Snorri Steinn: Ég vissi ekki af þessu máli Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 10. nóvember 2019 22:00 Snorri Steinn Guðjónsson vísir/vilhelm „Ég er ekki sammála því að þetta sé skyldusigur“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, eftir 8 marka sigur liðsins á HK. „Auðvitað eigum við að vinna lið eins og HK en við erum bara ekki í þeirra stöðu að geta tekið eitthvað lið með vinstri,“ sagði Snorri Steinn um sigurinn á HK, en Valur átti slæma byrjun í vetur. „Mér fannst við koma hrikalega flottir inní þennan leik, við bárum mikla virðingu fyrir HK enda voru þeir flottir á móti FH í síðasta leik“. Hreiðar Levý Guðmundsson og Daníel Freyr Andrésson skiptu með sér hálfleikum í leiknum ásamt því þá rúllaði Snorri vel á liðinu en hann er þeirra gæfu að njótandi að vera með tvo góða leikmenn í hverri stöðu. „Ég er auðvitað með tvo góða markmenn og var búinn að ákveða þetta fyrir leik en við erum líka að fara inní ákveðið leikja prógram og það er mikilvægt að allir séu á tánum og klárir í þetta“ sagði Snorri Steinn. Sveinn Aron Sveinsson var ekki á skýrslu hjá Val í kvöld, hann var dæmdur fyrir líkamsárás í vikunni. Valur hefur ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins og vildi Snorri ekki tjá sig um þetta mál. Hvorki leikmenn né þjálfarar liðsins vissu af þessu máli fyrr en það barst í fréttir. „Þetta mál er bara sorglegt fyrir alla aðila og er í ákveðni ferli innan félagsins. Að öðru leyti ætla ég ekki að tjá mig um það, það er framkvæmdarstjóri félagsins sem kommentar á þetta. Ég er ekki inní þessu ferli, það eru aðrir sem sjá um að taka þessa ákvörðun“ sagði Snorri Steinn að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-31| Valur gerði það sem þurfti HK er enn án stiga eftir 9 umferðir í Olís deild karla. Valsmenn eru á fínni siglingu og halda stigasöfnunni áfram 10. nóvember 2019 22:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Sjá meira
„Ég er ekki sammála því að þetta sé skyldusigur“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, eftir 8 marka sigur liðsins á HK. „Auðvitað eigum við að vinna lið eins og HK en við erum bara ekki í þeirra stöðu að geta tekið eitthvað lið með vinstri,“ sagði Snorri Steinn um sigurinn á HK, en Valur átti slæma byrjun í vetur. „Mér fannst við koma hrikalega flottir inní þennan leik, við bárum mikla virðingu fyrir HK enda voru þeir flottir á móti FH í síðasta leik“. Hreiðar Levý Guðmundsson og Daníel Freyr Andrésson skiptu með sér hálfleikum í leiknum ásamt því þá rúllaði Snorri vel á liðinu en hann er þeirra gæfu að njótandi að vera með tvo góða leikmenn í hverri stöðu. „Ég er auðvitað með tvo góða markmenn og var búinn að ákveða þetta fyrir leik en við erum líka að fara inní ákveðið leikja prógram og það er mikilvægt að allir séu á tánum og klárir í þetta“ sagði Snorri Steinn. Sveinn Aron Sveinsson var ekki á skýrslu hjá Val í kvöld, hann var dæmdur fyrir líkamsárás í vikunni. Valur hefur ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins og vildi Snorri ekki tjá sig um þetta mál. Hvorki leikmenn né þjálfarar liðsins vissu af þessu máli fyrr en það barst í fréttir. „Þetta mál er bara sorglegt fyrir alla aðila og er í ákveðni ferli innan félagsins. Að öðru leyti ætla ég ekki að tjá mig um það, það er framkvæmdarstjóri félagsins sem kommentar á þetta. Ég er ekki inní þessu ferli, það eru aðrir sem sjá um að taka þessa ákvörðun“ sagði Snorri Steinn að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-31| Valur gerði það sem þurfti HK er enn án stiga eftir 9 umferðir í Olís deild karla. Valsmenn eru á fínni siglingu og halda stigasöfnunni áfram 10. nóvember 2019 22:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-31| Valur gerði það sem þurfti HK er enn án stiga eftir 9 umferðir í Olís deild karla. Valsmenn eru á fínni siglingu og halda stigasöfnunni áfram 10. nóvember 2019 22:30