Góð og björt framtíð íslenskrar garðyrkju Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. nóvember 2019 12:15 Íslensk garðyrkja á bjarta og góða framtíð samkvæmt skýrslu Vífils. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Um tvö hundruð garðyrkjubændur eru starfandi í landinu í dag, langflestir á Suðurlandi. Staða greinarinnar er góð og bjart framundan að mati Vífils Karlssonar, hagfræðings sem var að skila af sér skýrslu um „Landfræðilegt og efnahagslegt litróf garðyrkju á Íslandi“. Vífill vann skýrsluna fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga en markmið og viðfangsefni skýrslunnar er að veita yfirlit yfir umfang garðyrkju í einstaka landshlutum á Íslandi en þó með áherslu á hlut Suðurlands. Aukinn innflutningur, áskoranir í umhverfismálum, umræða um orkumál og samningar á starfsskilyrðum ýmissa búgreina voru meðal ástæðna þess að ráðist var í skýrslugerðina. En hvernig er staða garðyrkjunnar á Suðurlandi? „Þið standið ykkur mjög vel og berið höfuð og herðar yfir alla aðra landshluta. Þið erum með um 67% af öllum rekstrartekjum í greininni og síðan er hluti garðyrkjunnar á Suðurlandi í verðmætasköpun Suðurlads upp undir 2%, sem er all nokkuð af svona atvinnugrein“, segir Vífill. Meðal niðurstaðna í skýrslunni er að rekstrartekjur garðyrkju á Íslandi voru 6,1 ma.kr. árið 2017 á meðan þær voru 73,2 ma.kr. í öllum landbúnaði á Íslandi. Tekjurnar höfðu aukist um 800 m.kr. á tímabilinu 2008-2017 eða 13% að raungildi, en 13 ma.kr. í öllum landbúnaði. Vífill Karlsson, hagfræðingur hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi og dósent við Háskólann á Akureyri, sem vann skýrsluna fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS).Einkasafn.En hvað með framtíðarhorfur garðyrkjunnar? „Miðað við stöðuna í dag og hvernig hugsunin er með aukinni umhverfisvitund og möguleikarnir núna, eru veruleg viðbrögð erlendis frá vegna þessa hreina vatns sem við höfum hér því grænmetisræktun erlendis er að mestu drifin af óhreinu vatni en við erum með þetta hreina vatn, þá sér maður ekki annað en að framtíðin geti orðið nokkuð björt í þessari grein“. Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Reisa minnismerki um síðtogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Sjá meira
Um tvö hundruð garðyrkjubændur eru starfandi í landinu í dag, langflestir á Suðurlandi. Staða greinarinnar er góð og bjart framundan að mati Vífils Karlssonar, hagfræðings sem var að skila af sér skýrslu um „Landfræðilegt og efnahagslegt litróf garðyrkju á Íslandi“. Vífill vann skýrsluna fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga en markmið og viðfangsefni skýrslunnar er að veita yfirlit yfir umfang garðyrkju í einstaka landshlutum á Íslandi en þó með áherslu á hlut Suðurlands. Aukinn innflutningur, áskoranir í umhverfismálum, umræða um orkumál og samningar á starfsskilyrðum ýmissa búgreina voru meðal ástæðna þess að ráðist var í skýrslugerðina. En hvernig er staða garðyrkjunnar á Suðurlandi? „Þið standið ykkur mjög vel og berið höfuð og herðar yfir alla aðra landshluta. Þið erum með um 67% af öllum rekstrartekjum í greininni og síðan er hluti garðyrkjunnar á Suðurlandi í verðmætasköpun Suðurlads upp undir 2%, sem er all nokkuð af svona atvinnugrein“, segir Vífill. Meðal niðurstaðna í skýrslunni er að rekstrartekjur garðyrkju á Íslandi voru 6,1 ma.kr. árið 2017 á meðan þær voru 73,2 ma.kr. í öllum landbúnaði á Íslandi. Tekjurnar höfðu aukist um 800 m.kr. á tímabilinu 2008-2017 eða 13% að raungildi, en 13 ma.kr. í öllum landbúnaði. Vífill Karlsson, hagfræðingur hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi og dósent við Háskólann á Akureyri, sem vann skýrsluna fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS).Einkasafn.En hvað með framtíðarhorfur garðyrkjunnar? „Miðað við stöðuna í dag og hvernig hugsunin er með aukinni umhverfisvitund og möguleikarnir núna, eru veruleg viðbrögð erlendis frá vegna þessa hreina vatns sem við höfum hér því grænmetisræktun erlendis er að mestu drifin af óhreinu vatni en við erum með þetta hreina vatn, þá sér maður ekki annað en að framtíðin geti orðið nokkuð björt í þessari grein“.
Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Reisa minnismerki um síðtogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Sjá meira