Ekkert fær Lakers stöðvað | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 28. nóvember 2019 08:00 Davis og LeBron voru öflugir í nótt. vísir/getty Það fær ekkert stöðvað Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum en í nótt unnu þeir sinn níunda sigur í röð er liðið hafði betur gegn New Orleans í spennuleik, 114-110. Frábær fjórði fjórðungur lagði grunninn að sigrinum en gestirnir frá Los Angeles unnu fjórða leikhlutann með fjórtán stigum og leikinn þar af leiðandi með fjórum stigum. Anthony Davis dro vagninn hjá Lakers og rúmlega það. Hann skoraði 41 stig og tók nú fráköst en LeBron James skilaði 29 stigum, gaf ellefu stoðsendingar og tók fimm fráköst.The Brow dropped a season-high 41 PTS in his return to New Orleans #LakeShowpic.twitter.com/ib1mzHstMP — NBA TV (@NBATV) November 28, 2019 Þetta var níundi sigur Lakers í röð en liðið hefur unnið sextán af fyrstu átján leikjum sínum. Ekkert lið í NBA-körfuboltanum er með jafn gott sigurhlutfall, eða 88,9%.LeBron passed 33,000 career points with this !#LakeShowpic.twitter.com/apg78IUU4f — NBA TV (@NBATV) November 28, 2019 Milwaukee er líkt og Lakers á miklu skriði en þeir unnu einnig sinn níunda sigur í röð í nótt er liðið vann níu stiga sigur á Atlanta, 111-102. Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, hefur farið á kostum í upphafi tímabils og hann hélt uppteknum hætti í nótt. Hann gerði 30 stig og tók tíu fráköst. Öll úrslit næturinnar: Brooklyn - Boston 110-121 Orlando - Cleveland 116-104 Utah - Indiana 102-121 Sacramento - Philadelphia 91-97 Detroit - Charlotte 101-102 New York - Toronto 98-126 Miami - Houston 108-117 Atlanta - Milwaukee 102-111 LA Clippers - Memphis 121-119 Minnesota - San Antonio 103-101 Washington - Phoenix 140-132 LA Lakers - New Orleans 114-110 Oklahoma - Portland 119-136 Chicago - Golden State 90-104 NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Það fær ekkert stöðvað Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum en í nótt unnu þeir sinn níunda sigur í röð er liðið hafði betur gegn New Orleans í spennuleik, 114-110. Frábær fjórði fjórðungur lagði grunninn að sigrinum en gestirnir frá Los Angeles unnu fjórða leikhlutann með fjórtán stigum og leikinn þar af leiðandi með fjórum stigum. Anthony Davis dro vagninn hjá Lakers og rúmlega það. Hann skoraði 41 stig og tók nú fráköst en LeBron James skilaði 29 stigum, gaf ellefu stoðsendingar og tók fimm fráköst.The Brow dropped a season-high 41 PTS in his return to New Orleans #LakeShowpic.twitter.com/ib1mzHstMP — NBA TV (@NBATV) November 28, 2019 Þetta var níundi sigur Lakers í röð en liðið hefur unnið sextán af fyrstu átján leikjum sínum. Ekkert lið í NBA-körfuboltanum er með jafn gott sigurhlutfall, eða 88,9%.LeBron passed 33,000 career points with this !#LakeShowpic.twitter.com/apg78IUU4f — NBA TV (@NBATV) November 28, 2019 Milwaukee er líkt og Lakers á miklu skriði en þeir unnu einnig sinn níunda sigur í röð í nótt er liðið vann níu stiga sigur á Atlanta, 111-102. Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, hefur farið á kostum í upphafi tímabils og hann hélt uppteknum hætti í nótt. Hann gerði 30 stig og tók tíu fráköst. Öll úrslit næturinnar: Brooklyn - Boston 110-121 Orlando - Cleveland 116-104 Utah - Indiana 102-121 Sacramento - Philadelphia 91-97 Detroit - Charlotte 101-102 New York - Toronto 98-126 Miami - Houston 108-117 Atlanta - Milwaukee 102-111 LA Clippers - Memphis 121-119 Minnesota - San Antonio 103-101 Washington - Phoenix 140-132 LA Lakers - New Orleans 114-110 Oklahoma - Portland 119-136 Chicago - Golden State 90-104
NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira