Hvatti dómarana til að reka pabba sinn út úr húsi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2019 09:30 Austin biður um tæknivillu á pabba sinn. mynd/instagram austin rivers Doc Rivers, þjálfari Los Angeles Clippers, var rekinn út úr húsi í tapi fyrir Houston Rockets, 102-93, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Sonur Rivers, Austin, leikur með Houston. Hann hvatti dómara leiksins til að gefa pabba sínum tæknivillu. Og fáum virtist meira skemmt en honum þegar pabbi hans gekk út úr salnum. „Ég sá að þetta myndi gerast. Ég hef séð þetta margoft. Þegar hann byrjar að blikka augunum hratt er hann að hitna. Svo ég sagði dómurunum bara að gefa honum tæknivillu sem og þeir gerðu,“ sagði Austin eftir leikinn. „Ég elska hann. En ég ætla ekki að ljúga því að ég naut þess. Þetta var gaman.“ Doc kvaðst ekki svekktur út í son sinn eftir leik og sagði að hann hefði átt að biðja um tæknivillu á sig. Eftir leikinn birti Austin mynd á Instagram þar sem hann sést biðja um tæknivillu á föður sinn. „Frábær sigur. Elska þig pabbi,“ skrifaði Austin við myndina. Sá gamli svaraði: „Kostulegt..... elska þig.“ View this post on InstagramGreat win. Love u pops A post shared by Austin Rivers (@austinjrivers) on Nov 13, 2019 at 8:12pm PST NBA Tengdar fréttir Harden í essinu sínu í sigri Houston Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 14. nóvember 2019 07:15 Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Fleiri fréttir Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Sjá meira
Doc Rivers, þjálfari Los Angeles Clippers, var rekinn út úr húsi í tapi fyrir Houston Rockets, 102-93, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Sonur Rivers, Austin, leikur með Houston. Hann hvatti dómara leiksins til að gefa pabba sínum tæknivillu. Og fáum virtist meira skemmt en honum þegar pabbi hans gekk út úr salnum. „Ég sá að þetta myndi gerast. Ég hef séð þetta margoft. Þegar hann byrjar að blikka augunum hratt er hann að hitna. Svo ég sagði dómurunum bara að gefa honum tæknivillu sem og þeir gerðu,“ sagði Austin eftir leikinn. „Ég elska hann. En ég ætla ekki að ljúga því að ég naut þess. Þetta var gaman.“ Doc kvaðst ekki svekktur út í son sinn eftir leik og sagði að hann hefði átt að biðja um tæknivillu á sig. Eftir leikinn birti Austin mynd á Instagram þar sem hann sést biðja um tæknivillu á föður sinn. „Frábær sigur. Elska þig pabbi,“ skrifaði Austin við myndina. Sá gamli svaraði: „Kostulegt..... elska þig.“ View this post on InstagramGreat win. Love u pops A post shared by Austin Rivers (@austinjrivers) on Nov 13, 2019 at 8:12pm PST
NBA Tengdar fréttir Harden í essinu sínu í sigri Houston Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 14. nóvember 2019 07:15 Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Fleiri fréttir Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Sjá meira
Harden í essinu sínu í sigri Houston Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 14. nóvember 2019 07:15