Bill Murray snýr aftur sem Dr.Venkman Andri Eysteinsson skrifar 10. nóvember 2019 09:44 Leikarinn ástsæli er 69 ára gamall. Getty/Mondadori Portfolio Stórleikarinn Bill Murray mun snúa aftur á hvíta tjaldið í hlutverki Dr. Peter Venkman í Ghostbuster 2020 og tekur því upp þráðinn frá fyrri Ghostbusters-myndum.Murray hefur lengi verið orðaður við endurkomu í hlutverkið en ekkert hefur fengist staðfest fyrr en að Dan Aykroyd, sem ekki bara lék í heldur skrifaði upphaflegu Ghostbusters-myndina árið 1984, staðfesti endurkomu Murray í útvarpsviðtali í The Greg Hill Show.Í viðtalinu greindi Aykroyd frá því að Murray hafi þegar lokið vinnu sinni við myndina, sömu sögu er að segja af leikkonunum Annie Potts og Sigourney Weaver sem báðar léku hlutverk í Ghostbusters I og II.Murray, Potts og Weaver verða þó ekki í neinum aðalhlutverkum því myndin mun að mestu fjalla um persónur leiknar af Disney-stjörnunni Mckenna Grace, Finn Wolfhard úr Stranger Things, leikkonunni Carrie Coon og leikaranum Paul Rudd. Áætlað er að Ghostbusters 2020 verði frumsýnd ytra í júlí á næsta ári. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Stórleikarinn Bill Murray mun snúa aftur á hvíta tjaldið í hlutverki Dr. Peter Venkman í Ghostbuster 2020 og tekur því upp þráðinn frá fyrri Ghostbusters-myndum.Murray hefur lengi verið orðaður við endurkomu í hlutverkið en ekkert hefur fengist staðfest fyrr en að Dan Aykroyd, sem ekki bara lék í heldur skrifaði upphaflegu Ghostbusters-myndina árið 1984, staðfesti endurkomu Murray í útvarpsviðtali í The Greg Hill Show.Í viðtalinu greindi Aykroyd frá því að Murray hafi þegar lokið vinnu sinni við myndina, sömu sögu er að segja af leikkonunum Annie Potts og Sigourney Weaver sem báðar léku hlutverk í Ghostbusters I og II.Murray, Potts og Weaver verða þó ekki í neinum aðalhlutverkum því myndin mun að mestu fjalla um persónur leiknar af Disney-stjörnunni Mckenna Grace, Finn Wolfhard úr Stranger Things, leikkonunni Carrie Coon og leikaranum Paul Rudd. Áætlað er að Ghostbusters 2020 verði frumsýnd ytra í júlí á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira