Sólveig segir björgunarstarf í Albaníu ganga vel Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. nóvember 2019 19:00 Tugir hafa farist eftir að jarðskjálftinn reið yfir. Vísir/AP Björgunarstarf í Albaníu gengur vel þrátt fyrir eftirskjálfta. Íslendingur sem stýrir hjálparstarfi segir þó sífellt ólíklegra að fólk finnist á lífi. 40 andlát hafa nú verið staðfest eftir að 6,4 stiga jarðskjálfti reið yfir aðfaranótt þriðjudagsins. Enn reynir björgunarfólk að bjarga Albaníumönnum úr rústum þeirra húsa sem hrundu í skjálftanum. Til landsins er komið fólk frá fjölmörgum löndum, meðal annars Íslendingurinn og byggingaverkfræðingurinn Sólveig Þorvaldsdóttir. Hún segist stödd í borginni Durres, þar sem mestu skemmdirnar urðu.Sólveig Þorvaldsdóttir„Í svona tilfelli gengur alltaf brösulega í byrjun, þegar menn lenda í stóráfalli, því að skilgreiningin á því að lenda í stóráfalli er náttúrulega sú að áfallið er aðeins stærra en menn eru með mannskap í.“ Sólveig segir skipulagið nú orðið gott. Í dag hafi verið unnið í rústum á þremur stöðum en lífslíkur þeirra sem saknað er fari minnkandi. Heilt yfir segir hún starfið ganga vel. „Ég myndi bara segja að það gangi vel. Það sem er núna fram undan er að það er fullt af húsum sem þarf að skoða,“ bætir hún við og segir að það þurfi að meta hvort öruggt sé að fara inn í hús eða hvort það þurfi að rífa bygginguna. Albanía Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira
Björgunarstarf í Albaníu gengur vel þrátt fyrir eftirskjálfta. Íslendingur sem stýrir hjálparstarfi segir þó sífellt ólíklegra að fólk finnist á lífi. 40 andlát hafa nú verið staðfest eftir að 6,4 stiga jarðskjálfti reið yfir aðfaranótt þriðjudagsins. Enn reynir björgunarfólk að bjarga Albaníumönnum úr rústum þeirra húsa sem hrundu í skjálftanum. Til landsins er komið fólk frá fjölmörgum löndum, meðal annars Íslendingurinn og byggingaverkfræðingurinn Sólveig Þorvaldsdóttir. Hún segist stödd í borginni Durres, þar sem mestu skemmdirnar urðu.Sólveig Þorvaldsdóttir„Í svona tilfelli gengur alltaf brösulega í byrjun, þegar menn lenda í stóráfalli, því að skilgreiningin á því að lenda í stóráfalli er náttúrulega sú að áfallið er aðeins stærra en menn eru með mannskap í.“ Sólveig segir skipulagið nú orðið gott. Í dag hafi verið unnið í rústum á þremur stöðum en lífslíkur þeirra sem saknað er fari minnkandi. Heilt yfir segir hún starfið ganga vel. „Ég myndi bara segja að það gangi vel. Það sem er núna fram undan er að það er fullt af húsum sem þarf að skoða,“ bætir hún við og segir að það þurfi að meta hvort öruggt sé að fara inn í hús eða hvort það þurfi að rífa bygginguna.
Albanía Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira