Harden í essinu sínu í sigri Houston Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2019 07:15 Harden skoraði 47 stig gegn Los Angeles Clippers. vísir/getty James Harden skoraði 47 stig þegar Houston Rockets vann Los Angeles Clippers, 102-93, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var fimmti sigur Houston í röð en liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Harden hitti úr sjö af 13 þriggja stiga skotum sínum og skoraði 16 stig af vítalínunni. Hann skoraði 17 stig í 4. leikhluta. Kawhi Leonard var atkvæðamestur hjá Clippers með 26 stig og tólf fráköst.47 PTS | 7 3PM | 7 AST@JHarden13 ERUPTS for 17 4th-quarter PTS in the @HoustonRockets win! #OneMissionpic.twitter.com/klLQk0LOEJ — NBA (@NBA) November 14, 2019 Sex aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Lakers átti ekki í miklum vandræðum með að leggja vængbrotið lið Golden State Warriors að velli, 120-94. LeBron James skoraði 23 stig og gaf tólf stoðsendingar fyrir Lakers sem er á toppnum í Vesturdeildinni. Kyle Kuzma skoraði 22 stig og JaVale McGee var með 18 stig og 17 fráköst.@KingJames (23 PTS, 12 AST) and @kylekuzma (22 PTS) lead the @Lakers to victory! pic.twitter.com/xxhmkNic20 — NBA (@NBA) November 14, 2019 Boston Celtics vann sinn níunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Washington Wizards, 140-133. Boston er á toppi Austurdeildarinnar. Sjö leikmenn Boston skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Kemba Walker var stigahæstur með 25 stig. Bradley Beal skoraði 44 stig fyrir Washington.@KembaWalker (25 PTS), @jaytatum0 (23 PTS) and @FCHWPO (22 PTS) combine for 70 PTS as the @Celtics improve to 9-1! pic.twitter.com/juB9yWdYMV — NBA (@NBA) November 14, 2019 Meistarar Toronto Raptors unnu Portland Trail Blazers, 106-114. Pascal Siakam skoraði 36 stig fyrir Toronto og Fred VanVleet 30.66 PTS combined #WeTheNorth@pskills43 (36 PTS) and @FredVanVleet (30 PTS, 7 AST) help the @Raptors improve to 8-3! pic.twitter.com/l8XrOST2qV — NBA (@NBA) November 14, 2019 Rodney Hood skoraði 25 stig fyrir Portland en í fyrsta sinn í þrjú ár skoraði Damian Lillard minna en tíu stig í leik.Úrslitin í nótt: Houston 102-93 LA Clippers LA Lakers 120-94 Golden State Boston 140-133 Washington Portland 106-114 Toronto Charlotte 117-119 Memphis Orlando 112-97 Philadelphia Minnesota 129-114 San Antoniothe updated #NBA standings through Nov. 13! pic.twitter.com/Jz74QQQgyX — NBA (@NBA) November 14, 2019 NBA Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira
James Harden skoraði 47 stig þegar Houston Rockets vann Los Angeles Clippers, 102-93, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var fimmti sigur Houston í röð en liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Harden hitti úr sjö af 13 þriggja stiga skotum sínum og skoraði 16 stig af vítalínunni. Hann skoraði 17 stig í 4. leikhluta. Kawhi Leonard var atkvæðamestur hjá Clippers með 26 stig og tólf fráköst.47 PTS | 7 3PM | 7 AST@JHarden13 ERUPTS for 17 4th-quarter PTS in the @HoustonRockets win! #OneMissionpic.twitter.com/klLQk0LOEJ — NBA (@NBA) November 14, 2019 Sex aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Lakers átti ekki í miklum vandræðum með að leggja vængbrotið lið Golden State Warriors að velli, 120-94. LeBron James skoraði 23 stig og gaf tólf stoðsendingar fyrir Lakers sem er á toppnum í Vesturdeildinni. Kyle Kuzma skoraði 22 stig og JaVale McGee var með 18 stig og 17 fráköst.@KingJames (23 PTS, 12 AST) and @kylekuzma (22 PTS) lead the @Lakers to victory! pic.twitter.com/xxhmkNic20 — NBA (@NBA) November 14, 2019 Boston Celtics vann sinn níunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Washington Wizards, 140-133. Boston er á toppi Austurdeildarinnar. Sjö leikmenn Boston skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Kemba Walker var stigahæstur með 25 stig. Bradley Beal skoraði 44 stig fyrir Washington.@KembaWalker (25 PTS), @jaytatum0 (23 PTS) and @FCHWPO (22 PTS) combine for 70 PTS as the @Celtics improve to 9-1! pic.twitter.com/juB9yWdYMV — NBA (@NBA) November 14, 2019 Meistarar Toronto Raptors unnu Portland Trail Blazers, 106-114. Pascal Siakam skoraði 36 stig fyrir Toronto og Fred VanVleet 30.66 PTS combined #WeTheNorth@pskills43 (36 PTS) and @FredVanVleet (30 PTS, 7 AST) help the @Raptors improve to 8-3! pic.twitter.com/l8XrOST2qV — NBA (@NBA) November 14, 2019 Rodney Hood skoraði 25 stig fyrir Portland en í fyrsta sinn í þrjú ár skoraði Damian Lillard minna en tíu stig í leik.Úrslitin í nótt: Houston 102-93 LA Clippers LA Lakers 120-94 Golden State Boston 140-133 Washington Portland 106-114 Toronto Charlotte 117-119 Memphis Orlando 112-97 Philadelphia Minnesota 129-114 San Antoniothe updated #NBA standings through Nov. 13! pic.twitter.com/Jz74QQQgyX — NBA (@NBA) November 14, 2019
NBA Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira