Fáir ætla að sjá Kaepernick æfa Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. nóvember 2019 22:30 Kaepernick var fyrstur til þess að fara niður á hné í þjóðsöngnum og það hefur svo gott sem kostað hann ferilinn í NFL-deildinni. vísir/getty Öllum liðum NFL-deildarinnar stendur til boða að sjá leikstjórnandann Colin Kaepernick æfa næstkomandi laugardag í Atlanta. Hann spilaði síðast í deildinni fyrir um þremur árum síðan en hefur haldið sér í formi allan tímann og aldrei gefið upp drauminn um að snúa aftur í deildina. Eigendur liða deildarinnar vildu ekki snerta á honum enda fór hann í mál við þá og deildina og sakaði um að halda honum viljandi fyrir utan. Náðst hefur sátt í því máli en ólíkt því sem leikstjórnandinn hélt hefur það ekki opnað neinar dyr fyrir hann. Aðeins fjögur lið hafa staðfest að þau ætli sér að vera með útsendara á æfingunni. Það eru New England Patriots, Denver Broncos, Detroit Lions og Washington Redskins. Atlanta Falcons, Dallas Cowboys og Miami Dolphins munu líklega senda einhvern á svæðið. Önnur félög hafa ekkert gefið upp um hvort þau mæti. Liðunum stendur þó til boða að skoða myndband af æfingunni en þau sem mæta ekki geta þó ekki rætt við leikmanninn sem mun tala við alla þá sem vilja eftir æfinguna. NFL Tengdar fréttir Hrekja lygar um Kaepernick Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. 11. október 2019 23:15 Kaepernick fær minna frá NFL-deildinni en menn héldu Þegar greint var frá því um miðjan febrúar að Colin Kaepernick hefði náð samkomulagi við NFL-deildina í langvinnri deilu var fastlega búist við því að hann hefði fengið stjarnfræðilega upphæð frá deildinni. 22. mars 2019 12:30 Kaepernick fær að sanna sig fyrir NFL-liðunum Á laugardaginn er búið að boða til sérstakrar æfingar hjá leikstjórnandanum Colin Kaepernick þar sem hann fær að sanna fyrir þjálfurum og eigendum að hann eigi enn erindi í deildina. 13. nóvember 2019 22:45 Trump vill sjá Kaepernick aftur í NFL Bandaríkjaforseti vill fá Colin Kaepernick aftur í NFL-deildinni, jafnvel þótt hann hafi harkalega gagnrýnt hann á sínum tíma. 10. ágúst 2019 10:00 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Sjá meira
Öllum liðum NFL-deildarinnar stendur til boða að sjá leikstjórnandann Colin Kaepernick æfa næstkomandi laugardag í Atlanta. Hann spilaði síðast í deildinni fyrir um þremur árum síðan en hefur haldið sér í formi allan tímann og aldrei gefið upp drauminn um að snúa aftur í deildina. Eigendur liða deildarinnar vildu ekki snerta á honum enda fór hann í mál við þá og deildina og sakaði um að halda honum viljandi fyrir utan. Náðst hefur sátt í því máli en ólíkt því sem leikstjórnandinn hélt hefur það ekki opnað neinar dyr fyrir hann. Aðeins fjögur lið hafa staðfest að þau ætli sér að vera með útsendara á æfingunni. Það eru New England Patriots, Denver Broncos, Detroit Lions og Washington Redskins. Atlanta Falcons, Dallas Cowboys og Miami Dolphins munu líklega senda einhvern á svæðið. Önnur félög hafa ekkert gefið upp um hvort þau mæti. Liðunum stendur þó til boða að skoða myndband af æfingunni en þau sem mæta ekki geta þó ekki rætt við leikmanninn sem mun tala við alla þá sem vilja eftir æfinguna.
NFL Tengdar fréttir Hrekja lygar um Kaepernick Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. 11. október 2019 23:15 Kaepernick fær minna frá NFL-deildinni en menn héldu Þegar greint var frá því um miðjan febrúar að Colin Kaepernick hefði náð samkomulagi við NFL-deildina í langvinnri deilu var fastlega búist við því að hann hefði fengið stjarnfræðilega upphæð frá deildinni. 22. mars 2019 12:30 Kaepernick fær að sanna sig fyrir NFL-liðunum Á laugardaginn er búið að boða til sérstakrar æfingar hjá leikstjórnandanum Colin Kaepernick þar sem hann fær að sanna fyrir þjálfurum og eigendum að hann eigi enn erindi í deildina. 13. nóvember 2019 22:45 Trump vill sjá Kaepernick aftur í NFL Bandaríkjaforseti vill fá Colin Kaepernick aftur í NFL-deildinni, jafnvel þótt hann hafi harkalega gagnrýnt hann á sínum tíma. 10. ágúst 2019 10:00 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Sjá meira
Hrekja lygar um Kaepernick Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. 11. október 2019 23:15
Kaepernick fær minna frá NFL-deildinni en menn héldu Þegar greint var frá því um miðjan febrúar að Colin Kaepernick hefði náð samkomulagi við NFL-deildina í langvinnri deilu var fastlega búist við því að hann hefði fengið stjarnfræðilega upphæð frá deildinni. 22. mars 2019 12:30
Kaepernick fær að sanna sig fyrir NFL-liðunum Á laugardaginn er búið að boða til sérstakrar æfingar hjá leikstjórnandanum Colin Kaepernick þar sem hann fær að sanna fyrir þjálfurum og eigendum að hann eigi enn erindi í deildina. 13. nóvember 2019 22:45
Trump vill sjá Kaepernick aftur í NFL Bandaríkjaforseti vill fá Colin Kaepernick aftur í NFL-deildinni, jafnvel þótt hann hafi harkalega gagnrýnt hann á sínum tíma. 10. ágúst 2019 10:00