Enrique vill ekki sjá mann eins og Robert Moreno í þjálfarateyminu sínu Anton Ingi Leifsson skrifar 27. nóvember 2019 13:30 Enrique í miðjunni en Moreno er annar frá hægri. vísir/getty Luis Enrique er tekinn aftur við spænska landsliðinu. Robert Moreno stýrði liðinu í júní á þessu ári þangað til í nóvember er tilkynnt var um endurkomu Enrique. Enrique lét af störfum af persónulegum ástæðum en dóttir hans var alvarlega veik. Moreno var áður aðstoðarþjálfari hjá Enrique og tók því við liðinu. Hann kom Spáni nokkuð þægilega á Evrópumótið 2020 en daginn eftir síðasta leikinn í undankeppninni tilkynnti spænska knattspyrnusambandið að Enrique myndi snúa aftur. „Mér líður eins og ég sé að koma aftur heim. Þetta er sérstakur dagur fyrir mig og fjölskyldu mína,“ sagði Enrique. Moreno lýsti yfir óánægju sinni með að mæta ekki á blaðamannafund eftir síðasta leikinn í undankeppninni en þá voru sögusagnirnar byrjaðar að berast út. „Ég er yfirleitt manneskja sem stend fyrir utan allar deilur en mér finnst ég vera neyddur til að gefa skýringu á einu því það er maður sem ég hafði unnið með í mörg ár.“ „Ég er eina ástæðan fyrir því að Moreno er ekki í þjálfarateyminu mínu. Okkur varð á þegar við hittumst á fundi hjá mér 12. september, heima hjá mér. Það er eini dagurinn sem við töluðum saman.“'I don't want anyone like that in my staff' Luis Enrique launches attack at Robert Moreno by claiming he is 'DISLOYAL' after replacing his former No 2 as Spain managerhttps://t.co/Zco4yByYZ0 — MailOnline Sport (@MailSport) November 27, 2019 „Við spjölluðum saman í 30 mínútur og hann vildi stýra liðinu á EM næsta sumar og svo fara til baka í það að verða aðstoðarþjálfari. Á þeim tímapunkti reyndi ég að setja mig í hans spor.“ „Ég skil hann að vilja fá tækifæri lífsins. Ég skil hann að vera metnaðarfullur og það á að hrósa fyrir það en fyrir mér er þetta einnig óheiðarlegt og er galli,“ sagði Enrique. Hann virðist ekki vera sáttur með að Moreno hafi viljað eigna sér velgengnina og stýra liðinu næsta sumar, þrátt fyrir að Enrique væri klár aftur eftir veikindi dóttur sinnar. „Ég vildi koma aftur og hringdi í alla í þjálfarateyminu og bað um þeirra skoðun. Ég hef enga ástæðu til að gagnrýna hann sem atvinnumann. Ég er ekki góði gaurinn í myndinni en ég er heldur ekki sá slæmi.“ Enski boltinn Spánn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Luis Enrique er tekinn aftur við spænska landsliðinu. Robert Moreno stýrði liðinu í júní á þessu ári þangað til í nóvember er tilkynnt var um endurkomu Enrique. Enrique lét af störfum af persónulegum ástæðum en dóttir hans var alvarlega veik. Moreno var áður aðstoðarþjálfari hjá Enrique og tók því við liðinu. Hann kom Spáni nokkuð þægilega á Evrópumótið 2020 en daginn eftir síðasta leikinn í undankeppninni tilkynnti spænska knattspyrnusambandið að Enrique myndi snúa aftur. „Mér líður eins og ég sé að koma aftur heim. Þetta er sérstakur dagur fyrir mig og fjölskyldu mína,“ sagði Enrique. Moreno lýsti yfir óánægju sinni með að mæta ekki á blaðamannafund eftir síðasta leikinn í undankeppninni en þá voru sögusagnirnar byrjaðar að berast út. „Ég er yfirleitt manneskja sem stend fyrir utan allar deilur en mér finnst ég vera neyddur til að gefa skýringu á einu því það er maður sem ég hafði unnið með í mörg ár.“ „Ég er eina ástæðan fyrir því að Moreno er ekki í þjálfarateyminu mínu. Okkur varð á þegar við hittumst á fundi hjá mér 12. september, heima hjá mér. Það er eini dagurinn sem við töluðum saman.“'I don't want anyone like that in my staff' Luis Enrique launches attack at Robert Moreno by claiming he is 'DISLOYAL' after replacing his former No 2 as Spain managerhttps://t.co/Zco4yByYZ0 — MailOnline Sport (@MailSport) November 27, 2019 „Við spjölluðum saman í 30 mínútur og hann vildi stýra liðinu á EM næsta sumar og svo fara til baka í það að verða aðstoðarþjálfari. Á þeim tímapunkti reyndi ég að setja mig í hans spor.“ „Ég skil hann að vilja fá tækifæri lífsins. Ég skil hann að vera metnaðarfullur og það á að hrósa fyrir það en fyrir mér er þetta einnig óheiðarlegt og er galli,“ sagði Enrique. Hann virðist ekki vera sáttur með að Moreno hafi viljað eigna sér velgengnina og stýra liðinu næsta sumar, þrátt fyrir að Enrique væri klár aftur eftir veikindi dóttur sinnar. „Ég vildi koma aftur og hringdi í alla í þjálfarateyminu og bað um þeirra skoðun. Ég hef enga ástæðu til að gagnrýna hann sem atvinnumann. Ég er ekki góði gaurinn í myndinni en ég er heldur ekki sá slæmi.“
Enski boltinn Spánn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira