrir á síðustu stundu og er hann nú en hjá Madrídarfélaginu. Í síðustu viku hélt hann svo á flaggi eftir að Wales komst á EM þar sem stóð: „Wales. Golf. Madríd. Í þessari röð.“ Þessi borði er ekki sagður hafa vakið mikla lukku en Bale hafði ekki spilað með Real í mánuð áður en landsleikur Wales fór fram í síðustu viku. Bale kom af bekknum í 3-1 sigri Real geen Real Sociedad um Belgian og það var baulað á hann.#RealMadridRealSociedad done welcome for Bale. #WalesGolfMadridpic.twitter.com/oj2ePfSqgx — Neil Sneddon (@EdinburghNJS) November 24, 2019 „Það eru of mikil læti í kringum Bale. Hann vill vera hér og gera eins vel og hann getur. Þess vegna vil ég ekki tala meira um þetta,“ sagði Frakkinn við blaðamenn eftir leikinn. „Hann er með hópum og vill spila vel, eins og allir hinir. Ég vona þetta haldi ekki áfram út tímabilið. Við viljum að stuðningsmennirnir standi með okkur en við getum ekki stjórnað þessu.“Zinedine Zidane has asked Real Madrid fans not to boo Gareth Bale — Sky Sports Football (@SkyFootball) November 24, 2019 „Stuðningsmennirnir hafa rétt á því að gera þetta en ég bið þá um að styðja alla,“ sagði Frakkin að lokum. Real og Barcelona eru jöfn á toppi spænsku deildarinnar með 25 stig en liðin mætast í næsta mánuði.
Spænski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira