Shanghala og Hatuikulipi handteknir Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2019 08:01 Sacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra Namibíu og James Hatuikulipi, fyrrverandi stjórnarformaður namibísku ríkisútgerðarinnar Fishcor. Sacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra Namibíu og James Hatuikulipi, fyrrverandi stjórnarformaður namibísku ríkisútgerðarinnar Fishcor, voru handteknir í Windhoek í morgun í tengslum við ásakanir um mútur Samherjamanna. Frá þessu greinir Namibian Sun. Handtökurnar eiga sér stað á kjördegi í Namibíu en þing- og forsetakosningar fara fram í landinu í dag. Greint var frá því í gær að mennirnir sem nefndir hafa verið „hákarlarnir“ í tengslum við umfjöllun um Samherjamálið væru reiðubúnir að gefa sig fram við spillingarlögregluna í Namibíu. Kom það fram í bréfi frá lögmanni þeirra. BREAKING: Ex-justice minister Sacky Shanghala and ex-Investec MD James Hatuikulipi were arrested this morning in Windhoek. The pair is named in the Fishrot bribery saga, where Namibian fishing quotas were allegedly allocated to an Icelandic company which paid bribes in return. pic.twitter.com/d6dm94knOo — Namibian Sun (@namibiansun) November 27, 2019Ekki í felum Í bréfi lögmanns þeirra var grennslast fyrir um hvort að handtökuskipun á hendur mönnunum væri enn í gildi og ef svo væri myndi þeir vilja gera ráðstafanir til þess að gefa sig fram við lögreglu. Shanghala og James Hatuikulipi komu til Namibíu frá Suður-Afríku í morgun, en lögmaður þeirra sagði þá ekki hafa verið í felum líkt og hafi komið fram. Væru þeir reiðubúnir til samstarfs við lögreglu vegna rannsóknar málsins.1,4 milljarðar „Hákarlarnir“ svokölluðu er hópur valdamanna í Namibíu sem sagður er hafa þegið mútur frá Samherja fyrir ódýran hrossamakrílskvóta. Greint var frá því í fréttaskýringaþættinum Kveik í síðustu viku að Tamson Fitty Hatuikulipi, tengdasonur sjávarútvegsráðherra landsins, Bernhard Esau, hefði kynnt stjórnendur Samherja fyrir tengdaföður sínum. Samtals eiga hákarlarnir að hafa þegið að minnsta kosti 1,4 milljarða króna í mútur frá Samherja. Shangala og Esau sögðu báðir af sér í kjölfar umfjöllunar um Samherjamálið. Namibía Samherjaskjölin Tengdar fréttir Búist við að meirihlutinn haldi í Namibíu Namibíumenn kjósa sér nýtt þing og nýjan forseta á morgun. Kosningarnar fara fram í skugga Samherjamálsins. 26. nóvember 2019 18:45 Hákarlarnir sagðir reiðubúnir að gefa sig fram Mennirnir sem nefndir hafa verið hákarlarnir í tengslum við umfjöllun um Samherjamálið eru reiðubúnir til þess að gefa sig fram við spillingarlögregluna í Namibíu. 26. nóvember 2019 10:09 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Sacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra Namibíu og James Hatuikulipi, fyrrverandi stjórnarformaður namibísku ríkisútgerðarinnar Fishcor, voru handteknir í Windhoek í morgun í tengslum við ásakanir um mútur Samherjamanna. Frá þessu greinir Namibian Sun. Handtökurnar eiga sér stað á kjördegi í Namibíu en þing- og forsetakosningar fara fram í landinu í dag. Greint var frá því í gær að mennirnir sem nefndir hafa verið „hákarlarnir“ í tengslum við umfjöllun um Samherjamálið væru reiðubúnir að gefa sig fram við spillingarlögregluna í Namibíu. Kom það fram í bréfi frá lögmanni þeirra. BREAKING: Ex-justice minister Sacky Shanghala and ex-Investec MD James Hatuikulipi were arrested this morning in Windhoek. The pair is named in the Fishrot bribery saga, where Namibian fishing quotas were allegedly allocated to an Icelandic company which paid bribes in return. pic.twitter.com/d6dm94knOo — Namibian Sun (@namibiansun) November 27, 2019Ekki í felum Í bréfi lögmanns þeirra var grennslast fyrir um hvort að handtökuskipun á hendur mönnunum væri enn í gildi og ef svo væri myndi þeir vilja gera ráðstafanir til þess að gefa sig fram við lögreglu. Shanghala og James Hatuikulipi komu til Namibíu frá Suður-Afríku í morgun, en lögmaður þeirra sagði þá ekki hafa verið í felum líkt og hafi komið fram. Væru þeir reiðubúnir til samstarfs við lögreglu vegna rannsóknar málsins.1,4 milljarðar „Hákarlarnir“ svokölluðu er hópur valdamanna í Namibíu sem sagður er hafa þegið mútur frá Samherja fyrir ódýran hrossamakrílskvóta. Greint var frá því í fréttaskýringaþættinum Kveik í síðustu viku að Tamson Fitty Hatuikulipi, tengdasonur sjávarútvegsráðherra landsins, Bernhard Esau, hefði kynnt stjórnendur Samherja fyrir tengdaföður sínum. Samtals eiga hákarlarnir að hafa þegið að minnsta kosti 1,4 milljarða króna í mútur frá Samherja. Shangala og Esau sögðu báðir af sér í kjölfar umfjöllunar um Samherjamálið.
Namibía Samherjaskjölin Tengdar fréttir Búist við að meirihlutinn haldi í Namibíu Namibíumenn kjósa sér nýtt þing og nýjan forseta á morgun. Kosningarnar fara fram í skugga Samherjamálsins. 26. nóvember 2019 18:45 Hákarlarnir sagðir reiðubúnir að gefa sig fram Mennirnir sem nefndir hafa verið hákarlarnir í tengslum við umfjöllun um Samherjamálið eru reiðubúnir til þess að gefa sig fram við spillingarlögregluna í Namibíu. 26. nóvember 2019 10:09 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Búist við að meirihlutinn haldi í Namibíu Namibíumenn kjósa sér nýtt þing og nýjan forseta á morgun. Kosningarnar fara fram í skugga Samherjamálsins. 26. nóvember 2019 18:45
Hákarlarnir sagðir reiðubúnir að gefa sig fram Mennirnir sem nefndir hafa verið hákarlarnir í tengslum við umfjöllun um Samherjamálið eru reiðubúnir til þess að gefa sig fram við spillingarlögregluna í Namibíu. 26. nóvember 2019 10:09